Heimilisblaðið - 01.09.1947, Blaðsíða 16
172
HEIMILISBLAÐlP
berst frá einum til annars, miklu víðar en
j>eir liafa nokkurt liugboð uni og ber mikinn
ávöxt.
Hlakkið þér ekki til, ungu vinir, eins og
ég gerði einu sinni, að ganga í skólann til
að læra í þessum tilgangi. Er nokkur vitnis-
burðartala, jafnvel })ótt bún væri 5% eða 6,
í samanburði við þenna ávinning, þessa vexti?
Það stendur á sama livaða einkunn })ér
fáið í skólanum, livort það er mikið eða lítið;
ávöxturinn verður oft mikiil þó einkunnin
sé lág. Hins vegar er ávöxturinn oft sérlega
lítill, þótt einkunnin sé bá, af því að þekk-
ingunni befur ekki verið vel varið, liefur ekki
verið sett á vöxtu. Sérbver líti ekki aðeins
á sinn bag, lieldur annarra.
Þessi kristilega bróðurregla ætti að kom-
ast inn á bvert einasta lieimili — inn í liuga
bvers manns: foreldra, barna, og vinnuhjúa
— þá bæri lunmiliskennslan líka mikinn
ávöxt; þá yrði kennslustarfið í skólanum bless-
unarríkt. Þá blessuðust öll okkar störf.
Viá lifum voru lífi — þaiV líf er einskisvert,
ef enginn öðrum lifir og ekki neitt er gert;
i frjálsri og góðri framkvæmd er fólgio lífið manns,
og andinn í því lífi er andi kærleikans.
KvíSinn og áliuginn tvískipta mér í dag.
Ég á nú, eins og aðrir kennarar, vandasamt
starf og ábyrgðarmikið — ekki eins létt, eins
og margir halda, af því að ég vil gegna því
samvizkusamlega. Þetta veldur mér kvíða og
ekki sízt nú, þar sem ég er eins og tekinn
út úr þeim verkabring, sem mér var orðinn
kunnugur og að mörgu leyti kær, og settur
hingað, þar sem ég bvorki þekki foreldra
né börn — er settur eins og í nýjan verka-
bring.
En svo er liins vegar áhuginn, áliuginn á
þessu starfi. Ég á, eins og aðrir kennarar, að
bjálpa foreldrum að leggja grundvöllinn að
gatfu og gengi barnanna þeirra. En ég veit
og trúi, að kennslustarfið sé Drottni þægt
verk, því að Drottinn styður allt, sem eflir
sannar frainfarir. Og þegar vilji Guðs og
manna fer saman, þá getur ekki bjá því farið,
að slarfið beri einlivern árangur, því að þó
að við svo stráðum góðu fræi í bláblikandi
hafið, þá myndi }>að einhvers staðar bera
að landi, fyrir Guðs tilstilli og festa þar
rætur. Guð er sá, sem vöxtinn gefur.
„bað skulum aldrei efa,
þólt örvæut þyki’ um liríð,
að sigur Guð mun gefa
góðtt málcfni’ urn síð“.
(Sr. Ólafur Indriðason).
Það er ekki allt á kennarans valdi. HaI111
er sönm lögum báður og aðrir menn. HaI111
sáir, en Guð gefur vöxtinn, því að eins °r
kennarinn getur ekki gefið gáfnalausu bar111
gáfur, svo getur bann beldur ekki num1
burtu meðfædda syndatillineigingu barna. Þa
er ekki á valdi kennarans að gera letingja1111
iðinn og siðlaust barn siðað. Til þess verð'
ur liann að njóta aðstoðar Guðs fyrst °r
fremst og jafnframt foreldra þeirra.
Kæru foreldrar! Verið kennara ykkar sain-
taka í }>ví að innræta börnum góðar og göf"
ugar lmgsanir.
Hyrningarsteinar kristilegt uppeldis efU
hlýSni, sannleiksást og kærleikur til Gt‘^s
og manna. Reynið að gera ykkur nokkra
grein fyrir liversu mikilvægt þetta þrennt er'
Og þá getið })ér ekki annað en lagt hön
á það verkið, að kenna börnunum ykkar
þessar dyggðir.
Ég segi ykkur satt, enda ætti það að vera
augljóst hverjum manni, að því meira kapP
sem foreldrar lepr">’a á það, að ala upp bórl)
sín til hlýðni, því innilegar elska börn11}
þau og virða. Eða vitið þið nokkur dæ1111
til þess, að óhlýðin börn og agalaus haf1
elskað o>' virt foreldra sína?
v5 A'
Mestu varðar að leiða börnin til þess a
virða foreldra sína bæði með blíðu og stríðm
því að sé allt látið eftir börnunum launa þaU
með því að láta aldrei undan foreldruinum
Með j)ví gera margir foreldrar börn sín a
ævilöngum auðnuleysingjum.
Ég sé ekkert ömurlegra en ef börn bei»lta
og brifsa livað eina úr liöndum veslings f°T
eldranna sinna. Á því heimili er engin ánaegj®’
engin blessun, enginn friður. Hver getur hll“
ist við, að þau börn verði lilýðin og trúir
verkamenn, sem ekki blýða foreldrunu111'
Hver getur búist við, að þau börn verði áreið'
anleg í orðuni og verkum, sem liafa gama11
af að skrökva að foreldrum sínum eða svíkl
ast um það, sein þau eiga að gera fyrir þa'