Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1947, Blaðsíða 2

Heimilisblaðið - 01.09.1947, Blaðsíða 2
158 HEIMILISBLAÐlP Bjarni Jónsson JAKOBSSTJARNAN OG LJÓSIÐ ^JVO virðist sem vitringarn- ir liafi ekki þekkt spádóm Míka, lieldnr liina eldri spá- dóina: stjörnuspádóm Bile- ams (4. Mós. 24, 17) og Ijús- spádóm Jesajasar (Jes. 60, 1 —6). Spádómur Bíleams er svo hljóðandi: „Ég sé liann, þó eigi nú, ég lít hann, þó eigi í nánd. Stjarna rennur upp af Jakob og veldissproti rís af ísrael“. Olfert Rieard liefur ritað handa ungum mönnum um spádóin Bileams: „stjömuna og veldissprotann“: „Að sjá liann — það er allt — hann, — það er Jesús. Sjá auglit lians, sein brosti svo ástúðlega við mönnunum, sjá ástúðlegu augun, þrútin af gráti, elskuðu liendurnar, gegnum stungnar, vegna vor. Hafi ungur maður einu Klukkurnar kalla Nú klukkurnar kalla til kirkjunnar alla alla. í faSminn þinn móSir, kirkja kær, vér komum meS bœnhelguS sinni, og andlega Drottins ásýnd skœr oss öllum birtist bar inni. Og þögul ríkir kyrrSin svo draumsœl og djúp, er Drottins friSur kyrrir alba hugi, og bænir hljóSar berast í himnanna JtœS, viS hástól Drottins þær hvíslandi krjúpa, og himins blessunardaggir á þœr drjúpa, og náSin streymir niSur meS sœlu í allra sál og svalar hverju angri mæddu lijarta, er guSspjalls hljómar lífsins Ijiifa mál. Brynjólfur Björnsson. Útgef. og ábm.: Jún Helgason■ Blaðið kemur út mána<Varle(ta' um 280 blaðsíður á ári. Verð árgangsins er kr. 15.00. í lausa- sölu kostar hvert blað kr. 1-5®' — Gjalddagi 14. apríl. — M' greiðslu annast Preutsmi®J0 Jóns Helgasonar, Bergstaðastr. 27, sími 4200. Póstliólf 304- Prentsniiðja Jóns Helgasonsr. sinni séð hann svo, að lial11 gleymi honum aldrei síðaI1’ þá er honum borgið, livar ®el' hann fer. En — liafi GaIJl eigi séð liann, ekki séð liaI)1 í nánd, enn sem koini^ eX — æ, þá er lionum óra°íþ legt að vera óhultur í K9* um liættufulla lieimi. Sú stund her hverjdj| manni einliverntíma að l‘elJ ^ að liann þráir ekkert aI1,,a on að sjá hann. Þessi ævagamli jólaspúJ1111 ur Bileams sýnir, í ei1’1 oí myndum, livað Kristur er r livað hann liefur að færa °S(l „Stjarna rennur UpP Kristur lýsir, livar sein kemur. Trúið því! Allar stjörnur, sem skína á llJl ^ æskumannsins, skína vadS ' ikt11 földum ljónia, ef Ivristur á veg lians. Og þegar r svo slokkna — og slo* ^ munu þær — þá lýsir r ^ stjarnan hans þó enn sein • í náttmyrkrinu“. B. J'

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.