Fróði - 01.02.1912, Page 45
FRÓÐI
2S7
toáttugur, og hefir sverö loganda, sem bendir á þrumufleg-
inn.
Surtur fer sunnan, segir í Völuspá.
Undirheimar voru því allir til, þessir Imynduöu, aö
liálfu leyti andlegu og aö hálfa ieyti líkamlegu heimar, sem
•eiginlega voru undirbygging eöa grunnurinn undir jörðunni.
Þeir voru til meö hinum fey'kilega háu hamrabeltum. Niða-
fjöllunum og sjónum mikla, Hvelgelmi, uppsprettu allra vatna
undir jöröu.
Þá hlutu og ríki þeirra Mímis og Uröar að vera til,
iöndin sem þessi miklu fljót runnu um og þar sem bústaöir
guðanna voru, Mímis og sona hans og Uröar og dísanna
«g þingstað guöanna og vötnin eða brunnarnir, Mímisbrunn-
ur og Urðarbrunnur.
Þá hlaut og askurinn Yggdrasill að vera til, lífsins tréð
■og örlagatréð, því að hann stóð með sínum 3 rótum í
hinum 3 heilögu brunnum, og breiddi greinar sínar yfir
fhvern einn bústað í þessum afar víðlendu undirheimum.
Upp á greinar hans festu Börssymir jörðina einsog Völuspá
■segir.
Þá er BorSsynir
bjöðum of ypdu.
■Nl.: þeir lyftu löndunum upp.
Það er athugandi að fornmenn brúkuðu ekki orðið
'“skapa’’’’ um það, að búa til af nýju, heldur um það, að
búa til eða smíða af einhverju efni,
Þarna voru fefnin eða öflin til sem eiginlega á'ttú sjálf
að skapa. En öfl þau voru: hitinn og kuldinn og eitur-
'droparnir út Hvergelmi, því að svo segir Vafþrúðnir jöt-
tinn.
Ör Elivágurft
Stukku eitr dropar
ok ó’x uns ór varð jötuna.
Þar órar ættir