Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1952, Page 5

Heimilisblaðið - 01.07.1952, Page 5
að líta. Þar í auðninni er einn áberandi gróðurblett- “r> sem stingur kynlega í við hið dökka umhverfi. essi gróðurblettur er túnið 1 Qamla-Næfurholti. Að aust- ^Verðu við það taka svo ekluhraun við, úfin og dkaleg. Inn með þeim að Vestan mun leið mín liggja Q naorgni dags, allt inn að itlu-Heklu. En þaðan er ætl- 1111 mín að hefja uppgönguna a sjálft Heklufjáll. . ^egar kvöldið leið tók him- “húnn að sveipast samfelldri S^ýjabreiðu. En ég þóttist Vlta> að þar myndi aðeins Vera um næturský að ræða, °S var því að mestu áhyggju- “Us hvað veðurútlit snerti. hs vegar var mér ljóst, að 6tlda þótt veður kynni að Verða hið ágætasta næsta dag hæglega svo farið, að °kukúfur yrði á Heklu, svo Hekla. að úr hinni fyrirhuguðu för minni þangað upp gæti ekki orðið, enda varð sú raunin á. Ég vaknaði árla næsta morguns og gáði til veðurs. Var þá blæjalogn, en himinn- inn að miklu leyti skýjum hulinn og Hekla einnig að ofanverðu. En þess sáust ýmis merki, að þegar var tekið að grisja í skýjabreiðuna, og þótti mér líklegast, að bjart- viðri myndi verða þá um dag- inn, og þá eigi ósennilegt, að þokan myndi hverfa af Heklu áður langt liði. Lagði ég því næsta vongóður af stað frá Galtalæk, áleiðis að Heklu, og var þá klukkan um sex. Leið mín lá til austurs frá bænum, með stefnu á vestur- jaðar Hekluhrauna. Skýslæður himinsins greidd- ust nú smám saman og brátt tóku geislar sólarinnar að verma landið. Var þá veður hið fegursta og útsýni dásam- legt til allra hliða. Fjalla- hringurinn skartaði í ótal lit- brigðum. Af hinum einstöku fellum þótti mér Búrfell til- komumest. Það er héðan næstum því í hánorðri og sér á suðurenda þess, sem er sérlega formfagur. Fjalla- raninn suður af Heklu var einnig mjög tilkomumikill, laugaður í geislum árdegis- sólarinnar. Lengra til suðurs blöstu við fannahvel Tinda- fjalla- og Eyjafjallajökuls, eins og stórbrotin furðuverk. Það eitt skorti á fegurð um- hverfisins, að sjálft djásnið í fjallahringnum, Hekla, naut sín eigi til fulls, þar eð efsti hluti hennar var þoku hul- inn. \ Nokkurn spöl fyrir vestan Rangá kom ég á fagurt gróð- urlendi, með lágvöxnum „trjá“-runnum hér og þar.

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.