Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1949, Blaðsíða 31

Heimilisblaðið - 01.01.1949, Blaðsíða 31
HEIMILISBLAÐIÐ 29 opnar, og Louis stóð' li já fleti mínu, skönimustulegur á svipinn, með vínbikar í hendinni og brauð og ávexti á diski. — Vill berrann vera svo góð'ur að koma á fætur? sagði hann. Klukkan er orðin átta. — Fúslega, svaraði ég með beiskju í röddinni, fvrst dyrnar eru ekki lengur aflæstar. Hann roðnaði. — Það var yfirsjón, stamaði hann. Clon er vanur að læsa dyrunum, og hann gerði það í ógáti, þar sem bann mundi ekki eftir, að neinn væri ---------- — Inni í því, sagði ég þurrlega. — Það var einmitt það, berra minn. — Hm! svaraði ég. Ég er ekki viss um, hvort frú de Coclie- forét gætist vel að slíkri yfirsjón, ef bún frétti af lienni! — Ef herrann vildi vera svo góður, að' — — — — Nefna það ekki, vinur minn? svaraði ég, og leit á hann með þýðingarmiklu augnaráði, um leið og ég stóð upp. Nei, ég skal ekki gera það. En það má ekki koma fyrir aftur. Ég sá, að þessi maður var ekki af sarna sauðahúsi og Clon. Framkoma bans bar vott um, að hann liefði verið heimilisþjónn og þar eð' liann var hvorki haldinn ótta né kvíða fyrir aðsteðj- andi báska, blygðaðist bann sín fyrir framkomu sína. Hann tók að hagræða fötum mínum, leit í kringum sig í herberginu með vanþóknunarsvip, og tautaði eitthvað um að búsgögnin úr aðalherbergjunum liefðu verið flutt burtu. — Herra de Cocbeforét er h’klega ekki heima, sagði ég um leið og ég tók til að klæða mig. — Mestu líkur til að bann komi ekki heim fyrst um sinn, svaraði maðurinn kæruleysislega, og yppti öxlum. Herrann lief- ur sjálfsagt heyrt, að bann á við örðugleika að stríða. Meðan svo sténdur á, er heimilisfólkið dapurt í bragði og beygt, svo að herránn verður að sjá í gegnum fingur með margt, ef bann ætlar að dveljast bér. Frúin umgengst enga, og vegunum er illa lialdið við, og gestir fáir. — Þegar ljónið veiktist, bættu sjakalarnir að fylgja því eftir, sagði ég. Louis kinkaði kolli. — Það er satt, sagði liann blátt áfram. Ég tók eftir, að liann reyndi ekki að trana fram sínum eigin verðleikum, og ég sannfærðisl um, að hann væri einn þeirra tryggðatrölla, sem mér þykir manna mesl til koma. Ég spurði bann að binu og þessu með gætni, og komst að því, að bann, Clon og gamall maður, sem bafði herbergi yfir hesthúsinu, voru einu karlmennirnir, sem eftir voru af þjónustufólkinu, sent eitt sinn liafði þó verið svo fjölmennt. Á kvenliöndina voru aðeins frúin, mágkona liennar, og þrjár aðrar konur. Ég var góða stund að dytta að fatnaði mínum, svo ég beld, að klukkan bafi verið langt gengin níu, þegar ég gekk út úr þessu skuggalega herbergi mínu. Louis beið eftir mér í gang- ínum, og bann sagði mér, að frú de Cocheforét og ungfrúin bef misboðið ykkur báðum. Getið þið nokkurntíma fyrir- gefið mér? Eiríkur lyfti lienni blíð’lega upp. — J á, eins og við höfum báð- ir elskað þig, Iivor á sinn bátt. — Eiríkur! mælti hún vand- ræðalega. Það varst alltaf þú, sem ég sá síðustu árin. — Hvað á ég að bíða lengi ennþá? Hún sneri að honum tárvotu andlitinu. — Taktu mig með þér. Hjálp- aðu mér að eyða öllu myrkr- inu úr sál minni, er hefur ríkt þar um fjölda mörg ár. Farðu með mig út í heiminn, þar sem lífið bíður okkar! Hann þrýsti henni að sér og hvíslaði í eyra hennar: — Þú hefur ávallt verið efst í huga mér, og þú ert vissu- lega þess virði að ég skyldi bíða þín, vina mín! Antabus — Frh. af hls. 15. Hald rak í rogastanz. — Hvað segirðu? Já, þetta var sannar- lega merkilegt, því að það fór nákvæmlega eins fyrir mér á laugardaginn! Ég varð einnig rauður í andliti og seldi upp! Vísindamennirnir íliuguðu þetta furðulega atvik í marga daga. Þeir skiptu á milli sín í rannsóknarstofunni Iiálfri flösku af áfengi, rétt eins og þeir væru orðnir drykkjumenn og gætu ekki verið án áfengis. En áhrifin létu ekki standa á sér. Þeir urð'u eldrauðir í and-

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.