Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1947, Blaðsíða 3

Heimilisblaðið - 01.09.1947, Blaðsíða 3
M yro n Stearns Nýtt lyf við psxmrnjM DIVI THOMAE í Cincinnati, j ... 1l°’ er um þessar mundir aðalbækistöð „-j0*’ mikilsverðra læknisfræðileg :ra rann- Vo^Ua 1 Bandaríkjunum. Ef rætast þær miklu ekj_. ’ sein rannsóknir þessar hafa vakið, munu f H lea ýkjamörg ár, unz krabbamein er að )líoj0 sigrað. Fram að þessu liefur krabba- Ur Verið einn skæðasti og illskeyttasti óvin- S;m,liUmnkyi1sins- ^ Bandaríkjunum einum ý .ÍUl raeður bann niðurlögum*165 000 manna jln])}lverju. *neii k ilefur bafið rannsóknir á krabba- a]t;ni ira utörgum hliðum. Krabbamein er a jurtum. Kræklóttir og barkarkenudir Jjri ar e,'ia æxli á mörgum trjám, eru af- „^jurtakrabba. I. D. T. liefur því bafið jafftf 11 a orsökum lians. Stofnunin befur 'JýrarS..Wt tU ,a*u* unar krabbamein úr atj)ori lllu? — á kjúklingum. Einnig hefur krog p j a krossfiskum reynzt árangursrík. Ef Ulu .sknr rnissir einn af hinum fimm örm- 'ax S1.num’ tekur annar armur fljótlega að 1 llaus stað! skapar Sn°^®a °8 l'raða frummyndun, sem á 8júk(]n>Ja11 arm á krossfiskinn, minnir mjög sa ej0( 0,nsferil krabbameinsins. Munurinn er eð]j| n’ a® ^rossfiskinum er þessi öri vöxlur tneSgf111 ilann tætir úr þörf líkamans, en ^anvjgjlnanna er þessi vöxtur óeðlilegur og Áðlj stögu :n k T. var sett á stofn, var for- foeSl • .'a llr þeirrar stofnunar, George Sperti, °ries“ ri fyrir «Tlie Basic Research Laborat- 8tarfaði asic°fann í Cincinnati. Meðan ltann UiötiK.- . r’ framkvæmdi einn af samverka- 111 ^lans? John Fardon, sem nu vmnur krabbameini með honum í I. D. T., að tilhlutun bans, margháttaðar rannsóknir til að ganga úr skugga um, hvort unnt væri að gera tnýs ónæmar fyrir krabbamein, og livort unnt væri að skapa aukinn viðnámsþrótt gegn krabbameini með því að dæla inn í líkamann móteitri við því. Hér var unnið í frambaldi af rannsóknum Þjóðverjans Ottó Warburgs, og liófust rann- sóknirnar með atliugun á gerfrumum. Dr. Warburg liafði atliugað mjög nákvæmlega, live mikið súrefni egg ígulkersins nota. Til þess að geta náð betri árangri í athugunum sínum, bjó liann tæki, sem gerði honum kleift að mæla, live mikið súrefni blóðið tekur til sín á mínútu liverri. Með þessu tæki gat hann mælt nákvæmlega, bve miklu súrefni ígul- kerjaeggin eyða. Hann varð þess ásknyja, að kímvefjafrum- ur í örum vexti þarfnast meira súrefnis en eldri frumur. Að jafnaði nota frumur því minna súrefni, sem þær eru eldri. Hann krufði einnig það, sem nefnt liefur verið „Pasteur- verkunin“. Pasteur bafði veitt því eftirtekt, að við ákveðin skilyrði breytist súrefnisþörf gerfrumanna mjög mikið. Þessari breytingu fylgir samsvarandi breyt- ing á liæfni frumanna til að liagnýta sykur og sterkju, án aukinnar súrefnisneyzlu. Þegar súrefni er nægilegt, lítur út fyrir, að frumurnar brenni öllum sykrinum með því. En þegar súrefnisaðstreymi minnkar, taka frumurnar að kljúfa sykurinn á annan liátt, þannig, að bæfni þeirra til að skiptast ört lielzt. Warburg mældi, hve mikið súrefni krabba-

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.