Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1952, Side 2

Heimilisblaðið - 01.07.1952, Side 2
110 HElMILISBLAÐlP HeitfiiliAblalif Útgefandi: fJrentsmi5ja Jóns Helgasonur. • Abyrgðunnaður: Brynjúlfur Jónsson. • Blaðið kemur út annun hvern mánuð, tvö tbl. sainan, 36 bls. Verð árg. er kr. 25,00. í lausa- sölu kostar hvert hlað kr. 5,00. Cjalddagi er 14. apríl. Afgreiðslu annast: Jón Helgason, Bergstaða6tr. 27, sími 4200, pósthólf 304. Prentað í Prentsmiðju Jóns Helgasonar. \_______________________________> Ég get ekki valið það b ezta. Paó bezta velur mig. Aðeins með fullkomnu litillmti fú- urn vér nálgazl hið mikja. Skfrlifi er auðæfi, sern koma frá ullsnœglum ástarinnar. 1‘akkaðtt logariutn fyrir Ijósið, en gleymdu ekki lampafœtinum, sem stendur í skugganum, tryggur og þol- inrnóður. Sérlivert burn, sem fatðist, flytur þau skilaboð, að Guð sé eigi ennþá orðinrt vonlaus um manninn. Moldin er lítilsvirt; blómin býður hún að launurn. þú lokar dyrurn þínurn jyrir allri villu, þá verður sannleikurinn einnig útilokaður. I‘ú safnar eigi fegurð blórnsins með því uð tina uf því krónublöðin. Tagore. Margir dýravinir hafa arfleitt kjölturakka sína að miklum fjár- munum. Gömul, ensk kona, sem hataði hunda, kom öllum kunningj- um sínum á óvart, þegar hún dó og erfðaskrá hennar var opnuð og í ljós kom að hún hafði ánafnað hund- um 75 000 pundum eða 95 prósent af eignum sínum. gluggum, sótt allt það sem hann beðinn um og lyft upp heyrnartóli'1 ^ þegar síminn hringir. Copper he aldrei verið kennt að gera þe' heldur hefur hann lært það af sja* dáðum. Þegar eigandi hans geI , í skyn, að hún ætli að fara út 9 aka í bíl, stekkur Copper eftir lyklinum, hleypur út að bílnuW geltir, ef húsmóðirin lætur stan° bíl' o( -o- í Washington hefur fundizt dýr, sem er að hálfu leyti hundur og að hálfu leyti köttur. Höfuð, eyru og háls eru nákvæmlega eins og á hundi, en hinn hluti skrokksins er eins og á ketti. Þessi furðulega skepna eignaðist fjóra heilbrigða kettlinga. —o— Þegar hundur grefur bein, er það ekki aðeins til að geyma það þar til seinna. í moldinni dregur beinið til sín málmefni, sölt og fleiri efni, sem hundinum eru nauðsynleg. —o— Kvikmyndatökumenn hafa oft átt í erfiðleikum með að fá hunda til að gera ýmsa hluti. Meðan á einni myndatöku stóð átti hundurinn Rex að sýna hollustu sína með því að sleikja andlit eins leikarans. Rex fann enga þörf hjá sér til að sýna bráðókunnugum manni vináttuvott. Til þess að leysa vandann varð leik- arinn að klína andlitt sitt með kremi. Arangurinn varð býsnagóður. —o— Kristófer Kolumbus segir í dag- bókum sínum frá hundum, er voru ekki loðnir og geltu aldrei eða urr- uðu. fnnfæddir menn á Kuba notuðu hunda þessa til veiða. Mörgum af þeim var einnig fórnað til guðanna. —o— Kona nokkur í New York á óvenjulega gáfaðan hund, er Copper heitir. Hann getur opnað og lokað Á Beverly Hills í Kaliforníu _getu' að líta hjartnæma sjón. Stor lítill hundur sjást á gangi — sá st° teymir þann litla varlega með s ^ Litli hundurinn, sem heitir Cockto1 er blindur. -o- Maður nokkur í Jóhannesarb°IS í Suður-Afríku á hund, sem ge|.llt galað eins og hani. Hann hefur 3 upp með hænu og ungunum henu ’ og þegar hani galar, svarar hund inn með nákvæmlega sama hlj° —o— Margir trúa því að hundar síf fyrir óorðna hluti. Þegar hunda> . í Tokio geltu stanzlaust heila nót ^ október 1923, álitu margir að PL boðaði slys. Nóttina eftir fórust t hundruð og fimmtíu þúsund rn311 í jarðskjálfta. -o- Skozkur fjárhundur í Ne\v JeI /Á varð nýlega tuttugu og eins ^ gamall. Það samsvarar eitt hun<b‘ Eig' hef* náð svona háum aldri af því að ha11 borðaði lauk á hverjum degi- og fimmtíu árum hjá manni- andinn fullyrti, að hundurinn —o— Taminn hundur skilur svip0®^. orðafjölda og hálfs annars árs g° . alt barn — um það bil sextíu ot| Amerískur orðabókarhöfundur yrðir að hægt sé að kenna gáfuðu^ hundi að skilja tvö hundruð fimmtíu orð. HEIMILISBLADID 41. árgangur, 7.—8. tölublað — Reykjavik, júlí—ágúst 1952 %þór Erlendsson UNDMFJALUD HEKLA Qeislar júnísólarinnar flæða yfir landið, svo að ^Jallahringurinn sveipast fag- Urblárri móðu. Yfir gervallri hattúrunni hvílir djúp kyrrð. Þetta er aflíðandi hádegi, ^ðjudaginn 22. júní 1948. er staddur austanmegin lorsár, andspænis Þjórsár- °lti. Þaðan hafði ég verið jfuttur yfir ána. Og nú er Uri að baki mér, þessi mikla e^Uri skolgrá og ógnandi, en Sfóðurflákar Landsveitarinn- 5^ taka við. Ég er á leið til 6klu, undrafjallsins, sem at- ^Ygli befu; allra landsins barna r beinzt að síðan eldgos euíiar hið síðasta hófst, fyrir PUm fimmtán mánuðum. Vl er nú að fullu lokið. ekla sést ekki þaðan sem eri því að Skarðsfjall byrg- ‘f. fyrir allt útsýni til austurs, ^eft lágkúrulegt sé. Það er Piikið ummáls og ég verð að i . . I feggja talsvert mikla ykkju á leið mína til að kom- tyrir suðurenda þess. ^bdir Skarðsfjalli .standa biar gir bæir, vel hýstir og J'eisule: le Við flesta þeirra j —ogir bæir, þar sem ís- 6Pzk gestrisni er í hávegum eru snotrir skrúðgarðar, til mik- illar prýði og augnayndis. Þegar fyrir suðurendafjalls- ins kemur, opnast brátt til- komumikið og fagurt sjónar- svið til austurs, með Heklu sjálfa í öndvegi. Það sjónar- svið er mér að vísu ekki ókunnugt, en verkar þó á mig sem töfradrykkur. Framundan mér liggur geysimikil slétta, iðjagræn og fögur. Þessi slétta er megin- hluti hinnar blómlegu Land- sveitar. Handan við hana í austri gnæfir Hekla við him- in, myrkblá frá rótum upp fyrir miðjar hlíðar, en með hvítu fannakögri þar fyrir of- an. Er hún tíguleg mjög í þessum búningi og sannköll- uð drottning í ríki sínu. — Næsta dag er ætlun mín að ganga á hátind hennar, verði skilyrði til, veðurs vegna. Nálega í beinni línu til suð- urs frá Heklu eru tvö önnur fagurmynduð jökulbákn, Tindafjallajökull og Eyja- fjallajökull. Auka þeir mjög við glæsileik útsýnisins á þessum slóðum. Ég held nú förinni áfram og er brátt kominn á bílveg- inn, sem liggur upp að Galta- læk, en þar hef ég hugsað mér að gista næstu nótt. Held ég svo eftir veginum rakleitt, að heita má, að undanskildri skammri viðdvöl á tveimur bæjum, Skarði og Leirubakka. Að Galtalæk kem ég klukk- an tæplega sjö. Hitti ég bónd- ann þar, Sigurjón Pálsson, skammt fyrir vestan bæinn, og falast eftir gistingu hjá honum þá um nóttina, sem var auðsótt mál. Gisti ég þar síðan tvær nætur, við hinar ágætustu móttökur og hjálp- semi af hálfu þeirra Galta- lækjarhjóna, Sigurjóns og konu hans, Sigríðar Sveins- dóttur. Ég notaði kvöldið til að skoða mig um bekki og litast um kringum bæinn. Veður var bjart og kyrrlátt og á slíkum kvöldum er fagurt á

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.