Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1947, Blaðsíða 30

Heimilisblaðið - 01.09.1947, Blaðsíða 30
186 heimilisblaðið óhappaatvik höfðuð þér lífsstöSu og mögu- leika á því að gifta vður, en nú — þér þekkið sjálf erfiðleikana. Væri það nema eðlilegt, að yður væri veitt fjárhagsleg hjálp fyrir skaða þann, er hagsmunir yðar liafa beðið? -— Meta hneykslið til fjár? Nei, yðar náð, það kemur ekki til mála, sagði Raissa með niðurbældum ofsa. Því liöfum við þegar neitað. — Þér verðið að leyfa mér að gera atliuga- semd, sagði greifynjan. Það er geysilegur munur á því að þiggja peningaupphæð, sem leynilega er fram boðin til þess að kaupa þögn yðar, og á skaðabótafé fyrir glataða efnalega liagsmuni. Þetta verður dæmt af dómstóli, með öðrum orðum, af æðstu yfir- völdum ríkisins. Raissa hristi höfuðið. — Ég krefst eigi pen- inga, frú, heldur refsingar fyrir þann, sem evðilagt hefur líf mitt. Greifynjan þagði enn um stund. — Nú, jæja þá, sagði liún loks. Úr því að þér krefj- ist eigi annars en þér eigið skilið, þá skul- um við reyna að fá því framgengt. Augu Porofs fylltust tárum, og í þakklæt- isgeðshræringunni þaut liann til og kyssti á liönd verndargyðju þeirra, en hrökk svo gersamlega ruglaður til sætis síns. — En hafið þér gert yður í hugarlund, í hverju refsingin ef til vill verður fólgin? hélt greifynjan áfram. Fyrir almennum dóm- stóli myndi hún liafa orðið ljlutfallslega lítil. 1 höndum einvaldans, en fram fyrir liann mun ég færa kæru yðar, getur hún orðið geysialvarleg. Enginn getur fyrirfram séð, hvern dóm hinir seku munu fá. Hann get- ur svipt þá metorðum, eignum, lífsstöðu og frelsi. Hafið þér hugleitt það? — En ég, greifafrú! hrópaði Raissa, sem var risin upp, föl af gremju og skjálfandi af reiði. Hafið þér hugsað um, livað ég hef misst? Ég, sem fram til þessa dags hef lifað með foreldrum mínum í kyrrð og næði og aðeins sinnt námi mínu og skyldum, þá liafa þeir nú í lniga mér skilið eftir minningu um þessa ógnarstundu, um smán, er enginn inannlegur máttur megnar að afmá. Ég, sem hingað til hef ekki þekkt neitt illt, er stimpl- uð smánarbletti, sem blandast saklausustu hugsunum mínum. Þeir hafa eyðilagt mig með því að syipta mig mínu góða nafui og almenningsorði, og þeir hafa dæmt föður minn, sem ég átti að hjálpa með vinnu minnii til þess að lifa síðustu æviár sín við sult og seyru. Þeir hafa eyðilagt líf mitt. Ég niun aldrei verða eiginkona, aldrei móðir, ég mUU deyja einmana og yfirgefin. Þeir vesaling6 ræflar! Þeir hafa drepið móður mína, sen> dó af sorg út af smán minni, og svo tali^ þér um ineðaumkun þeim til handa. Neh greifafrú, ef þér ekki skiljið, að ég ber tij þeirra dauðlegt hatur, ofsafengið liatur, l,rt væri það ekki ómaksins vert að taka vel málaleitun okkar. Raissa hafði staðnæmzt andspænis gre*^ ynjunni. Með hinum fölu kinnum, skjálfaiui* vörunum og logandi augnaráðinu líktist húu» í sorgarbúningnum, sjálfri gyðju hefndarinU' ar. Faðir hennar, sem tekið hafði sér stöðu við Iilið hennar, virti liana fyrir sér full'it lotningar. Aldrei áður luifði Raissa látið 1 ljós tilfinningar sínar á þennan liátt. SíðnU daginn, sem glæpurinn var framinn, hafði hún ei"i látið uppskátt, liverjar þjáningrtr hún leið ,og látið föður sinn liafa framkvseuiu' irnar. Þessi orð stúlkunnar opinberuðu bíeði lionum og greifynjunni heilan heim in»rl þjáninga. Greifynjan dró hlýlega til sín hönd Rais9»' þrýsti henni að sér og kyssti móðurlega rt enni hins unga fórnarlambs. — Þetta er sýnishom af meðaumkun bei virðar konu, sagði hún. Sérhver móðir ver ur að tala máli yðar, því að verði heið»r hinna ungu stúlkna ekki á einhvern báh verndaður eða lians hefnt, þá niunu bar mennirnir engin takmörk setja sínu vitfirr ingslega villidýrsæði. Reiðið yður á mig, nrrt * yðar skal verða talað, svo að það heyrist Þ íiæstu stöðva, og ég efast eigi um, að þer munuð ná rétti yðar. Faðir og dóttir hneigðu sig fyrir verndrtr vætt sinni, sem nú stóð á fætur. , — Leitið til mín, sagði hún ústúðlega, þér þarfnist einhvers. Gæti ég ekki !rtt,< yður fá svolítið af peningum? .. Porof bandaði hendinni liafnandi. — ’ lifum af því, sem við höfum, sagði baO®' Peningar myndu aðeins eyðileggja allt l)rtt’ sem okkur hefur farið á milli. Hann ætlaði að leiða dóttur sína burt, eI1 greifynjan stöðvaði þau.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.