Muninn - 01.03.1965, Page 36
M U N I N N
Útgefandi:
Málfundafélagið Huginn.
Ritstjóri:
Páll Skúlason.
Ritnefnd:
Pálmi Frímannsson.
Haraldur Blöndal.
Bjöm Þórleifsson.
Pétur Jóhannesson.
Auglýsingar:
Axel Gíslason.
Guðmundur Sigurðsson.
Óli G. Jóhannsson.
Ábyrgðarmaður:
Friðrik Þorvaldsson.
Forsíðu gerði Óli G. Jóhannsson.
Prentverk Odds Björnssonar h.f.
Enska í III. c: She smiled thinly. Gunnar
þýðir: „Hún brosti magurt.“
Þýzka í III. c. — schliesslich schien ihn
jedoch die zeit bis zum Abgang des Zuges
garang zu werden. Edda Jóh. þýðir: „Að
lokum fannst honum þó brottfarartími
lestarinnar orðinn of langur.“
Enska í IV. mb. Ragnar: „Meðan á þing-
tíma stendur má ekki taka þingmann fast-
an fyrir afbrot. Líklega er það þess vegna
sem alltaf er verið að lengja þingtímann."
Enska í IV. mb. Síðasti tími fyrir jól. Lesin
er jólasaga. Ragnar: „Því miður eru ekki
til koddar hér, annars væri hægt að útbýta
þeim.“
Enska í IV. mb. Ragnar (eftir öðrum): „Nú
eru þeir búnir að fara svo voðalega illa með
krónuna. Bráðum fara þeir að fella túkall-
inn.“
Saga í IV. sa. Aðalsteinn: „Þeir hétu í þess-
ari ætt ýmist, Friðrik, Vilhjálmur, eða Frið-
rik Vilhjálmur. Þeim datt ekkert annað í
hug.“
Saga í VI. sb. Aðalsteinn: „Bandaríkin gerð-
ust ekki styrjaldaraðilar fyrr en í desember
1941, eftir að ég kom vestur."
Eðlisfræði í 6. sb. Leifur snyrtir neglur sín
ar. Þórir: „Þarftu ekki að klippa af tánum
líka?“
Náttúrufræði í IV. sb. Steindór: „Hver var
munurinn á hestum á Míósen og nú?“
Magnús: „Þeir höfðu þrjú höfuð á Míósen.“
ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS
ÚTIBÚIÐ Á AKUREYRI
Annast öll venjuleg bankaviðskipti.
Afgreiðslutími 10—12 og 1.30—4
virka daga nema laugardaga 10—12.
104 MUNINN