Heimilisblaðið - 01.01.1949, Síða 17
HEIMILISBLAÐIÐ
15
í sér. Með tækjum þessum er
hægt að liita loftið úr 120 stig-
um á Celcius upp í 600 stig
og kæla það aftur niður í 120
stig, 3000 sinnum á mínútu!
Eldsneytissparnaðurinn er því
geysilegur. Þar að auki má
næstum nota hvaða eldsneyti
sem er; bensín, oiíu, gas, kol,
rafmagn og jafnvel mó!
Það er ekki hvað sízt af þess-
ari síðasttöldu ástæðu, sem mik-
il áherzla hefur verið lögð á
að gera vélina nothæfa til að
knvja flugvélar. Mestu ógnir
flugslysanna stafa sem sé af því,
að það kviknar í benzíntönkum
flugvélanna, er þær hrapa.
Tekizt hefur að sigrasl á
stærsta ágalla heitaloftsvélar
Stirlings, sem sé þeim, hve rúm-
frek og þung hún var miðað
við afköst. 1 gömlu vélinni kom
400 kg. þungi á hvert hestafl,
en í Philips-vélinni aðeins 5—
10 kg. Þá er vélin að heita má
hljóðlaus, þar eð strokkar
hennar eru lokaðir og ventla-
lausir, auk ])ess sem engar
sprengingar eiga sér stað, og
gangurinn jafn og laus við titr-
ing. Er það mikill kostur, ef vél-
in væri notuð í bíla.
Einnig verður hægt að nota
vélina í lítil ski]). Sú luigmvnd
er að vísu ekki ný, því árið 1833
reyndi sænsk-ameríski -verk-
fræðingurinn Jolin Ericsson, sá
sem fann upp skipsskrúfuna, að
nota lieitaloftsvél til að knýja
skipið „Caloric“ áfram, án þess
þó, að árangursríkt yrði.
I Philips-verksmiðjunum er
nú unnið að byggingu 300 hest-
afla fjórgengisvélar, og það
mun ekki eiga langt í land, að
smíðaðar verði vélar, sem geti
afkastað 3000 snúningum á
mínútu. Verkfræðingar Philips-
verksmiðjanna telja framtíðar-
horfur heitaloftsvélarinnar
mjög góðar. Þeir telja liana vera
|L|RÐIÐ „Antabus“ þýðir:
„anti“=gegn, „abusus“=
misnotkun. Uppgötvun „Ant-
abus“ varð af hreinni tilviljun.
Forstjórinn fyrir binni kunnu
dönsku lyfjaverksmiðju, dr.
med. Erik Jakobsen, var ásamt
dr. pliarm. Jens Hald, önnum
kafinn við rannsóknir á efni,
sem heitir tetra-œtyl-tiuram-
disulfið. Þeir ætluðu að kom-
ast að því, hvaða áhrif þetta
efni hefði gegn ormum.
Dr. Hald og dr. Jakobsen eru
snjallir lífefnafræðingar. Þeir
hafa sett fram eftirtektarverðar
lífefnafræðilegar kenningar, og
þeir létu sér detta í hug að nota
efni það, er þeir voru að rann-
saka, gegn innvortis ormaveiki,
en til þessa hafði það eingöngu
verið notað útvortis.
Þeir reyndu efnið um lang-
an tíma á kanínum, og það kom
í ljós að ]>eir liöfðii á réttu
að standa. Það var aðeins eftir
að reyna það á mönnum. En
þeir urðu fyrir vonbrigðum, því
að efnið var áhrifalaust gegn
innvortis ormaveiki, en lyfja-
fræðingar eru vanir slíkum von-
brigðum. En svo kom í ljós
furðulegur eiginleiki þessa nýja
efnis. Og uppgötvun þessi vóg
á móti vonbrigðunum með orm-
ana!
Það er ekki ósjaldan, að þeir,
einföldustu, afkastamestu, ör-
uggustu, gangvissustu og spar-
neytnustu aflvélina, sem til er.
Lausl. þýtt og stylt úr Hjemmet.
sem starfa í lyfjaverksmiðju
taki inn skannnt af nýju efni,
áður en það er reynt á sjúkl-
ingum. Þannig var það að þessu
sinni: Vísindamennirnir tóku
inn tvöfaldan skammt af lyfinu,
eða helmingi meira en álitið
var að þyrfti til ormalækning-
anna. Mundu þeir verða varir
við eiturverkanir? Það mundi
koma í ljós! Allan þann dag
og kvöhlið líka voru þeir á
verði. Einnig daginn eftir og
næsta kvöld. En engin óþæg-
indi gerðu vart við sig! Þeir
sendu lyfið frá sér með góðri
samvizku til reynslu á sjúkl-
ingum — og gleymdu síðan pill-
um þeim, er þeir höfðu tekið
daginn áður.
Nú líður og bíður til næsta
mánudagsmorguns. Meðan þeir
sitja að morgunverði, segir dr.
Jakobsen allt í einu:
-— Ég skal segja þér, Hald,
það var dálítið mcrkilegt, sem
kom fvrir mig í gærkvöldi. Ég
var í samkvæmi og liafði alls
ekki drukkið nema 2—3 vín-
staup, þegar mér fór allt í einu
að líða illa. Ég varð eldrauður
í framan, fékk ákafan lijartslátt
og velgju, sem lauk með því,
að ég fékk ákafa uppsölu. Ég
varð að hringja í bíl og flýta
mér heim!
Frh. á bls. 29.
Antabus, hið nýja lyf gegn ofdrykkju
Útdráttur úr grein eftir Anker Brinck.