Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1947, Blaðsíða 14

Heimilisblaðið - 01.09.1947, Blaðsíða 14
170 HEIMILISBLAÐlP lieppnast. Það skrjáfaði í bankaávísuninni á milli fingra lians í vasanum. Nú var hann ekki lengur í neinni bættu staddur. Og það var það, sem gerði liann allt í einu óstyrkan. Það var enginn, sem grunaði hann. Æsingin var horfin. Hann var þjófur, sem liafði liaft heppnina með sér. Svikin liöfðu ekki orðið uppvís. Hann nam staðar á þrep- inu fyrir framan dyrnar og skalf og titraði allur. I nákvæmlega sama ástandi mundi innbrotsþjófurinn vera, þegar innbrotið væri afstaðið, og allt væri kyrrt og hljótt í liúsinu. Maður af Coulins-ættinni sem innbrots- þjófur! Honum varð liugsað til Ester, og herti sig upp. Hann bugsaði um óhagganlegt traust hennar á honum, og meðfædda sómatilfinn- ingu hennar, sem var svo viðkvæm og göfug. Hann hugsaði um fyrirlitningu hennar. Hann komst að þeirri niðurstöðu, að liún þyrfti aldrei að fá neina vitneskju um það, oa; liann gekk liægt niður stigann. Aftur nam hann staðar hikandi. Hurð var opnuð fyrir neðan hann. Sir Henry kom út í auddyrið. Robert hörfaði til baka. Stundarkorni síðar gekk liann niður eftir veginum. Frú Lausdowne, sem liorfði á liann úr glugganum, hringdi. — Viljið þér biðja sir Henry að koma inn til mín, sagði hún við stúlkuna. — Hvað viltu, vina mín? sagði liann, þeg- ar liann kom inn. — Henry, mælti hún, um leið og hún sneri sér frá glugganum að lionum. Þú hafðir á jétt að standa, — að nokkru leyti á réttu að standa. — Með tilliti til hvers? spurði liann. — Herra Coulins. Það var, þegar þú tor- tryggðir hann, og liann skýrði okkur frá, liver væri faðir hans. Ég ferðaðist liingað í sama járnbrautarklefa og sir Jolni. Ég sat andspænis honum. Það er ekki liægt að villast á lionum. Ég tók ekki eftir því, hver var með lionum. En það var auðvitað sonur lians. Hann viðurkennir það sjálfur. Ég man eftir því, að ég tók upp peningabudduna mína til að borga burðarmanninum á Waterloo- slöðinni drykkjupeninga. Svo tók ég upp far- miðann minn og var svo bjánaleg, að láta peningabudduna liggja við hliðina á mér, á meðan ég tók vasaklútinn minn upp iír töskunni. Ég get ekkert munað um það, llV°rt ég tók budduna aftur. Ég er viss, alveg um, að ég tók bana ekki aftur. Ég gleyn'11 henni í klefanum. — Já, en kæra Elsa, þú ákærir yfirdoa' arann í hæstarétti fyrir að vera samsek111 í ráni, sem sonur hans liefur framið gagnvar’ þér. — Sir Jolm svaf. Hann vaknaði ek^1 einu sinni, þegar ég fór út úr eimlestiu111' Ég ákæri liann ekki fyrir neitt. — Já, en vina mín, ég held alls ekki Bíddu, bíddu dálítið, hélt lnin áfra®*- Manstu eftir, hversu fátækur Alice Hender son sagði að hann væri? Auk þess sagði han11 sjálfur, að liann ætti ekki grænan eyri. ^e'r ar ég ritaði bankaávísunina til að greiða h011^ um verðlaunin, þá hafði ég upphæðnta a ásettu ráði 10 pundum of háa. — Ég get ekki skilið, livert gagn gat vc'rl í því, sagði hann og hrukkaði ennið. Getnr þú það ekki? sagði hún og bse111 við. Ég bað liann að gefa mér til baka. pað gerði hann og fékk mér 10 pund. Það v°rJ rúmlega 10 pund í peningabuddu nú1111 Hann sagði mér, að liann væri mjög fátæklir’ samt sem áður hafði liann 10 pund í vílS anum og fékk mér þau með sams kon‘,r svip, eins og hann væri milljónamæringlir — Léstu hann ekki skilja það á þér, a þú tortryggðir hann? spurði hann snógl1 — Alls ekki. - Hann stóð á fætur. — Hann á það skib ’ að honum sé refsað. En það mundi gersa111 lega lama sir John. Og samt 6em áðlir’ ég veit sannast að segja ekki. Hví skyldi b0*1 hafði fá' um leyfast að sleppa? Hún sagði honum það, sem Róbert tjáð henni um sjúkdóm konu lians °g tækt þeirra. gj — Það er engin afsökun fyrir hann, sa^ sir Henry hranalega. ^ Þá var drepið á dyr. Herra Henry ka aði: — Kom inn! Ein stofustúlkan kom 1 með bakka. ^ —- Frú, ég fann þetta á stigapallinum, sa£ hún. Á bakkanum lá gyllt peningabudda r, bankaávísun að upphæð 110 pund, rif111 tvennt. Sama kvöldið klifraði sir Henry La,jS Frh. á bls. ^

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.