Muninn

Årgang

Muninn - 01.12.1990, Side 4

Muninn - 01.12.1990, Side 4
FORMANN SPISTILL Kæru skólafélagar. "Kátt er um jólin, koma þau senn" Þá er farið að síga á seinni hlutann á þessari önn. Jólahátíðin nálgast óðfluga og framundan er langþráð jólafrí sem notast á til þess að slappa nú reglulega yel af og kýla vömbina. Ég er sannfærður um að okkur öllum finnst við eiga þetta frí skilið, og þess vegna skulum við öll nota það vel, hvort sem það verður til lærdóms eða ann- arra jafnhátíðlegra athafiia. Öll verðum við jú að vera úthvíld og afslöppuð þegar kemur að prófum, því sá tími er eldá notaður til hvíldar, eins og við öll vit- um, kæru skólasystkin. Félagsstarf hefur framan af önninni verið rólegt enda engin furða þar sem sum af stærri félögunum hafa verið með námskeið fyrir nýja meðhmi til þess að koma þeim inn í starfsemina. En þar sem ég er maður bjart- sýnn og horfi fram á veginn í stað þess að líta aftur, þá vonast ég eftir því að fé- lagshfið tvíefhst á næstu önn. Það sem bíður okkar á næstu önn er svo mikið að úr nógu verður að moða fyrir hvem og einn. Nú er farið af stað bekksagnamót í ræðukeppni á vegum MFH og í febrúar verður dregið í fjögurra liða úrshtum MOR- FÍS, og nú er stefhan tekin á Háskólabíó. Fjölbrauta- skóh Suðurlands mun knýja dyra hjá okkur snemma í mars og seinna í sama mánuði verða hinir geysivin- sælu MA-VMA dagar. Nú og svo em hstadagar. Ég reikna með að eftir sinn mikla leik- og söng- sigur á liðinni árshátíð, mimi leikfélagið og kórinn varla leggja upp laupana að svo stöddu og muni standa fyrir símnn árlegu uppá- komum er Hða fer á vorið. Ég vil, áður en ég læt þessum pistli lokið, þakka kærlega þeim starfsmönnum skólans sem aðstoðuðu okk- ur við tiltekt eftir árshátíð- ina, þeim Skúla, Jóni og Emi, jDeirra ómetanlega starf. Eg bið ykkur þá bara vel að hfa og óska ykkur öllinn gleðilegra jóla og gæfuríks nýárs með þökk fyrir það gamla. Jólakveðjur Hjörleifur Þór Hannesson 4 MUNINN

x

Muninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.