Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1949, Síða 37

Heimilisblaðið - 01.01.1949, Síða 37
heimilisblaðið 35 STÖKUR kveðið við barn Ef einhver grœtur ástvin sinn, og eymd eSa slysum mœtir, þá láttu þa5 veröa láfann þinn, sem lœknar mein og bœtir. SJÓNHVERFING Þó ytra ei megi arinaS sjá en yndi og gaifu njótum, mun þaS leika alloft á eittlwafi fölskum nótum. Bjarki. Dvínar viljans dáS og megn, dimrnir dS hugarsýnum, bitur kylja blœs í gegn beztu vonum mínum. Vandinn eykst og vonaþrot verSa fyrr en skyldi. Ég er aSeins örsmátt brot af því, sem ég vildi. NorSlingur. SKRlTLUR Hún andvarpar): — Ó, ég hitti svo dásamlcga kurteisan mann í dag. Hann: Hvar var það? Hún: Á götunni. Ég hlýt að hafa haldið hirðuleysislega á regnhlífinni minni, því hann rak augað í hana. Þá sagði cg: Fyrirgefið þér, og þá sagði hann: Minnist þér ekki á það, ég á annað augað eftir. Hermaður segir svo frá: Ég hafði fengið orlof um helgi, og hringdi samstundis til konu minnar, og bað hana að koma til móts við mig, og hafa sem minnstan farangur. Hún kom um hæl, og liafði fylgt fyrir- mælum minum það vel, að ég átti engin orð til í eigu minni. En þegar við komum á gistihúsið, mundi ég fyrst eftir því, að hermenn gátu því aðeins fengið hjónaherhergi, að þeir gætu sannað, að þeir væru HAPPDRÆTTIHÁSKÓLA ÍSLANDS Á þessu ári verSur dregið í 12 flokkum — alla mánuði ársins. Vinningar 7200. 33 aukavinningar. Samtals 2.520.000 krónur. Umboösmenn Gísli Óiafsson o. fl., Austurstræti 14, sínti 1730. í Reykjavík: Arndís Þorvaldsdóttir, Vesturgötu 10, sími 6360. Elís Jónsson, Kirkjuteigi 5, sími 4970. Helgi Sívertsen, Austurstræti 12, sími 3582. Bókabúð Helgafells, Laugavegi 39, Sími 2946. Kristinn Guðmundsson, kaupin., Laufásvegi 58, sími 6196. Maren Pétursdóttir, Laugavegi 66, sími 4010. St. A. Pálsson & Ármann, Varðarhúsi, sími 3244. Umboösmenn Valdimar Long, Strandgötu 49, sími 9288. í Hafnarfirði Verzlun Þorvalds Bjarnasonar, Strandgötu 41, sími 9310. Hraðfrystihús Útvegum og smíðum öll nauðsynleg tæki fyrir hraðfrystihús: 2-þrepa frystivélar 1-þreps ----- HraSfrystitœki ísframleiSslutœki Flutningsbönd Þvottavélar Umboðsmenn fyrir hinar Iandskunnu ATLAS-vélar H.F. HAMAR REYKJAVlK Símnefni: HAMAR Sími: 1695 (4 línur) Islendingar! M u niö ySar eigin skip SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.