Heimilisblaðið - 01.01.1949, Qupperneq 27
H EIMILI S B L A Ð IÐ
25
aður og illa til reika, a3 ég 'lmé niður og Jnirfti ekki lengur
aS gera mér upp eymdina.
Góff stund leið, áður en nokkur svaraði. Það varð livergi vart
við lífsmark í Jjessu skuggalega liúsi. Ég lieyrði froskana kvakka
í polli, sem var rétt lijá liesthúsinu, og liávaðinn í þeim hland-
aðist lijaírtslætti mínum. Annað hljóð heyrðist ekki. Ég reis
upp aftur, örvita af skelfingu og óþolinmæði, barði og spark-
aði með skóhælum mínum í naglrekna Jiurðina og hrópaði í
örvæntingu minni:
— A moi! A moi!
Þá, eða augnabliki síðar, heyrði ég hurð opnaða í fjarska;
síðan heyrði ég fótatak nokkurra manna færast nær. Ég hróp-
aði aftur:
— A moi!
Hver er þar? vár spurt.
— Maður, í vandræðum staddur, svaraði ég aumkunarlega.
I Guðs hænum, opnið og lilevpið mér inn. Ég er meiddur og
er að devja úr kulda.
Hvers vegna komið Jiér liingað? spurði röddin hvasslega.
Ég þóttist lieyra, að J)að væri kvenrödd, þótt hún væri liörku-
leg.
Það má liamingjan vita, svaraði ég í örvæntingu. Ég get
ekki útskýrt það. Mér var misþyrmt í gistihúsinu og fleygt út á
götu. Ég skreiddist í burtu og hef ráfað úm í skóginum klukku-
stundum saman. Svo sá ég ljós hérna.
Nú hófst hljóðskraf hinum megin við hurðina — og ég lagði
eyrað upp að henni. Því lauk á þann liátt, að slagbrandarnir
voru dregnir frá. Dyrnar voru opnaðar í hálfa gátt, og jjað lá
við, að birtan að innan hlindaði mig. Ég skyggði fvrir augun
með hendinni, og um leið og ég gerði Joað, Jjóltist ég lieyra
meðaumkunarorð. En þegar ég tók höndina frá augunum, sá
ég aðeins einn mann — manninn, sem hélt á ljósinu, og svipur
hans var svo einkennilegur, svo hryllilegur, að ég hörfaði aftur
á hak, J)ótt ég væri yfirkominn af þreytu.
Hann var liár vexti og mjög grannur, klæddur of litlum jakka
og stöguðum sokkurn. Af einhverri ástæðu gat hann ekki beygt
hálsinn, svo að höfuðburðurinn var mjög einkennilegur.
Og höfuðið — aldrei hefur jafnlíkt höfuð dauðanum setið
á nokkrum búk. Fremri hluti þess var sköllóttur og gulleitur,
kinnbeinin voru útstæð undir þaninni húðinni, neðra andlitið
og kjálkarnir drógst að sér og var einkennilega niðurmjótt, hann
var kinnfiskasoginn, með þunnar og holdlitlar varir og höku.
Svipur lians virtist óumbreytanlegur — það var eins og stirðnað
glott á andlitinu.
Ég stóð kyrr, og virti þessa liræðilegu mannsmynd fyrir mér,
en liann hrá við skjótt og ætlaði að skella á mig lnirðinni, og
brosið breikkaði. Ég liafði hugsun á að setja fótinn í tíma milli
hurðar og stafs, og áður en honum gæfist tóm til að setja sig
— Þetta liefur verið dásain-
legur dagur, tautaði Rupert.
Eyja þessi er sjálft ævintýra-
landið! Er Jnið nokkuð undar-
legt, Jiótt við eyjarskeggjar
varðveitum barnseðlið?
Jóhannes Kepler
(1571—1630)
JJANN var einn af liinum
frægu frumkvöðlum stjörnu-
vísinda síð'ari alda. Það varð
hlutverk lians að sýna, hvar
fyrirrennurum lians liefði
skjátlazt, með Jiví að gera nýjar
og nákvæmari athuganir og gera
svo tilgátur þeirra að vísinda-
legum sannindum.
Kepler var fæddur í borginni
Weil. Faðir hans var borgar-
stjóri og var við góð efni. En
móðir lians var ómenntuð kona
og vanstillt mjög í skapi. —
KepJer var guðrækinn mað-
ur. Þegar hann var búinn að
ljúka höfuðriti sínu: „Sam-
hljóðun heimsins“, J)á ritaði
liann eftirfarandi bæn:
Áður en ég geng frá })essu
horði, sem ég hef setið við og
gert allar mínar rannsóknir, j)á
er aðeins eitt eftir, og það er
að hefja augu mín og hendur
til himins og snúa mér í auð-
mjúkri og guðrækilegri bæn til
föður ljósanna.
Ó, Guð, þú, sem liefur beint
J)rá vorri upp á við til liins guð-
dómlega Ijóss náðar þinnar, svo
að vér getum síðan flutzt inn
í hið eilífa Ijós dýrðar þinnar
nieð Jieim dýrðlegu ljósum, sem
þú hefur kveikt hvarvetna í
ríki náttúrunnar. Ég þakka J)ér,
Drottinn vor og skapari, fyrir