Heimilisblaðið - 01.05.1932, Síða 13
HEIMILISBLAÐIÐ
75
jj'.an á hnífsskaftið. Verkinu var lokið.
Jollurnar voru til taks á ný.
t Sv° lag-ðist hann aftur niður og- skreið
jg oaka sömu leið, og hann hafði korrn
Hann hafði lokið þessari »hættufor«
Lnni> og var nú kominn »heim« aftur.
i.ann hvíslaði nafn hennar — það var
einasta, er fylti allan hug hans.
Sa.« Nú var hann kominn að þvergirð-
^SUnni. Hann klifraði yfir hana með
estu gætni og fleygði sér svo niður hinu-
nie8:in.
^nga stúlkan grét af geðshræringu.
*** er 1 la8’i>« stundi hann upp.
■ý ad gekk vel! Eg er ósærður. Ég hefði
. . að segja ykkur að skjóta ekki fyr en
kallaði. En það er nú það sama. Það
ePnaðist samt. Þeir skutu einnig hinu-
j(1fSin, og ég- fékk kúlu gegnum hárskraut-
, -(< Hann hló lágt, bæði til þess að hressa
ana, og eins til þess að friða taugar sín-
• 1’ Seni voru talsvert reyndar eftir hina
J<emti]egU skriðferð. Hann náði í hönd
jt.u 1 myrkrinu og þrýsti hana innilega.
Un endurgalt handtakið, og Belmont fann,
,ao á sér, að fyrir þessa sælukend, mundi
ann glaður hætta lífi sínu enn á, ný.
^ý'Látið mig' fá riffilinn,« sagði hann og
^jí*-1 út hendina eftir honum í myrkrinu.
'Bve mörgum skotum hafið þér skotið?«
1 jEngu!« hvíslaði hún. »Eg gat ómögu-
. ha fengið mig til þess, meðan þér vor-
• ° 1Jar úti. Giles skaut, og þeir hinir; en
? 7~ niér var það ómögulegt, meðan ég
u'Ssi að hætta gat verið á, að ég hitti yð-
Mér var það alveg óbærileg hugsun.«
>>r>Ökk,« sagði hann stillilega. »Ég skil
j °Ur- Nú er bjöllurnar í lagi, og nú er
e?. ae* gera að haf hljótt og hlusta vel
tir. f>að er enginn vafi á því, að þeir
Korna aftur.«
Mínúturnar seigluðust áfram. Myrkrið
ar svartara og þéttara en nokkru sinni
.r Ur- Það hékk umhverfis þau eins og
•Vkkt, svart flauelstjald og byrgði alt,
s- nvel það, sem næst var, svo að þau
an ekki einu sinni hvert framan í annað.
j ^Myrkrið er svartast rétt undir dögun-
la>« hvíslaði Belmont. »Guð minn góður,
við aðeins kæmumst lifandi fram yfir
vclnn tíma. — En það er ekki vert að
era að hugsa um það.«
tr Hann var mjög vondaufur um þetta.
°num virtist það í mesta máta ólíklegt,
að morgunsólin mundi hitta þau á lífi. En
samt sem áður — ef —ef —!
Hann sneri sér að Giles. »Nú eru bjöll-
urnar í lagi á ný,« hvíslaði hann, »Ef
þér heyrið í þeim, skuluð þér óðara skjóta,
en gerið það rólega og asaíaust. Skjótíð
eftir hljóðinu og ekki eíns og áður. Eg
held, að þér hafið nærri því verið geng-
inn af göflunum áðan.«
Það rumdi eitthvað í Giles, og svo varð
alt hljótt á ný. Belmont hugsaði með sér,
hve miklu auðveldara og léttara það hefði
verið að berjast þessari Örvæntingarbar-
áttu, hefðu þeir Giles verið tveir einir
og Elsa verið örugg einhversstaðar fjarri.
»Dingeling!« Hljóðið barst til þeirra
skýrt og greinilega gegnum grafkvrðina.
Óvinirnir voru þá aftur á ferðinni.
»Hægan!« hvíslaði Belmont til Giles og
lagði um leið fingurinn á hleypirinn. Sro
sendu þeir skæðadrífu af blýi út eftir
gjánni. Kúlurnar smullu í klettana, og
sumar þeirra endurköstuðust áreiðanlega
og gerðu því ef til vill tvöfalt gagn. Aft-
ur riðluðust ræningjarnir í blindni hver
um annan blótandi og ragnandi — og sum-
ir þeirra öskruðu, er kúlurnar hittu þá.
Þeir svöruðu skothríðinni með hverju
kúlnaélinu á fætur öðru, en kúlur þeirra
fóru annað hvort of hátt, eða þær smullu
á stórgrýti því, er varnargarðurinn var
gerður úr.
Þessi árás varð því einnig brotin á bak
aftur, og nú gat ekki verið langt eftir
til morguns. Fyrsta dagsbrúin hlaut senn
að koma í ljós.
Báðir mennirnir höfðu tæmt. rifla sína
og voru nú að hlaða, þá á ný- Giles gekk
nú að þessu verki með þvílíkri kaldgeðja
ró, að hann var alveg hissa á því sjálfur.
Hann var bleyða að eðlisfari, en þessa
stundina var hann alveg tryltur, og þegar
hræðslutryllingin- nær tökum á slíkum
manni, getur hann á svipstundu breyzt
úr bleyðu í ofurhuga.
Utan úr gjótunni heyrðust öskur og
kveinstafir. Allmargir hlutu að hafa fall-
ið, og sumir þeirra hlutu að vera mjög
særðir, svo að þeir komust ekki á brott.
Og félagar þeirra höfðu auðvitað skilið
þá eftir, enda hafði þeim verið dauðinn
vís, er hefðu ætlað sér að koma þeim til
hjáípar. Nú lágu hinir særðu og æptu og
veinuðu eins og skepnur í sárustu neyð.