Muninn

Árgangur

Muninn - 01.05.1962, Blaðsíða 22

Muninn - 01.05.1962, Blaðsíða 22
SKAKÞATTUR Skáklíf í skólanum hefur staðið í óvenju miklum blóma í vetur. Hinn 3. nóv. hófst einstaklingsmótið, og lauk því ekki að fullu fyrr en eftir jól. Úrslit urðu sem liér segir: * K, D, 10. ¥ 7, 6. ♦ K, 5, 4. * K, D, 9, 6, 2. * G, 9, 4, 2. * * 7, 6, 5. * 10, 8, 2. ¥ D, 5, 4. * D, 9. ♦ G, 7, 6, 2. * Á, G, 10, 8. ^ * 7, 5, 4. ♦ Á, 8, 3. V Á, K, G, 9, 3. ♦ Á, 10, 8, 3. * 3. Helgi Frímann sat í suður og vann sex hjörtu. Getið þið það gegn hvaða vörn sem er? Vestur má ekki taka fyrsta laufslag með ás. Út kom ♦ 2 hjá Vestri. é D, G, 10. ¥ 0 ♦ 2. 4» G, 6. ♦ K, 9. ¥ K. ♦ 4. * Á, D. N V A S ♦ 0 ¥ Á, D, G. ♦ 3. * 9, 7. ♦ ¥ ♦ * Á, 8. 0 0 K, 5, 4, 3. Hjarta er tromp, og Suður á að eiga alla slagina gegn hvaða vörn sem er. Suður á út. Spreytið ykkur nú. H. G. 1.-2. Magnús Ingólfsson, VI. B 8i/, v. 1.—2. Gísli Jóhannsson, III. E. Si/íj v. 3. Jón Þ. Þór, IV. A. 7|/£ \ • 4. Baldvin Kristjánsson, III. B. 6i/£ v. 5.-6. Össur Kristinsson, III. B. 5i/£ v. 5.-6. Þór M. Valtýsson, IV. B. 5i/, v. 7.-8. Hrafn Oddsson, Lpr. 4 v. 7.-8. Björn Pálsson, III. B. 4 v. 9. Hörður Björnsson, Lpr. 2 v. 10. Ellert Ólafsson, III. C. 1 v. 11. Páll Þórðarson, IV. S. 0 v. Rétt er að geta þess, að nr. 9, 10 og 11 tefldu ekki allar skákir sínar, og fengu því báðir tap, er þeir skyldu tefla saman. Hinn 10. jan. fór svo fram keppni milli Skákfélags Akureyrar og Skákfélags M. A. hér í skólanum. Teflt var á tíu borðum, og lóru leikar svo, að skólasveinar sigruðu með sex vinningum gegn fjórum. Hinn 24. febr. tefldi Ingi R. Jóhannsson, skákmeistari Norðurlanda, fjöltefli í M. A. Tefldi liann á 21 borði og vann 20 skákir, en gerði eitt jafntefli, við Jón Þór. Hinn 4. marz hófst skákkeppni stofnana, og var sveit úr M. A. þar á meðal. Úrslit urðu þessi: 1. Bifreiðastöðin Stefnir 13i/£ v. 2. Bankastarfsmenn 13 v. 3. Bæjarstarfsmenn 11 v. 4. Starfsmannafélag K. E. A. 9i/> v. 5. Menntaskólinn á Akureyri 9 v. 6. Iðja 4 v. Sveit M. A. skipuðu þessir rnenn: Jón Þ. Þór, Gísli Jóhannsson, Magnús Ingólfsson. Baldvin Kristjánsson, Þór M. Valtýsson og Björn Pálsson. Skömmu eftir jólin tefldu þeir Magnús og Gísli til úrslita um efsta sætið á einstakl- ingsmótinu, og sigraði Magnús. o ’ o o o 94 MUNINN

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.