Heimilisblaðið - 01.01.1949, Qupperneq 11
HEIMILISBLAÐIÐ
9
V i v a Liitken
BIÐIN
— Ég lield að við séum á
leið að rífast . . .
— Þú vilt ekki skilja mig!
Það var gremjuhreimur í rödd-
inni, og svipurinn á andliti
unga mannsins var afundinn.
— Ó, Hans! sagði Lísa og
lagði höndina blíðlega á harnl-
legg hans. Horfðu í kringum
])ig! Við getum ekki verið þekkt
fyrir að rífast í svona fögru
umhverfi.
— En þú vilt ekki lofa mér
að njóta þess! hrevtti hánn út
úr sér og sneri sér frá henni.
Lísa andvarpaði. Hann var
eigingjarn og brekóttur eins og
krakki. Nú liafði liann fengið
])á flugu í liöfuðið að ganga
á jökul, þótt liann liefði aldrei
fyrr gengið á fjöll og vissi því
ekki, hversu hættulegar sh'kar
ferðir voru.
Tröllaukinn fjallaliringur var
umhverfis þau. Kofinn, sem
þau höfðu dvalið í í nokkra
daga, var á afskekktri liæðar-
brún. A aðra hönd tindraði
skriðjökullinn í sólinni, með
hvíta snjóhettu, er gnæfði við
djúpbláan sumarhiinin. Snjó-
breiður, er í gær mvnduðu háa
skafla, bráðnuðu smátt og smátt
í liitanum, meðan síðustu ský-
Imoðrarnir læddust niður í
dalinn.
Það hafði rignt dögum sam-
an í dalnum, en hér uppi í hæð-
unum var dásamleg Iivít fegurð.
Hans hafði dauðleiðzt á
fjallahótelinu, og loksins hafði
Lísa samþykkt að þau færu upp
í fjöllin, og þau iðruðust þess
ekki. Þokan þynntist eftir því
sem hærra dró, og fegurð Alp-
anna opinberaðist þeim. En svo
fékk Hans hugmyndina um
jökulgönguna. Og ekki mátti
híða að framkvæma hana,
fylgdarmaðurinn var strax ráð-
inn.
— Þú ættir að híða í nokkra
daga ennþá, mælti Lísa, unz
meira liefur þiðnað af nýja
snjónum. Það er allt annað en
auðvelt að vaða í hnédjúpri
fönn, ég þekki það af eigin
raun!
— Hver segir, að það sé auð-
velt? Skilurðu ekki að hættan
hýr vfir ótrúlegu aðdráttarafli,
að maður þráir að ryðja örð-
ugleikunum lir vegi og sýna
mátt sinn. Það verður dásam-
legt að standa á efstu jökul-
gnípunni!
Mún brosti. Hún hafði talað
við leiðsögumanninn. Hann
hafði sagt að ferðalagið yrði
erfitt, en algerlega liættulaust,
ef ungi maðurinn gæfist ekki
upp á miðri leið. En Hans vant-
aði einmitt þrautseigjuna.
Hvers vegna fann liún undar-
legan l)evg fara um sig?
— Hverju mundirðu svara,
ef ég hæði þig að fara ekki
mín vegna?
— Þú hefur lofað að verða
lífsförunautur minn. Ætlarðu
að leggja stein í götu mína?
För þessi verður mér mjög mik-
ils virði. Ég fékk hugmynd að
nýrri bók, þegar ég leit fjöllin
í fyrsta sinn, en ég verð að lifa
atburði bókarinnar, þar sem
þeir eiga að gerast.
— Hvers vegna má ég þá ekki
koma með? Þetta er þó brúð-
kaupsför okkar!
— A þá ástin að verða lilekk-
ur um fót mér? hrópaði hann
reiður.
— Hans! .. . liún lagði hönd-
ina óttaslegin á varir hans,
segðu ekki meira. Ég var
heimsk. Auðvitað ferðu einn,
fyrst þú þráir það svo mjög.
Ég skildi ekki strax afstöðu
þína.
— Lísa! mælti hann og kyssti
hana glaður á svip. Þú mátt
aldrei svíkja mig. Ég átti að
vita, að þú skilur óskir mínar.
Jafnvel ])ótt ég fljúgi burt frá
þér, get ég verið þess fullviss,
að þú bíður mín ávallt. Komi
ég einliverntíma með særða
vængi, átt þú lækna mig. Þess
vegna verður ])ú eftir í fyrra-
málið. Þú situr hér og horfir
á mig í sjónaukanum klífa upp
á tindinn. Ég veit, að þú bíður
mín!
Lísa hrosti og mælti angur-
værri röddu: — Ég — ég mun
ávallt bíða þín, vinur minn!
/^LITRANDl sólskin yfir
mjallhvítum snjó mætti
augum Lísu, þegar hún litað-
ist um fyrir utan kofann dag-
inn eftir.
Gestgjafinn hafði sýnt þá
greiðasemi að stilla fvrir hana
sjónaukann, og löngu áður en
von var á þeim upp á tindinn,