Heimilisblaðið - 01.09.1947, Blaðsíða 18
174
HEIMILISBLAÐIÖ
Don Hickey
Sígarettur sem morðtól
C*JÁLFSAGT liafa flestir gleymt atviki, sem
^ varð á markaðstorgi nokkru fyrir löngu
síðan. Þar var auglýst, að sígaretturnar væri
skæðasti óvinur mannkynsins. Fólki var boð-
ið inn í búð, og sýndur aðframkominn vesal-
ingur, að dauða kominn vegna þess, að hann
liafði reykt of mikið. Þetta reyndist helber
blekking. Að vísu dó maðurinn, en bana-
mein bans átti ekkerl skylt við tóbaksnautn.
Úr þessu varð bnevkslismál, sem vakti svo
geysimikla atliygli, að enn í dag brosa menn
að þeirri ,,fásinnu“ að sígarettur geti verið
lífsbættulegar.
En samt geta sígarettur valdið dauða. Þótt
sumar sígarettutegundir séu auglýstar á þeim
grundvelli, að þær „sefi taugarnar“ — „særi
ekki bálsinn“ — séu „uppábaldssígarettur
íþróttamanna“ o. s. frv., bafa síðustu rann-
sóknir leitt í Ijós, að coronar trombosis —
blóðteppa í sjálfri hjartaæðinni, veldur oft
snöggum dauða, og að þessi sjúkdómur ræðst
að lieita má eingöngu á mikla reykingamenn.
Doktor W. J. McCormiek frá Toronto í
Canada liefur rannsakað þennan sjúkdóm
uin þriggja ára skeið. Hann uppgötvaði, að
í stórborg einni, þar sem 269 karlmenn liöfðu
dáið með snögglegum hætti, var coronar
trombosis banamein 151, 45 dóu úr öðrum
hjartasjúkdómum en aðrir úr krabbameini,
lieilablóðfalli og ýmsuin öðrum kvillum. í
þessari tölu eru ekki teknir þeir, sem dóu
af slysförum eða næmum sjúkdómum.
Það kom í ljós, að þessi sjúkdómur lagðisl
á fólk á bezta aldri. Meðalaldur liinna dánu
var 52 ár — 13 þeirra voru innan við hálf-
fimmtugt, og sex ekki fertugir. Þetta var
sýnilega enginn ellisjúkdómur.
Doktor McCormick leitaði eftir orsökum
þessarar atbyglisverðu niðurstöðu. Hann fékk
vitneskju urn, að naumast meir en lielming-
ur þessara 151 manns hafði neytt áfengra
drykkja. En 94% þeirra voru reykingamenn.
Ennfremur liöfðu þau 6%, sem eftir voru,
liætt reykingum skömmu fyrir dauða sin»-
Þannig voru allir þeir, sem dóu úr coronat
trombosis, tóbaksneytendur.
Þetta veitir athyglisverða skýringu á þvl’
bve dauðsföll af þessum sjúkdómi eru orðu1
miklu tíðari en áður. Þessi sjúkdómur
lijartað til að bætta snögglega að starfa sok-
um þess, að stífla af storknuðu blóði lokat
aðalæðinni frá bjartanu. Nú er þessi sjúk-
dómur algengasta orsökin að dauða þeirra>
sem deyja á miðjum aldri ,og tekur fleirJ
fórnir en krabbamein, berklar og sykursýki
til samans!
Hvers vegna? spyrja menn. Algengasta
svarið er það, að líferni manna nú valdJ
meira sliti á líkamanum en fyrr á tíniUU1’
og skapi skilyrði fyrir blóðteppu, sem vl*r
mjög sjaldgæf meðal forfeðra vorra. En þessl
undarlega kenning á enga stoð í veruleik
annm. Ég nefni bana undarlega, því að bloð'
tenpa leggst ekki fremur á slilna rnenn elJ
aðra. Hún getur lagt menn að velli j11^11
snögglega og skammbyssuskot, þótt þeir vir
ist vera alheilbrigðir og þróttmiklir. Og ine*111
milli fertugs og fimmtugs, sem oftast ver
fvrir barðinu á þessum sjúkdómi, ættu ja^J1
aðarlega að vera á bezta aldri.
Athuganir doktor McCormicks vekja atby?
á aukningu tóbaksneyzlunnar. 1 BandaríkJ
unuin voru reyktir 135 milljarðar af sígarctl
urn árið 1935. Níu ámm síðar, 1944, vat
talan komin upp í 333 milljarðra. Svip11
aukning hefur orðið í Canada, og í báðu11
löndunum befur fjölgun dauðsfalla af coronar
trombosis baldizt í hendur.
Fyrir einum mannsaldri dó aðeins 1 k°ija
á móti liverjum 5 karlmönnum af þesfl11'
sjúkdómi. Upp á síðkastið em konur teku
ar að keppa við karlmenn í reyking11111.
Rannsóknir McCormicks sýna, að tvöfalt fleJt
konur deyja nú af Jiessum sjúkdómi en 11,
ur. Nú er dauðablutfallið 1 kona móti bverJ
um 2 karlmönnum.