Fróði - 01.02.1912, Page 42

Fróði - 01.02.1912, Page 42
28 4 FRÓÐI Ekki er ætíð jafnmikið af hverju af pessum efnum í komp- tmum. I sumum er mest af línsterkju, í ððrum af iitu og í öðrum mest af byggingarefni til nýrra líkama (protein). Af þessu geta menn séð, að til þess að byggja upp fitu- efni í ííkama mannsins, þarf smfikompur úr dýra eða jurtarík- inu, sem hafi þesskonar efni í sér, til þess að byggja upp vöðya eða bein eða taug eða heilakerfi þarf þau efni úr dý.a eða jurta líkömum, sem hafa þau efni í sér, sem likami manns- ins þarfnast. Allir þeir, sem mest fást við efni þessi eru nú samdötna um það, að hver og ein smákompa í líkatna dýra og manua er !i' kafiega fíngerður lifandi einstaklingur, að nokkrit leyti sjálf- stæður. Menn vita t. d., 1., að smákompan getnr dregíst saman líkt og vöðvar manns- ins, 2., að hún er ákt:flega næm fyrir áhrifum og sveltti eins og taugakerfið. 3., að hún ,’getur drukkið f sig og samlagað sér aðra líkami eins og meltingarfærin. 4., að hún kastar burtu og hrindir frá sér gömlum slitnum efn- um, en byggir sig upp af nýjum, svo sem við andardrátt eða þegar æðarnar færa kompunurn næringu, en taka frá þeini brúkuð efni. setn þá eru tlutt út úr lfkamanum á einn eður annan hátt. 5., v i t a m e n n a ð k j a r n a r n i r í smákompunum frjóvgast a f h i n u in } i f a n d i s m á k o m p u m fæða þeirrar, er menn neyta. bær æxlasi; þannig, scnj hver önnur skepna og margfaldast tii þess að haida við lfkamanum, 6., í sjúkdómum vita menn, að smákompan drýr cg er flutt burt, hún deyr einnig eí bún fær ekki neina næringu, og hún getnr als ekki frjóvgast og getið af sér a ð r a 1 i f a n d i s m á k o m p n, c f a ð s m á k o m p u t' fæðnnnar, sem eiga að frjóvga hana, sem h ú n á a ð æ x 1 a s t i>1 e ð , e r u d a u ð a r , í b t a ð i n ti f y r i r a ð v er a 1 í f a n d i. En það sem menn ekki vita og þ.ið, sem rnenn ekki tak»

x

Fróði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.