Heimilisblaðið - 01.09.1947, Page 13
169
K E IMI L I S B L A Ð IÐ
I niorgun, er það ekki?
tT .
un sneri sér spyrjandi að Róbert.
~~ I tnorgun — jú.
A hvaða tíma? spurði sir Henry.
|)(',r °^ert leit framan í hann. — Tortryggið
spurði hann hreinskilnislega.
A Iivaða tíma? endurtók sir Henry.
E*u klukkan ellefu.
^ ar hann í grasinu í vegarjaðrinum?
° erl kinkaði kolli til samþykkis.
að ] • Crðlð Þer nokkuð hissa á því að heyra,
jgjtag1 tyn 1 af leynilögreglumönnum liefur
jn vandlega á hverjum þumlungi á svæð-
llafa htið á hvert einasta strá, og ekk-
ert fundið?
Róh ^ llað’ að þer toftryggið inig, sagði
_ 611 lllasjandi. Það er heppilegt að ég hef
,Jarverusönnun.
, lr Henry
holv frú
varð litið í bankaávísunar-
Lausdowne.
flvað ert þú að gera, Elsa? spurði hann.
^ Verðlaunin -
þag r tla,t það í hug, tók hann fram í.
að jn^ar, llePPilegt, að ég skyldi rekast liing-
ejjtiti11 a Þessu augnabliki. Hér í húsinu eru
Vardm. tveir iögregluþjónar frá Scotland
töhið’ lleld’ að {la^ vseri heppilegt, að þér
__lV, vid þá, herra minn.
Jlafi vi3, að yður gruni, að það
___ enð ég, sem réðist á frú Lausdowne?
Verið í fnnað llvort það, eða að þér hafið
aði * ' meÖ þeim, sem gerðu það, svar-
^rök1" Henry 1 stvttingi. Ég trúi ekki
•Cb’”?' ?'5a.r'Ée er sannfærður um, að
fjarla-,rA 8teinnilln var hvergi í hundrað metra
tn°r„un Hon<ls Lane klukkan ellefu í
vi88 Uni'nr'’ gerir honum rangt til, ég er
HiEghi fr- <ð ^11 í?erir honurn rangt til, and-
___ Qru Lausdowne með tárin í augunum.
var Uled * ^ eS skyhli geta nefnt mann, sem
gerðv nier a þeim tíma, þegar árásin var
0ði Róbert. Mundi
1,1 gi.
fivaraði i> .Vlr H,ðir minn, sir Jolm Coulin,
hrautarl °- Crt' Vlð fórum báðir með jám-
Við __ ‘,nni ira Waterloo-stöðinni kl. 12,18.
hann, sagði sir Henry í stvtt-
óóirjarangv ^er 8onur sir Johns
sonur
— Já, en Henry, geturðu ekki munað það,
sagði frú Lausdowne. Við sáum myndina af
lionum hjá Hendersons-fólkinu. Alice sagði
okkur frá giftingu hans. Nú get ég þekkt yður
aftur, lierra Coulin.
-— Jú, nú man ég eftir því, sagði sir
Henry dálítið vandræðalegur. Ég bið yð ur
afsökunar, herra Coulin. Nú get ég einnig
þekkt yður aftur.
— Þér haldið þó ekki, að faðir minn sé
einn af mínum samseku? spurði Róbert.
Sir Henry hló framan í unga manninn.
Spurningin var svo hlægileg.
— Við emm yður mjög þakklát, sagði
hann. En þetta ber aðeins vott um, liversu
ófundvísir leynilögreglumenn geta verið. Dýr-
gripurinn var þá samt sem áður í Bonds I.ane!
Konunni minni þykir mjög vænt um þenna
,,skarabæ“, berra Coulin. Hún átti aðeins
einn bróður og liann átti þenna skartgrip.
Bróðir liennar féll við Omdurman. Kona mín
virðist ekki sjá svo mikið eftir því, þótt hún
hafi tapað öllum hinum munum. Ég ætla
aldrei að dæma eftir líkum.
Hann rétti fram hendina. Róbert tók í
hana og roðnaði um leið. Sir Henry bað
þau að afsaka, að liann færi. Frú Lausdowne
tók aftur upp lindarpennann.
— Þér hafið haft bankaávísunina að upp-
hæð 110 pund, mælti Róbert, þegar bún var
búin að rétta honuni ávísunina, verðlaun-
in — —
— Það held ég hreint ekki. Hún tók við
ávísuninni, leit á liana og hallaði undir flatt.
Ætli ég geti leiðrétt hana? Þér getið, herra
Coulin, ef til viH borgað mér til baka?
— Ég held, að ég hafi alveg mátulega mikið
til að geta það, sagði bann og tók pundin 10
upp úr vasa sínum og fékk benni.
— Ég þakka yður fyrir!
Það er ég, sem á að þakka yður, tók
hann snöggt frani í fyrir henni. Þér hafið
raunverulega bjargað okkur. Ef Ester lifir,
sem ég nú vona að lnin geri, þá á hún yður
líf sitt að þakka.
— Þér skuluð ekki vera að þakka mér,
herra Coulin. Verið þér sælir.
Hún rétti honum hendina. Hann fór út
úr viðhafnarherberginu og læsti hurðinni.
Hversu auðvelt liafði það verið að villa þeiin
sjónir. Ráðagerð hans hafði fullkomlega