Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1950, Page 5

Heimilisblaðið - 01.01.1950, Page 5
HEIMILISBLAÐIÐ 39. árgangur, 1.—2. tölublaii — Reykjavík, jan.—febr. 1949 MERK GRÖF FUNDIN I JERÚSALEM | Srennd við Jerúsalem er I Fjöldi grafa. Allur eystri . llt' brekkunnar, frá Muster- líSv«ðinu niður að Kedron, er þakinit. Santa máli ^utr unt stórt svæði hinunt . e?ui lækjarins, eða neðan við . ^ufjallið, Ennfremur á hæð* rtt,1i Íertgra í siiðri. Bæði grafir ^'^btga og Múhameðstrúar* "anua er þarna um að ræða, ^atnkvæmt frásögninni í II. °Uungabók 23, 6, vituni við Kedrondalurinn var „kirkju- ^arðijr" fátæklinga. Og álitið að grafir þessar ltafi verið * óvandaðar. Að líkindunt "Uttgig liolur eða gjótur. eir efnaðri tóku fjölskvldu- j'UuFfeiti. Voru þeir margir erjir höggnir inn í bergið jullið). Er menn dóu var það s6fut „að safnast til feðra 'r',lUa“ (sbr. I. Mós. 49. 29—32: U°ut. 2, 9-10). H* Utar svonefndu „Konunga- |>rafir« eru aJkunuaj-. J»ær eru tieplega eins km. fjarlægð frá Utaskus-hliðinu. Þegar geng- . er inn í grafir þessar, er ^Fst bornið í forsal, h. u. b. Utetra að lengd og tíu metra Ran ^t'eidd. Þá tekur við mjór ^Ur. Innan við hann er stórt lierhergi, sem er ferhyrningur. Ur þessari stofu eru þrír inn- gangar í niinni stofur. En í veggi þeirra eru höggnir ltinir raunverulegu legstaðir þeirra frantliðnu.. Sttntir álíta að þarna séu Makkaheakóngarnir grafnir. En aðrir segja að þetta niuni vera graftnerki það, er Helena drottning af Adiabene lét gera. Hún kom til Jerúsalent ár- ið 45 e. Kr. til þess að biðjast fyrir í musterinu. Hafði drottn- ingin tekið Gyðingatrú. „Helena drottning og sonur hennar, Izates, sent einnig tók Gyðingatrú, voru jörðuð í leg- höll sinni ltjá Jerúsalem“ segir Jósef sagnaritarinn frægi. En um það er ekki hægt að full- vrða ltvor kenningin er réttari. Árið 1945 fundust grafir í nánd við Talpioth, sem er út- borg Jerúsaletn, og sunnan borgarinnar. Það var í september, er ver- ið var að grafa fyrir liúsgrunn- um, að grafhýsi frá „tímum Gyðinga“ fannst. I grafhýsinu voru fjórtán „beinakistur“ úr kalksteini. Þvílíkar beinakistur (ossu- arer) komu fyrst til sögunnar á fyrstu öhl fyrir Krist. 1 kistur þessar, sem voru 50—80 cnt. á lengd, voru bein hinna dauðu látin, er holdið var rotnað. Þeir voru því tvisvar jarðaðir. Þegar gröf þessi fannst, var fornminjafræ.ðingurinn E. L. Suhenik, prófessor við hebreska hágkólanti á Olíufjallinu, sótt- ur. Hann er Gyðingur, sem kunnugt er. Prófessor Suhenik ltafði eft- irlit með uppgreftinum. Var vinnan framkvæmd 10.—15. september santa ár. En það var ekki fyrr en árið 1947, sem Suhenik gerði grein fyrir fundi þessum í amerísku tímariti. Lýsing hans á grafhýsinu er á þessa leið: „Göng lágu inn að grafhýs- inu. En það var grafið (ltöggv- ið) inn í fjallið. Grafhýsið var nær því ferhyrningur, 3,42 nt. á lengd, 3,36 á breidd og 1,14 m. á liæð. Inn í þrjá veggi þess voru höggnar fimm láréttar holur, rúmlega 2 m. á lengd. Sumar holurnar voru tómar, en kistur í hinum. Fimm kistur stóðu í grafhýsinu. Ræningjar höfðu heimsótt stað þennan, og opnað sumar kisturnar, en ekkert fundið fé- mætt og látið við svo búið standa. Á einni kistunni stóð letrað: Simeon Barsaba (þ. e. a. s. Sinteon sonur Saba). Var þetta ritað á hehresku. En á annarri

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.