Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1949, Qupperneq 22

Heimilisblaðið - 01.01.1949, Qupperneq 22
20 HEIMILISBLAÐIÐ veitinga6tofuna, án þess að nokkur yrði mín var, en þar sváfu allmargir menn og lirútu liástöfuni. Ytri dyrnar voru ekki læstar, og á næsta augnabliki var ég kominn út á götu. Þaft’ var enn svo snemmt, aft trén bar í rauðbjarmaðan morgun- liimininn eins og dimma skugga, en þó var dagsbirtunnar mjög skammt aft bíða. Þaft var þegar tekift aft' birta niðri á veginum. Ég stóð vift liúsliornið — þaðan sem ég sá bæði framdyrnar og bestbúsift — og andaði aft mér tæru loftinu, um leið og ég lit- aftist um eftir einhverjum verksummerkjum eftir næturrölt fólksins, og þá sá ég allt í einu eittlivað ljósleitt liggja á jörft- inni. Það var skammt frá mér, svo ég gekk að því og tók þaft forvitnislega upp, því ég vonaði, aft það væri bréf. Það reyndist samt ekki vera liréf, heldur gulleitur poki, eins og þeir, sem konur bera í barmi sínum. Hann var fullur af einhverju dufti, sem daufan ilm lagfti af, og öðrum megin á luinn var saumaftur upphafsstafurinn E með hvítu silki. Þetta var einn þeirra litlu, fínlegu hluta, sem konur hafa'svo miklar mætur á. Frú Cocbeforét hafði áreiðanlega týnt honum um nóttina. Ég skoðafti bann í krók og kring, en stakk lionuin svo brosandi í pyngju mína og bugsafti, að ég kynni einliverntíma og á ein- bvern liátt aft liafa gagn af lionum. Ég haffti naumast komift' pokanum fyrir og snúift’ niftur á götuna, til aft kynna mér um- hverfið, er ég heyrfti marra í hurftinni, sem békk á lefturhjörum, og á næsta augnabliki stóft' liúsráftandinn vift hlift mér, og bauft mér ólundarlega góðan daginn. Þaft var auftfundift, aft' bann var aftur farinn aft tortryggja mig, því frá þessari stiindu fann hann sífellt upp á einhverju til aft þurfa ekki aft víkja frá mér, og þannig elti liann mig til hádegis. Þar aft auki varft lnmn stöftugt ókurteisari í framkomu og bendingar lians augljósari, þangaft til mér var naumast mögu- legt aft bundsa liann lengur. Um bádegisbilift, þegar bann baffti elt mig í tuttugasta skiptift niður á götuna, gekk bann breinlega til verks og spurfti mig ruddalega, bvort ég þarfnaftist ekki bests míns. — Nei, sagfti ég. Hvers vegna spyrjið þér? Af því, sagfti bann og brosti illúftlega, aft liér er ekki sér- lega líollt að dveljast fyrir ókunnuga. Einmitt þaft, svarafti ég. En. sjáift þér til, landamæraloftift' á svo vel vift mig. Svar þetta var vel til fundift, því þegar bann setti það í sam- band vift orð mín kvöldift áftur, gat bann varla álitift annaft, en að ég væri andstæftingur kardínálans, og beffti mínar áslæður til aft dveljast nærri Spáni. Áftur en liann baffti lokift’ vift aft klóra sér í liöfðinu yfir þessu, rauf liófatak syfjulega kyrrft þorps- götunnar, og konan, sem ég liaffti séð kvöldift áftur, reið hvat- lega fyrir hornift og stöftvafti best sinn svo snögglega, aft vift sjálft lá aft hann settist. Hún leit ekki á mig, en kallaði í'veit- ingamanninn til að halda í ístaftift' fyrir sig. liefur breyfingin aldrei fallift niftur, þrátt fyrir margvíslega örftugleika. Óskir maniia uin al- þjóftlega samvinnu hafa aldrei verift heitari en nú, þar sem ógnir stríðsins eru liðnar hjá, og í krafti þess liafa esperant- istar nú tekið liöndum sainan um allan lieim og slrengt Jiess beit, að leggja fram alla krafta sína, til viftgangs þessu mikils- verfta máli. Eggja Jieir bvern mann lögeggjan, aft kynna sér alla málavöxtu samvizkusam- lega, og treysta því, aft bver sem jiað gerir, muni óhjá- kvæmilega leggja liönd á plóg- inn meft þeim. T. Ó. Fanginn Frh. af hls. 8. Rakel settist upp í léttivagn- inn við liliðina á manni sín- um, og svo óku þau á fullri ferft áleiftis' til bæjarins. /'HILIN bafft'i gleymt fangan- um upp-i á loftinu, en nú mundi bann allt í einu eftir bununi. Hann borfði á systur sínar meftan bann íhugaði, bvort liann ætti aft trúa þeim fyrir leyndarmálinu. Heyrift J)ift, stúlkur, sagfti bann að lokum meft öndina í hálsinum. Þift vitið um morft- ingjann? Já, livaft um liann? Ég bef lokaft bann inni uppi á loftinu fyrir ofan gripa- húsin! Litlu systurnar settu upp stór augu og spurftu bróftur sinn í þaula. Þegar jiær höfffu lofaft bonuni því aft' vera þög-

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.