Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1949, Page 7

Heimilisblaðið - 01.01.1949, Page 7
HEIMILISBLAÐIÐ eru svo algengar í þjóðtunguni og valda alkunnum erfiðleik- um við tungumálanám. Sagt hefur verið, að það sé engum meðalgreindum manni ofætlun, að læra grundvallaratriðin í málfræði Esperantos á klukku- tíma. Stafsetningin er auðlærð og einföld, og um framburð gegnir sama máli. Hver bók- stafur liefur sitt sérstaka bljóð, sem engum breytingum tekur, í bvaða sambandi sem bann stendur. Framburðurinn lætur vel í eyrum og er það skýr og auðheyrður, að engin bætta er á misskilningi. Áberzla er allt- af á næstsíðustu samstöfu. Ef menn bera þetta saman við byggingu og málfræði ])jóð- tungnanna, ætti þeim ekki að dyljast, livílíka yfirburði Esp- eranto hefur yfir þær í aðgengi- leik til náms. Af þeim rökurn, sem þegar liafa verið leidd að yfirburðum Esperantos sem al- þjóðamáls yfir önnur þekkt mál, ættu menn ekki að ganga að því gruflandi, að Esperanto eitt er þess umkomið, að leysa úr tungumálavandræðunum. Menn ættu að hugleiða, hví- b'kt óbemju fjármagn mundi sparast við notkun þess, öðrum eins upphæðum og nú er gégnd- arlaust sóað í þýðingar og túlk- un á fjölda rnála, þegar menn, sem ekki skilja þjóðtungur bvers annars, þurfa að ræðast við. Tímasparnað þann, sem notkun alþjóðamálsins mundi hafa í för með sér, er erfitt að meta til fjár. VI. Frá þeim tíma, er Esperanto var samið, liefur útbreiðsla þess Frh. á bls. 19. t-----------——---— ----—------7 Þ U L A Nú er svalt um byggS og ból, byrgir snœrinn laut og hól, úti grœna grasið kól, sem greri um 'tún og engi. Vorsins draumar vara sjaldan lengi. SauSir renna heim í hús, í liolu þröngri sveltur mús. Nú er lirafninn heima fús, því hvergi er œti að finna. Allir mega aflaföngum sinna. Flóanet við fossinn gljá, fönnin lykur dyr og skjá vefur norðri ygglda á armi jökulköldum. Dunar þá í dökkum úthafsöldum. Bátrugarðar berja sand, brimiö œðir hátt á land, báitar á skeri stranda. Hollur er sá, er hlífir í nauð og vanda. Loksins endar strit og stríS, stormar lægja um höfin víð. Bráðum kemur betri tíð, blása vindar þýöir. Allar þrautir enda vel um síðir. Inni brennur aringlóð, úti styttist rökkurslóð. Glóey sendir geislaflóð gegnum skýjatröfin. Svífa vorsins vindar yfir höfin. Brotna ísar, blánar mar, bátar kljúfa öldurnar. Hlýir geislar guðssólar grœða vetrarsárin. Huggarinn eini harma þerrir tárin. Allt þá verður oss í vil, enginn vetur framar til. Vorsins glœsta geislaspil gleSi hjartans vekur. Allt, sem lifir undir við það tekur. K o l b r ú n.

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.