Heimilisblaðið - 01.01.1949, Qupperneq 34
32
HEIMILISBLAÐIÐ
lieldur þessi afskeLkta landsbyggð, þar sem liinn skelfilegi kardín-
áli virtist ekki vera annað meira en nafnið eitt, og fyrirskipun-
um konungsins var lilýtt með semingi, og byltingin, sem alls
staðar annars staðar hafði verið bæld niður fyrir löngu, lifði
enn í hugum fólksins. En livernig átti ég að liorfast í augu við
falslaust trúnaðartraust frúarinnar og þýðJeika stúlkunnar?
Ég bölvaði kardínálanum — bara að liann liefði verið kyrr
í Luclion. Ég bölvaði enska bjánanum, sem liafði átt upptökin
að þessu. Ég bölvaði árum bagsældar og skorts, og Quartier
Marais, og veitingahúsi Zatons, þar sem ég bafði lifað liunda-
lífi, og —
Einhver snarl handlegg minn. Ég sneri mér við. Það var
Clon. Ég liafði ekki hugmynd um, hvernig honum bafði tekizt
að læðast svona ldjóðlega til mín, eða liversu lengi hann bafði
staðið við blið mér. En í djúpum augnatóttum bans glömp-
uðu illgirnisleg augu, og bros lék um holdlausar varir lians;
og ég var gagntekinn liatri til lians. Maðurinn var ennþá líkari
liauskúpu í dagsljósinu en endranær. Ég ímyndaði mér, að ég
gæti ráðið af svip bans, að liann vissi leyndarmál mitt, og ég
varð öskureiður, er ég sá hann.
— Hvað viljið þér? öskraði ég og bölvaði. Snertið mig ekki,
með nákrumlunum á yður!
Hann gretti sig, bneigði sig með hæðnislegri kurteisi, og benti
beim að liiisinu.
— Er búið að framreiða matinn? spurði ég óþolinmóður, og
reyndi að bæla niður reiði mína. Er það það, sent þér eigið 'við,
bjáni?
Hann kinkaði kolli.
— Gott og vel, lireytti ég út úr mér. Ég rata. Þér rnegið fara!
Hann beið, þangað til ég var farinn af stað, og ég hélt heim
til hússins, milli sólgullinna blóma, eftir grasi grónum stígum,
að dyrunum, sem ég hafði koinið út um. Ég gekk bratt, en
skuggimi af lionum fylgdi mér fast eftir, og bægði frá hinum
óvenjidegu liugsunum, sem ég liafði verið svo niðursokkinn í.
Mér þyngdi smám saman í skapi. Þegar á allt var litið, var þetta
mjög lítið liérað, og fólkið, sem bjó hér — ég yppti öxlum.
Frakkland, vald, ánægja, lífsfjör, allt, sem vert var að sækj-
ast eftir, öðlast, var þarna í borginni stóru. Það gæti hent ungl-
ing, að fara hér forgörðum að gamni sínu, en slíkt gæti ekki
hent heimsmann. Þegar ég kom inn í stofuna, þar sem konurnar
biðu mín við borðið, liafði ég næstum því jafnað mig að fullu,
og orð, sem óvænt féllu, gerðu það að verkum, að niinn fyrri
maður náði algerlega yfirböndinni.
— Clon hefur þá getað komið yður í skilning um, livað hann
vildi, sagði stúlkan vingjarnlega um leið og ég settist.
— Já, ungfrú, svaraði ég. Ég sá, að konurnar brostu hvor til
annarrar, og ég bætti við: — Hann er kynlegur náungi. Ég fæ
ekki skilið, livernig þið getið þolað, að liafa liann í kringum ykkur.
í þetta skipti vegna áfengis-
sjúklinga!
Jens Hald og Erik Jakobsen
leituðu fyrir sér hjá manni,
sem vitað var að befði langa
reynslu að baki í meðferð áfeng-
issjúklinga. Maður þessi var O.
Martensen-Larsen á Hörsliohn.
Eins og við var að búast var dr.
Martensen-Larsen fús til að
reyna þetta nýja lyf.
Nú er bráðum ár síðan liann
notaði fyrst antabustöflur. Og
doktorinn iðrast ekki eftir að
liafa reynt þetta nýja lyf, því
að honum liefur veizt sú ham-
ingja að geta bjargað liundruð-
um manna úr greipum áfengis-
tízkunnar.
En liann liefur einnig unnið
merkilegt brautryðjendastarf.
Hann hefur tekið áfengissjúkl-
ingana inn á heimili sitt, þar
sem liann hefur gefið þeim töfl-
urnar og fylgzt síðan með líð-
an þeirra.
Einhverju sinni fékk liann
lánaðan sumarbústað í Helle-
bæk og kom þar fyrir fimm
illa förnum drykkjumönnum.
„Hæli“ þessu stjórnaði maður
nokkur, er um tuttugu ár liafði
verið reglulegur drykkjuræfill
og legið fyrir hunda og manna
fótum, en vegna antabustafl-
anna tókst að koma honum á
réttan kjöl. Maður þessi reynd-
ist ágætur í stöðu sinni.
Það er ekki langt síðan hann
stofnaði sjálfur bressingarhæli
skammt frá Eyrarsundi, rétt hjá
heimili sínu, í fögru umhverfi.
Þarna eiga áfengissjúklingar
ágætt hvíldarhéimili og geta,
sé vilji fyrir liendi, losnað und-
an drykkjufýsn sinni á skömm-
um tíma.