Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1947, Blaðsíða 37

Heimilisblaðið - 01.09.1947, Blaðsíða 37
193 heimilisblaðið Hrekkj abragð F . Jrir nokkrum árum hjó sá maður einhvers staðar “nðurnesjum er Jónas hét. Bjó hann á hálfri jörð- I ’ en a móti honum öldruð ekkja, en ekki er nafns ^ennar getið. — Jónas var sjógarpur mikill, og sótti al' 'nnu svo fast, að landhúnaður hans varð rýr hálfgert í molurn. -— Hafði hann því oft fátt gang- 'J1 ljar- Einkum skorti hann einatt mjólk tilfinn- I {J!a’ bví kýr hans voru fáar og illa hirtar. Þurfti ^ann hví stundum að kaupa hana til heimilisþarfa Ja nágrönnum sinum. — Ekkjan aftur á móti bjó 11 kúi. Hafði margar kýr og gnægð mjólkur. — na þessi var við aldur, forn í skapi og hjátrúarfull. Eli*'1 '"ln ” <IrauPa og huldufólk o. fl. þess háttar. 51 'ildi Jónas hiðja þessa mótbýliskonu sína um j . í,na’ þvi kritur og óvild var svo mikil milli ^nanna var]a töluðu þau orð saman, Jónas og y’ 0J! Sa,n ekki litið livort annað réttu auga. — F ar l,a,1J þá eitt sinn, er Jónas var mjólkurþurfi !ni 1881 a® ein kýr kerlingar var nýborin, eða kom- ^ 1 last að hurði, að hann hrá sér í kaupstað. Keypti ]j(Jn l'a skfæpóttan klút með sterkum og glæsilegum ‘ ~~ Nóttina eftir læddist hann svo inn í fjós ka J,l.llnar °K hatt klútnum utan um stoð rétt hjá e]^ni’ Á fjósstéttina setti liann stóra skál, sent M0Jan hlaut strax að sjá, er hún kæmi í fjósið. — rSUninn eftir er hún kom að mjólka og gefa kúin k| •nn’ lIVl" ®lið hirti hún þær sjálf, sá liún þegar rai(tlnn °8 skálina, og hnvkkti nokkuð við, en hrátt h('>r' ha{1 ltns nPP fyrir henni að huldufólk hefði 'enð aö verki. — Trúði hún því, og raunar niargir fl ■ • e'm lein um Jiessar Blóðir, að það hyggi í hól jUn ^kannnt frá bænum, og var þetta almenn sögn. k0n °ttl6t hún af þessu mega ráða, að einhver grann- °R h< nnar 1 frálnnni mundi vera í mjólkurskorti, þv. a 1 lst stórlega, að geta liælt úr þörf hennar. — •— tl -a< tal<1' hún víst, að vel yrði það endurgoldið. Un fyllti því skálina af mjólk kvöldið eftir, hrciddi __<^^lr llana og lét Iiana á sama stað á stéttina. aÖ . ræPntta klútinn þóttist hún vita, að hún ætti Vgr *®a’ lúk hann þvi til sín. — Morguninn eftir Ulli jnj,,|kin horfin úr skálinni. — Gekk svo fram etl æt''ö<' a<J jc< rjlng fyllti skálina á hverju kvöldi, V(.j , . 'ar hún tóm að inorgni -— og þótti lienni þetta asi lnazt' L°ks kom þar, að úr raknaði fyrir Jón- ^ann'1'' 1UJolluirsltortlnn, og har kýr hjá honum. Tók aði ] S1*’ ha l11, 11V1 hann var smiður góður og smíð- °g •í1'1’ nr ^npnrpe'ning. — Fægði hann hringinn “Hai'i eran' svo vel seln hann gat. Glampaði á liann Ujesta SCUl væri liann úr skýrasta gulli, og því hin hann gCrseni1' — Lagði liann hringinn í skálina, er tlfinidi hana í síðasta sinn. Er kerling koin í fjósið um morguninn sá hún djásn þetta, og varð glaðari en frá megi segja. — Taldi hún víst að hringn- um inundi fylgja hin mesta hamingja. — Tók hún klútinn og hringinn, og varðveitli sem helga dóma. — Sýndi hún ekki nema vildarvinum sínum gripina, en Jónasi mun hafa ldegið liugur í hrjósti, yfir því hve vel honum tókst að leika á hana. //. J. (Dagur). Tönn fyrir tönn. í hermannaheimili, þar sem dvöldu menn, er biðu þess, að verða leystir frá herþjónustu, tók ég eftir lið- þjáll’a. sem var önnum kafiiin að blaða í hverju tímaritinu eftir annað og safna úrklippum úr þeim. Loks var ég orðinn svo forvitinn yfir þessu athæfi, að ég gat ekki stillt mig um að spyrja, hverju það sætti. Hann svaraði, iiieð duldri kátínu: „Fyrrvcrandi liðsforingi minn kom hérna í gær og mér tókst að komast að heimilisfangi lians. ftg er að útfylla þessar úrklippur fyrir hann. Nú er dóninn orðinn áskrifandi í sjö útgáfufyrirtækjum, nemandi í þrem bréfaskól- um, hefur beðið níu vátryggingafélög að senda um- boðsmann til sín, heðið uin 47 auglýsingahæklinga, 24 sýnishorn af fegrunarlyfjum og ókeypis 30 daga reynslu á fágætu, nýju magahelti. Hann hefur þjarmað að inér samfleytt í tvö ár, og nú skal liann fá það borgað!“ Richard A. Jackson. Um stjórnmál. Vitið þér, að ekki eru nema fimmtiu eða sextíu „hættuleg höfuð“ á hverjum tíma í neinu landi, og í þessum fimmlíu eða sextiu höfðum samsvarar gáfna- farið framgirninni. Vandinn að stjórna er cinungis falinn í því, að finna þessi höfuð, svo að unnt sé uð kaupa þau eða höggva. Honoré de Balzac. Sagt hefur verið, að almenningur eigi ekki að skipta sér af stjórnmálum — en það er röng og óheið- arleg staðhæfing, sem aðeins ætti að geta komið frá harðstjóra eða þræl. Sú staðhæfing, að almenning- ur eigi ekki að láta sig neinu skipta, hvernig landinu er stjórnað, jafngildir því, að honuin eigi að vera sama um, hvort hann sé liamingjusainur eða óhain- ingjusamur, klæddur eða nakinn, mettur eða liungr- aður, frjáls eða undirokaður, verndaður eða ofsóttur. Culo. Stjórmnál éru heimska fjöldans í þágu hinna fáu. Alexander Pope.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.