Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1952, Side 7

Heimilisblaðið - 01.07.1952, Side 7
115 ^EIMILISBLAÐIÐ annars vegar eru víðáttu- ^klar, naktar hæðir, sem allt frekara útsýni þeim megin. I slíku umhverfi ^'amma ég áfram langan ^ma, að mér finnst, og spor ^m hverfa jafnharðan í veg- Wsa auðnina. — Hraunbreið- ^Uar meðfram Hekluhlíðum Vlrðast firnamiklar ummáls, í ljósi þeirrar staðreyndar ég betur en nokkru sinni Vl'r hvílíkt undrafjall Hekla 6v 1 raun og veru. Allt það Wurlega efnismagn, sem þurft emr til að skapa þessi hraun, uPp úr gígum hennar hafa °mið, allar þær ótölulegu Hljónir smálesta af föstu 6ígi, klettum og klettaborg- er mynda hraunin, hafa sinn verið glóandi berg- '*a einhvers staðar í afkim- ^11 jarðskorpunnar undir 6klu, sem fyrir áhrif ein- Verra lítt skiljanlegra ofur- hefur brotið sér leið upp ijallinu, eða rótum þess, dætt út frá því til allra iða. Mér fær ekki dulizt, að efta kalda, stirðnaða hraun- > sem við mér blasir, er ^draland, sem dylur í skauti lílU ógnþrungna leyndardóma, veitast mun örðugt að ®agnrýna. — Allt þetta renn- . upp fyrir mér á leið minni jv^með Hekluhraunum, í full- 0lúuari mynd en áður, og °ur mér ærið umhugsunar- ^ h þar til nýtt sjónarsvið ^íegUr að sér athygli mína. >, eg þá kominn andspænis U-Heklu, bungunni miklu, skagar út úr norðvestur- aðalfjallsins. Þarna I í°kkar hraunhafið skyndi- Eru þar allmargir mó- ■ : \ Séra Jónmundur Halldórsson A NEBÓTINDI ELLINNAR Frá auSnar ellitindi oss fagurt viðhorf skín, og unaSsorS vér heyrum, svo allur kvíSi dvín. I elli-þögn oss ómar svo ástrík föSur-rödd, svo hlý og sterk og heilög, aS lijörtun verSa glödd: >■% þinn GuS, er meS þér, óttalaus því ver. Ur hrelling, myrkri og harmi mín hönd í Ijós þig her. MeS liœgri hendi styrkri ég hjálpa þér og styS. / ást og umsjá minni þú eignast hjartans friS“. Framundan er frelsi, fögnuSur og náS aumum, ellihrumum, sem orS fái ekki skráS. í lífsins Ijúfu straumum þar lifnar orka og þor. Þar mætir mannlífs draumum hiS milda himins vor. Syndugum og sjúkum þar sæla og lækning fœst, og máttarnaumum máttur og mein fá öll þar bætzt. Og allt, sem liér oss amar og eykur táraföll, þar finnum vér ei framar í friSarkonungs höll. GuS bregzt ei sínum börnum, liann blessar þau meS náS. Og heldur sáttmál, samiS, og Sonar blóSi skráiS. Þá œska og elli hnígur, og endar jarSlífs þraut, sœl og frelsuS svífur sál í Drottins skaut. Ó, lál því sál mín eigi, þig angra jarSlífs kjör. Á helgum lieiSursdegi þá hráSar þráSri för í lífs og Ijóssins heima, í Lambsins sœlu og dýrS, og þar um eilífS alla meS áslvin þínum býrS. bergshnúkar, sem ég áætla að vera muni svonefndir Suð- urbjallar, og geng ég upp á einn þeirra. Þegar upp á hnúkinn kem- ur, opnast mikið og fagurt útsýni til öræfanna, allt inn að Hofsjökli. Á því sjónar- sviði eru Kerlingarfjöll, með öllum sínum einkennilegu, snæviþöktu tindum, langsam- lega tilkomumest. Upp úr bláma norðursins rísa þau, eins og ævarandi tákn þeirrar einmanalegu regintignar, sem íslenzku öræfin eru gædd. Austan Kerlingarfjalla teygj- ast hvítar blikur upp fyrir sjóndeildarhring, svo að fannahvel Hofsjökuls verður naumast aðgreint. I norðvestri og vestri getur að líta ótal fjöll, margvísleg að formi og lögun, og yrði langt mál að

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.