Heimilisblaðið - 01.01.1949, Side 30
28
HEIMILISBLAÐIÐ
— Ó, sagði ég. Ég ætlaði að segja fleira; reyna að sýnast ró-
legur og stilltur eins og ég var vanur, en það var eins og augu
dyravarðarins brenndu mig, og tungan í niér tolldi við góminn.
Hann lauk upp vörunum og bar höndina á bræðilegan hátt upp
að hálsinum á sér, og ég bristi liöfuðið og sneri mér frá lionum.
— Getið þér látið mig fá einbvem rúmfatnað? tautaði ég í
flýti, til að segja eittbvað, og til að sleppa við fleira af þessu tagi.
— Auðvitað, herra minn, svaraði Louis. Ég skal sækja bann.
Hann gekk burtu, og bélt vafalaust, að Clon niundi verða
kyrr bjá mér, en að örstuttri stund liðinni þrammaði dyra-
vörðurinn burt með ljóskerið, svo að ég stóð einn eftir í röku
og diminu lierberginu með liugsanir mínar. Það var augljóst,
að Clon tortryggði mig. Hvað það snerti, var klefi þessi næg
sönnun; ltann var norðan megin í liúsinu og í þeirri álniu þess,
sem lengsl var frá hesthúsinu, og auk þess voru grindur fyrir
glugganum. Hann var augsýnilega bættulegur maður, sem ég
varð að vara mig á. Ég var að brjóta lieilann um, hvernig á því
gæti staðið, að frúin befði slíkt og þvílíkt skrímsli í lnisi sínu,
er ég lieyrði fótatak hans nálgast. Hann kom inn og lýsti Louis,
sem hélt á dálitlu rúmfleti og samanbrotnum rúmfötum.
Mállausi maðurinn kom með vatnsskál og tusku, auk Ijós-
kersins. Hann lagði það frá sér, fór út og kom inn aftur með
stól. Síðan liengdi hann Ijóskerið upp á nagla, tók skálina og
tuskuna, og bauð mér að setjast.
Mér bauð við að láta liann snerta mig, en hann stóð glottandi
yfir mér og benli mér að setjast með slíkri þrákelkni, að ég
lét að lokum undan og sýndi lionum engan mótþróa. Hann bað-
aði böfuð mitt af• binni mestu vandfýsni, svo að ég lield, að
það bafi naumast verið bægt að leysa það betur af hendi; en
ég skildi fullkomlega, livað kom honttm til þess. Ég vissi, að
bonum gekk það eitt til, að ganga úr skugga tim, bvort sár
mín væru nokkuð annað en uppgerð ein, og ég varð sífellt brædd-
ari við hann með bverri mínútu sem leið, svo að ég þorði varla
að líta upp fyrr en hann var farinn út úr herberginu, af ótta
við, að bann kynni að lesa fullmargt í andliti mínu.
Mér leið illa, jafnvel þótt ég væri orðinn einn eftir í berberg-
inu. Þetta viðfangsefni mitt virlist vera bið óaðgengilegasta, enda
bafði allt uppltaf þess tekizt illa. Ég var kominn inn í búsið,
en ég gat ekki bætt að hugsa um djarflega rödd búsmóðurinn-
ar og augu mállausa mannsins, tortryggin og ógnandi. Ég stóð
að lokum upp og tók í hurðina, en bún var læst. Loftið í ber-
bergintt var rakt og þungt eins og í grafhvelfingu. Eg sá ekkerl
út um grindagluggann, en ég lieyrði draugalegt skrjáf í trjá-
greinum fyrir utan harin, og réð af því, að skógurinn næði alveg
upp að húsveggnum, svo að engiim sólargeisli næði að skína
inn, þótt um bádag væri.
En ég var svo þreyttur, að ég sofnaði að lokum, þrátt fyrir
allt. Þegar ég vaknaði, var liálfbjart í berberginu. Dyrnar stóðu
tautaði Eiríkur og greip í band-
legg leiðsögumannsins.
-— Hann er freðinn, það er
ekkert að óttast!
— Var hiim þar líka?
■— Jú, en liann hefur verið
fluttur burtu!
Nokkrir þögulir menn stóðu
umliverfis liann, sem jökullinn
hafði geymt í átta ár. Þeir viku
lotningarfullir til ldiðar fyrir
konunni, er liafði beðið lians
í öll þessi ár.
Hálfgagnsæ íshella liafði
varðveitt líkamann frá rotnun.
Hann leit út eins og bann væri
sofandi. Það var bros á nngu,
áhyggjulausu andliti bans, rétt
eins og bann vildi segja:
— Svo sterkur er ég, að jafn-
vel í dauðanum bef ég varðveitt
mátt minn!
Drættirnir á andliti Lísu
stirðnuðu. Augún urðu starandi.
— Hann er óbreyttur, það
er bara ég, sem bef elzt með
árunum, stundi hún upp.
Eiríkur greip yfir uni Iiaiia.
Þig hefur dreymt í mörg
ár! Nú er kominn tími til að
vakna!
Lísa strauk með hendinni yf-
ir andlit sitt eins og hún væri
að vakna af værnm blundi. Hún
kraup niður í snjóinn og bvísl-
aði, um leið og liún straúk bon-
um varfærnislega:
— Ég áleit J)ig vera eigin-
gjarnan, en það er ég, sem lief
verið það. Ég neyddi þig til
að lifa — ekki eins og þú varst,
beldur eins og ég vildi að þx'j
værir. Ég vildi ekki sjá sann-
leikann í augum þér, ég breytti
þér og breytti, unz þú varst ekki
lengur Hans. Ég bef nærst á
lygi, því myn'd þín var mynd
annars! Hans ... Eiríkur, ég