Fróði - 01.02.1912, Page 36

Fróði - 01.02.1912, Page 36
FRÓÐI 278 vitundin getur gert þar sem bin er aflvana og alveg ráöa- laus. En hvaö er hún og hvaö getur hún meira gert? Þaö vœri garnan að þiö brytuö heilann um það vinir vorir. I nœsta blaði verður framhald af þessu. Þetta kann að vera meira virði en mörgum kann að virðast við fyrsta áht. 1 r rlagnus Jonsson. Magnúg JónsSört ér fæddur á Hólí Skagafirði 17. Jólí 1851. Hann dIst þar sínum og átti þar heirnili þar til hann Þá flutti hann að Fjalli í Seilu hrepp og bjó þar þangað til sumarrð 1887 að hann flnttist til Ameríku. Ilér í landi bjó hann fyrst þrjú ár f Nýja íslandi, þá tólf ár í Cýpress bygð norðtír af Glenboro. Og síðustu tíu árin hefir hann ver- ið í B 1 a i n e , f Scemnndarhlíð í tpp hjá foreldrum giftist vorið 1874. Wash. Kona hans er Mar- s?rét G-rímsdótt- íc frá F j a 11 i / fœdd 8. febrú- ar 1848, Af fi m m börnum sem þau hafa átt, lifir aðeinS einn sonufi þiirra J ó n að nafni fæddur 1874. Magnús segifi sjálfur œfisögií sína á þ e s s a leið: í œsku lærði ég að lesa og skrifa og fjórar höíuð regluí' I reikníngi og kverið mitt. Með þsssari þekkingu ásamt ofur lítilli reynslu byrjaði ég sjátfstæðis lífið. Ég cetlaði að starfa

x

Fróði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.