Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1947, Blaðsíða 21

Heimilisblaðið - 01.09.1947, Blaðsíða 21
knda í jólaveizlunni 3. Kn áour en varöi þá upp þar skaut, ein„ og í sögunni forðum, Jónatan sundmanni Sæmundsen, sá var ei lilíður í orðmn. 4. „Hví dirfizt þið, krypplingar“, kallaði hann, „að klessa hér rækallans borði!“ Svo tók hann fjölina’ og þeytti’ í þá- Þar lá svei mér við morði. ‘ • En þegar þeir gægðust um gluggann inn, gróðinn virtist þeim tæpur, því kappinn sötraði soð úr skál, svo át hann trénaðar næpur. 8. Jónatan sá þá og sýndist víst, sulturinn út úr þeiin skína. Gcstrisin kallaði kempan því: „Komið í veizluna mína!“ 11 Hérna kemur allt góðgætið, gæsasteikin og rjúpan, harðfiskurinn og hrognkelsið, hákarlinn, fleskið og súpan. 12. „Velkomnir hingað í veizlusal, viljið þið óþarfa-ræður? Góða veizlu nú gjöra skal. Gleðileg jól, elsku hræður“.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.