Muninn

Volume

Muninn - 01.12.1990, Page 25

Muninn - 01.12.1990, Page 25
SPURNING BLAÐSINS Þetta er nýr þáttur í blaðinu okkar. Okkur datt í hug að spyija nemendur "hávísinda- legra" spuminga og hafa þær hér eftir að föstum þætti. Þann 4. des vorum við niðri í Möðró í Mörgufrímínútunum og gripum nokkra nemendur glóðvolga og vörpuðum fram þessum spumingiun: 1. Hvað em jólasveinarnir margir? 2. Hvað heitir sá sem kemur þriðji til byggða? Þau svör sem við vorum að fiska eftir vom að þeir em 13 og Stúfur kom þriðji til byggða. Hjördís 4.G 1. Einn og átta og reikn- aðu nú. 2. Það er nú ekki gott að segja, ég veit það nú ekki. Eg skýt bara á Stúf. Steini 3.T 1. Þeir em 13. 2. Er það ekki Skyrbjúgur. MUNINN 25

x

Muninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.