Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1947, Blaðsíða 29

Heimilisblaðið - 01.09.1947, Blaðsíða 29
HEIMILISBLAÐIÐ 185 ^aginn eftir var Porof, í fylgd með dótt- II r sinni, vísað inn í gestasal Gretsky greif- Gamli maðurinn var mjög órólegur. ílonum var það vel Ijóst, að þessi samfund- III >rði örlagastundin í máli þeirra. Raissa var fullkomlega róleg, ókunnugur uiundi hafa sagt kærulaus. Yfir hinu vin- gjarnlega, fag ra andliti hennar livíldi ein- Ver stoltleikasvipur, sem gerði fegurð henn- .f slranga og alvöruþrungna. Um munninn eKu drættir hins hefta vilja, og augun virt- llsl láta sér á sama standa um álit allra manna. r 'uutsdrættir hennar voru sem meitlaðir. Ur fyrr hefðu menn getað horft á liina |Ulgu stúlku, án þess að taka eftir lienni. Nú j 11111 nienn að snúa sér við og horfa á eftir eUm og spyrja, hver liún væri. ío fyrsta tillit sá greifynjan, að liér var f1/1 Uein ævintýradrós. Hið nærri þreytulega Uspursleysi föðurins færði henni öryggi. 1 ‘'lsl Raissu fann liún til þeirrar virðingar, Uiikil, óverðskulduð óhamingja getur ein a sct leitt. . Fáið yður sæti, ungfrú, sagði hin tigna uefðarfrú. ' Raissa hlýddi. Hinar svörtu fellingar klæðis- q snis féllu um liana sem um líkneskju. ] r^yujan hugsaði, að þessi stúlka hlyti að a geysilega lífsþekking u, til þess að geta 0,uið fram eins og hún gerði. . Hve gamlar ertið þér? spurði liún með , Sjarnlegu brosi, til þess að gera hana °ragari. )... ^ítján ára, svaraði Raissa og leit upp 0 kutn augunum. ~ Hver hefur alið yður upp? Móðir mín. Hér liafið að líkindum gengið í skóla verið í heimavistarskóla? Neh yðar náð, ég lief fengið sérkennslu i —Tum greinum. Hitt hefur móðir mín Keuut ntér. talið einhver erlend mál? f*ýzku og frönsku, en hvergi nærri vel. í*ér eruð hneigðar fyrir hljómlist? m ~ ^ai yðar náð, ég var að mennta mig þess að geta kennt hljómlist. Hg nú? spurði greifynjan, ekki tilgangs- eða 1 Uokk ___ TVf r r éir 'U mundi ég enga nemendur fá, frú, þó e J^ði svo heimsk að gera tilraun til þess. Þetta var sagt mjög lireinskilnislega og eðlilega, og þó skildi greifynjan, að eins konar álösun lá í orðunt stúlkunnar. En liún var frjálslynd að eðlisfari og erfði það ekki við hana. Henni fannst öRu heldur, að virð- ing sú, sem útlit og framkoma Raissu liafði vakið hjá lienni, yxi. — Faðir yðar hefur sagt mér, hve langt hann hefur gengið, hyrjaði hin tigna frú, og hve óheppinn hann hefur verið í því rnáli. Ef spurning mín er ekki of nærgöngul, þá segið mér, liverju þér vonið að fá framgengt. Raissa starði á greifynjuna og sagði hægt og hátíðlega: — Réttlætinu! — Að vísu, en hvað kallið þér réttlæti? — Hegningu fyrir atliæfið, svaraði unga stúlkan í santa tón og með sömu róseminni. — Og fyrir yður sjálfa óskið þér eflaust einhvers. Það er ekki nerna sanngjarnt. Hvers óskið þér? — Einskis, svaraði Raissa. Einskis fyrir mig sjálfa. Greifynjan virti hana fyrir sér með at- hygli. Þetta svar fannst lienni svo ósenni- legt, að liún hélt, að sér liefði mislieyrzt. — Einskis? endurtók hún, en þér sögðuð þó rétt áðan, að þér gætuð ekki búizt við að fá nokkra nemendur? — Það er óhamingja — óhantingja, sem eigi verður bætt. Heiminum er ekki hægt að breyta. — En, liélt greifynjan áfram, stöðugt meira og meira undrandi. Á hverju ætlið þér að liia? — Við munum yfirgefa Pétursborg, er við höfurn náð rétti okkar. Keisarinn leyfir okk- ur ef til viR að skipta um nafn. Við mununi svo setjast að í einhverju sveitaþorpi, þar sem ég kannske get fengið eitthvað að gera. — Innan fjölskyldu? Raissa leit upp. — Nei, yðar náð, hvernig haldið þér að ég geti fengið mig til að svíkj- ast inn á hrekklaust fólk. Ég tek að mér sauma eða eitthvað þvílíkt. Faðir rninn hefur lítils háttar eftirlaun. Greifynjan sat þegjandi nokkur andartök. Gamli Porof horfði á hana með trúnaðar- trausti í svipnum. Hið einlæga, tilgerðar- lausa svar dóttur hans féll honum sýnilega mjög vel í geð. — En, byrjaði greifynjan aftur. Fyrir þetta

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.