Heimilisblaðið - 01.09.1947, Blaðsíða 17
173
heimilisblaðið
Hver gelur búist við, að þau börn elski
apara sinn, eða sýni öðrum mönnum vel-
'iíJ, ef þau sýna foreldrum sínum enga rækt?
Engina getur orðið gæfumáður, nema sá,
sein lilýðir fjórða boðorðinu.
... Kennslustarfið er Guði þægt verk. Ég bef
orngga trú á því, að Drottinn sé með í því
'°rki Qg mjnnjst orða skáldsins:
5>Ó, hversu margt, þótt hjól sé valt,
lJú liefur fyrir stafni,
®n hvað J)ú gerir, ger J>að allt
1 Ouðs þíns Drottins nafni,
það lionum fel á hendur þá,
°B hann það hið að náða,
en hvort þér starfið auðnast á,
þvi einii má Drottinn ráða“.
Það er Guðs vilji, að íslenzk börn njóti
Ur í ^ lræt''skl °K góðs uppeldis. Hann legg-
. essun sína yfir það kennslustarf, sem
er í lians nafni. En hann gerir ineira
.. lai111 leggur blessun sína yfir liver þau
J011 eða liúsráðendur, sem af áhuga fyrir
nri velferð barnanna sinna senda þau í
8k°lann.
^.keSgið kapp á, kæru foreldrar, að greiða
• t^m yðar veg að nytsömu námi, þá öðl-
Per blessun Drottins og bún er dýrmæt-
an
ei1 nokkuð annað.
. ,'.a® Jugir, netna Drottins náð.
j 1 komið bingað í skólann með þeirri
ytJgBun og j J)ejrrj trij5 ag þag gg Drottins
af því að það er bans vilji, þá
ystia þvj5 ag bann inuni líka veita ykkur
i .. I1 1 fátæktinni til að standa straum af
EfUm ykkar'
k . _ þið eruð komin liingað með þessa
Jstilego Jmgsun í buga, þá hverfur mér
aj,.l,r kvi'ði. Þá hlakka ég til að verða kenn-
bþ . ,arnailna ykkar, rétt eins og þegar barn
öll'1 ar jóla. Ég lilakka til að taka við
aildUl Sniælln8jum ybkar til varðveizlu og
q e8rar aðhlynningar í vetrarnæðingunum.
j 8 eS bið Guð minn að gefa mér að ég geti
u^Sl fyrirhugað starf svo af hendi, að ykk-
að 'i1136**1 vel lika, en þó um fram allt svo,
'onum mætti lióknast, sem allt veit og
°llu rasður.
í? r •
- tlr þeirri litlu kynningu að dæma, sem
i . le* baft af foreldrunum í þessari sókn,
tek ég glaður til verka og bef beztu vonir
11111 að
eg muni ekki starfa bér til ónýtis.
Öll eru börnin mér jafnokar, hvaðan sem
bau koma; öll vil éa; þau verði nytsamir og
góðir menn, og ég vil taka það fram nú þeg-
ar, að ég mun liaga vitnisburðargjöf minni
eftir því, bvað börnunum fer fram í iðni,
sannri siðprýði og áhuga á því, að verða
öðrum til gagns og lieilla. Sá metnaður er
mér að skapi, ef bvert barnið keppist á við
annað í dáð og dyggðum.
Að svo mæltu árna ég ykkur öllum alls
góðs, börnum og foreldrum, ungum og göml-
iim, og óska mér góðrar samvinnu af hendi
vkkar allra.
Barnaskólinn á að vera lijarta safnaðarins.
Þaðan á liollur lífsvökvi að streyma til allra
binna ungu sálna. Þar eiga þær að fá bolla
andlega næringu að vetrinuin. Þangað eiga
þæ.r að sækja fjársjóð, sem aldrei ryðgar
og vorgróða, sem aldrei fölnar. Þar eiga hin-
ir ungu að nema stafróf ýmsra fræðigreina.
Þar eiga börnin að læra guSrœknina, sem
er til allra liluta nytsamleg.
Guð gefi að þessi skóli verði eitt slíkt
óspillt lijarta. Þá mætti telja liann þörf-
ustu stofnun í þessum söfnuði.
Og svo vil ég ineð fám orðum svara eftir-
farandi spurningu:
Hvernig eiga foreldrar að búa börn sín
undir skólann, að því er bóknámið snertir?
Hvað eiga þau að leggja álierzlu á að kenna
þeim af tilvonandi námsgreinum?
Þessu svara ég á þá leið: Þau eiga ekki
að búa þau undir skólann í skrift, reikn-
ingi, kristnum fræðum, landafræði né nátt-
úrusögu, fremur en verkast vill, heldur ættu
þau að kenna þeim að lesa. Undirbúnings-
kennslan er í því fólgin í einu orði sagt.
Og livers vegna?
Af því að lestur verður ekki eingöngu
kenndur í skólanum, nema þá með löngum,
lönvum tíma, þar sem livert barn fær eigi
að lesa nema fáeinar mínútur daglega. En
með því að ekkert bóklegt er hægt að kenna,
nema börnin kunni fyrst að lesa, þá er lest-
urinn fyrsta skilyrðið fyrir bóknám.
Haldið börnum ykkar daglega til lesturs.
Það legg ég liverju foreldri ríkt á lijarta.
Bjarni Jónsson, kennari.