Muninn

Årgang

Muninn - 01.11.2004, Side 46

Muninn - 01.11.2004, Side 46
 Veturinn 2001- ar gerð tilraun með fá sér enda er mikið úrval af fartölvum á markaðnum f <8' r m Margur er knár hann sé smár segir gamalt orðtak og það á svo sannarlega við um fartölvur. Á síðustu árum hafa fartölvur haslað sér völl innan tölvugeirans. Þó hefur verið sérstaklega í menntaskólum háskólum landsins og eru flestir skólar til dæmis búnir að setja upp sendi fyrir net sem nemendur kennarar hafa aðgang að. En fartölvur voru ekki alltaf nettar og þægilegar í meðförum. Fyrsta fartölvan sem ætluð var almenningi var Osborne 1, hönnuð af Aron Osborne, og var hún um 12 kíló með innbyggðum 5” skjá. Hún kom á markaðinn árið 1981 og varð fljótt vinsæl og seldist í rúmlega 10.000 eintökum á mánuði fyrstu mánuðina. Hönnun á Osborne tölvum stóð þó yfir í stuttan tíma því Osborne Computer Company, fyrirtækið sem framleiddi Osborne tölvurnar, varð gjaldþrota árið 1983 eftir mikla samkeppni við IBM ; og Compaq sem tóku foiystuna í framleiðslu fartölva. Tölvurnar þróuðust I áfram og enn fleiri gerðir urðu til. Tæknin varð til þess að tölvurnar urðu minni og ódýrari þannig að fartölvueigendum íjölgaði smám saman. 2002 ' ' svokallaðan fartölvubekk hér í Menntaskólanum þar sem allir nemendur í einum bekk áttu fartölvur sem þeir notuðu í skólanum. Kennarar höfðu vitaskuld áhyggjur af því að nemendurnir myndu missa athyglina með tilkomu gripanna en raunin varð sú að flestir töldu sig hafa grætt mikið á þvi að nota fartölvurnar. sögðu að þeirra hefði og glósurnar efnismeiri og skipulagðari því leyti að þeir nýta orkuna fy' en áður. Einnig þóttu betur þannig að rafhlaðan fartölvurnar einstaklega endist lengur. Einnig hafa Nemendur glósutækni stórbatnað væru enn hér á landi. Erfitt er að benf^; saman framleiðendur vegna þess að hlutirnir breytast mjög hratt og framleiðendur eru oft með mjög svipaðar tölvur. Þó eru nokkrir sem búa yfir mikilli reynslu, sem skilar sér í lágri bilanatíðni og góðum vélum. Einnig er gott að fylgjast með hraðri framþróun tækninnar. Til dæmis eru nýlega komnir á markaðinn Centrino* örgjörvar frá Intel sem eru sérhannaðirfyrirfartölvur að . '■ hentugar við ýmis verkefni og verkefnaskil fóru að mestu fram með tölvupósti. Stuttu áður hafði kennurum verið boðið að kaupa fartöhui með skólanum sem þeir gætu bæði nýtt sem einkatölvu og vinnutæki og voru því flestir kennarar konmir með fartölvu sem gerði það að verkum að kennsla var orðin virkilega nýstárleg. Þess vegna hvet ég eindregið til þess að nemendur nýti sér þá möguleika sem í boði eru og noti fartölvur í skólanum. En hvað ber að hafa í huga þegar við ætlum að kaupa okkur fartölvu? Þá ber fyrst á góma í hvað nota á tölvuna og hversu mikið við erum reiðubúin að borga fyrir hana. Eitt það fyrsta sem maður veltir fyrir sér er hvers konar tölvu maður \ill AMD örgjörvar komið sterkir inn á síðustu árum og eru meðal annars notaðir í HP Compaq fartölvur. Ef miðað er við Windows XP er mælt með að vinnsluminni vélarinnar sé 512 MB 256 MB sé nóg fyrir Margir vilja hafa harða diska sem getur góður kostur. 40 GB hinum almenna en þó mæli ég með að diskurinn sé ekki minni en 20 GB. í borðtölvum skiptir skjákortið miklu máli fyrir tölvuleiki og grafísk forrit en í fartölvum skiptir það meira máli þegar tengja á tölvuna við myndvarpa. Nú eru flestar tölvur með DVD skrifara sem mikill kostur þar diskurinn er ekki jafn stór og í flestum borðtölvum. Hér á íslandi er, eins sagði, mikið úival af

x

Muninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.