Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1947, Blaðsíða 35

Heimilisblaðið - 01.09.1947, Blaðsíða 35
HEIMILISBLAÐIÐ 191 Svarti dauði. ^að f'illyrða læknar, að pest sú, er nú gengur 16tur í Indíafjöllum og hanað hefur þar í vetur 8u,n búsunda meðal þarlendra manna, eé alveg sama r®P8Óttin og Svartidauði, er gekk yfir flest lönd ( U 'orrar um niiðja 14. öld og varð 25 milljónum g|*nnu a® hana. Hér á landi gekk drepsólt þessi hálfri s,ðar, eins og kunntigt er. • iðar og örar, sem samgöngur eru nú á tímum, Sv0 til ■ Kn®an veSÍ,,n uggvænt, að sóttin flytjist hingað s( ah,lrmar, og því er jafnvel fleygt, að hún hafi S10 sér niður í vetur í sumum hafnarborgum í ( ,lnanverðri álfunni; flutzt þangað sjóleiðis. En ineð c®ri arvekni og röggsemi heilbrigðisstjórnenda ? °8rcgluvalds þykir líklcgt, að stöðva megi hana “ð hún hreiðist ckki út. 'srtidauði gerði fyrst vart við sig hér í álfu á j l,llshaga við Svartahaf árið 1344, segir Dr. Ehlers ar^h"1 * ®erhugi í vetur (29. jan.). Þá sátu Mongól- þá Uni k°rSlna Kaffa, er Genúamenn áttu. Kom 1]. 'ar,idal,ði nPP fyrst í liði Mongóla í umsáturs- j( r,lu,n og hafði flutzt austau frá Kína; þar hafði Un 'erid lcngi ílendur. Hrundu Mongólar niður kv orPum, en þeir, sem uppi stóðu, létu sér hug- það þrælmennskubragð, að þeir þeyttu lík- iin lnna 8°lt<lauðu félaga sinna með valslöngum 1 1 hiua uinsctnu horg. Hlóðust þar upp liáir val- s,lr af pestarlíkum og gerspilltu bæði lofti og 'ið' U'atn*’ en hæjarmenn hrundu niður sem hrá- •- Maður er nefndur Gahriel de Mussis, ítalskur ,0gfrmV yj. “!0lngur. Hann var í Kaffa er þessi ósköp dundu hé'l^ ^<>r^lna hefur lýst þeiin greinilega. Árið 1347 10otohann heimleiðis til Ítalíu sjóveg og með honum til p, n,anna; en af þeim komust einir 10 alla leið m r'nCyja °g ^enua- Pe8tin hafði leynzt á skipsfjöl H? þcim félögum og lék þá ekki hetur en þetta. •n drap á cinu ári 100 000 manna í Feneyjum, ^ððO í Siena, 60 000 í Florenz o. s. frv. a sat páfinn í Avignon á Frakklandi; það var j <n,enz hinn VI. Hann tók það ráð, að loka sig við' ^ynda i,ai í herbergi sínu dag og nótt. Bak hctta hál sat hann og skrásetti bannfæringabréf ge8n drepsóttinui. Pyða var sums staðar ekki lengi að komast fyrir öfsakir í (. r Urepsottar þessarar. Það voru að liennar dómi ■'igar, sem af liatri við kristna menn höfðu borið citnr í Uin lleyzIuvatn þeirra, hrunnanu. Voru þeir hönd- ,ehnir og píndir til sagna; har það við stundum, Pe,r játuðu á sig glœp þcnnan, eins og mörg eru dæmi, að alsaklausir menn játa á sig glæpi, yfirkomnir ag pyndinguin. Sums staðar var ekki svo niikið haft við að krcfja þá sagna; menn veittust að þeim liins vegar, hrenndu þá inni hundruðum og þúsundum sainan, og þar fram eftir götunum. 1 Strassborg voru þcir reknir inn í timburskála, 2000 í einu, eins og sauðir í rétt, og kveikt í. 1 Mainz týndu 12000 Gyðingar lífi í þeitn ofsóknum. Það eru ekki 20 ár síðan, að Svartidauði geisaði á Rússlandi sunnanverðu, í fylkinu Astrakan. Til ullrar hamingju tókst að hcfta hann þar (1879). Þá hafði hann gengið rumum 40 árum áður á Grikk- landi og í Dunárlöndum neöan til. ísa/old, 7. arp. 1897. SOFANDI SAMVIZKA. Ekki vaknar hún enn, samvizka þeirra Reykjavík- urbúa. Daglega geta þeir liorft á hina níðingslcgustu meðferð á skepnum hér á götunum, án þess að gjöra nokkuð verulegt til þess að afslýru lienni. Daglcga geta þeir heyrt ungistarstunu og þung andvörp hálf- dauðra inálleysingja, 6em orðið hafa fyrir kvölum og pyndingum útlendra þorpara. Þeir geta liorft á þá með kuldabrosi, þegar þeir cru scm verst út- leiknir, þeir geta horft í augn þeim, sem livcr ein sál, er hefir nokkrar mannlegar tilfinningar, lilýtur að geta lesið út úr hinar auðmjúkustu bænir, hinar innilegustu vonir uin hjálp og lausn úr járnklóm hinna steinhjörtuðu útlendinga; þeir gcta horfl á allt þetta, án þess að nokkur miskunnartaug eða meðaumkun- ar verði snortin af því, eða ekki er hægt annað að sjá, þvi af „ávöxtunum skuluð þér þekkja þá‘". Seinast í fyrradag voru tveir heslar þannig útleiknir hér á götunum eptir útlendinga, að slegin höfðu verið út úr þeim augun að mestu leyti með svipu- sköptum. - Er það nú óhugsandi, að nokkur maður, sem eitt- livað kveður að, geti vaknað til meðvitundar uni það, hversu þetta er ókristilegt? Eða að einhver finni köllun hjá sér til að gangast fyrir stofnun dýravernd- unarfélags hér í bænum? Þykir annars ekki höfuð- staðarhúum minnkun að því, að vera langt á eptir öðruin kaupstöðum landsins í því efni? Ef nokkur niaður er til hér i Reykjavík, sem dálítið kveður að og annt er um veUíðan dýranna og heiður þjóðar sinnar skora ég á hann í nafni alls þes6, sem gott er, að gangast fyrir því — og f>aö sem allra fyrst, — að koma hér á fót öflugu dýraverndunarfélagi. Ég er viss um, að margir myndi styðja það, ef einhver riði á vaðið. Vill ekki dýralæknirinn hyrja? Sig. Júl. Jóhannesson. ísafold, Rvík, 6. ág. 1897.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.