Muninn

Árgangur

Muninn - 01.12.1990, Blaðsíða 25

Muninn - 01.12.1990, Blaðsíða 25
SPURNING BLAÐSINS Þetta er nýr þáttur í blaðinu okkar. Okkur datt í hug að spyija nemendur "hávísinda- legra" spuminga og hafa þær hér eftir að föstum þætti. Þann 4. des vorum við niðri í Möðró í Mörgufrímínútunum og gripum nokkra nemendur glóðvolga og vörpuðum fram þessum spumingiun: 1. Hvað em jólasveinarnir margir? 2. Hvað heitir sá sem kemur þriðji til byggða? Þau svör sem við vorum að fiska eftir vom að þeir em 13 og Stúfur kom þriðji til byggða. Hjördís 4.G 1. Einn og átta og reikn- aðu nú. 2. Það er nú ekki gott að segja, ég veit það nú ekki. Eg skýt bara á Stúf. Steini 3.T 1. Þeir em 13. 2. Er það ekki Skyrbjúgur. MUNINN 25

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.