Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1952, Síða 11

Heimilisblaðið - 01.07.1952, Síða 11
119 Heimilisblaðið liðna ævi sína og endurlifði í ^uganum örðug æskuárin, ^inntist kvenna, sem hann hafði ekki getað nálgazt. Það fólst hefnd í sérgæðingshætti i'ans, mannfælni í ruddaskap ^ansi Það var varla hægt að ^alla tilfinningar hans göf- ugar. Göfugar? hugsaði hann. Ég er farinn að gefa mig á vald Hgkúrulegum hugsunum. i^aður verður að vera harð- Ur- I ástinni undirokast sá, Sem ekki undirokar sjálfur. ^n, samt sem áður, kannske ^nmdi það létta undir með *nanni að láta stundum und- an, að vera einhverntíma sá Veikari, að reyna að verða ^amingjusamur með þvi að &era aðra hamingjusama. Það leið nú sífellt lengra á ^nilli þess sem hann heyrði ^ilana aka framhjá á leiðinni ^6im í bílskúra sína. Reyna a^ verða hamingjusamur með bá að gera aðra hamingju- sama? Gat hann það ekki? Hver hafði dæmt hann til þess að vera grimmur? Hafði hver ^nanneskja ekki rétt til þess, ^vaða augnablik sem var, að ^Vrja nýtt líf? Og gat hann fuudið sér betri mótleikara í ^essu nýja hlutverki en Ir- eUe? Irene, sem snart svo við- ,®ma strengi í brjósti hans 1 eina samkvæmiskjólnum SlUum, stoppuðu sokkunum og siifnu kápunni. Irene, sem var Sv° falleg og svo fátæk. Svo erlát í fátækt sinni. Hvað eftir annað hafði hann komið henni, þar sem hún var að Jalpa rússneskum stúdentum, Sem voru ennþá fátækari en og mundu hafa soltið til bana, ef hennar hefði ekki notið við. Hún varð að vinna í búð sex daga í viku, hún, sem fyrir byltinguna hafði al- izt upp á þann hátt, sem hæf- ir dætrum höfðingja. Hún minntist aldrei á það . . . hún Irene . . . Hvernig hafði hann getað neitað henni um þessa barnslegu skemmtun þetta kvöld, sem hún átti frí? Nú ók síðasti strætisvagn- inn framhjá með miklum dyn, svo að gluggarúðurnar glömr- uðu við. Nú mundu engin fleiri hljóð rjúfa kyrrláta framrás næturinnar. Bernard reyndi að sofna, þreyttur á sjálfum sér. Allt í einu fann hann djúpa kyrrð umlykja sig. Hann hafði tek- ið ákvörðun. Hann ætlaði að helga líf sitt því að gera Irene hamingjusama. Hann ætlaði að verða viðkvæmur, greið- vikinn, undirgefinn vinur hennar. Já, blátt áfram undirgefinn. Þessi ákvörðun fyllti hann slíkri rósemi, að hann sofnaði næstum því strax. EGAR hann vaknaði um morguninn, fann hann sig vera gagntekinn hamingju. Hann reis á fætur og söng meðan hann klæddi sig, en það hafði hann ekki gert síð- an hann var drengur. í kvöld, hugsaði hann, skal ég fara til Irene og biðja hana fyrirgefn- ingar. Hann var að hnýta á sig hálsbindið, þegar síminn hringdi. — Halló, sagði syngjandi rödd Irenes. Ert það þú, Bern- ard? Heyrðu . . . ég gat ekki sofið í nótt. Ég hafði svo mik- ið samvizkubit . . . Ég kom svo hræðilega illa fram við þig í gærkvöldi . . . Þú verð- ur að fyrirgefa mér. Ég veit ekki, hvað hljóp í mig . . . — Þvert á móti, það var ég, sem . . . sagði hann. Ég hef svarið það, Irene, í alla nótt, að ég skuli breyta um framkomu. — Ertu alveg frá þér? sagði hún. Þú átt alls ekki að breyta um framkomu! Nei! Það er einmitt þetta, sem manni geðjast svo vel að í fari þínu, Bernard, einmitt þessir duttlungar, þessi heimtufrekja þin, alveg eins og hjá barni, sem spillt hefur verið með eftirlæti . . . Það er svo gott að umgangast mann, sem neyðir mann til að fórna sér . . . Ég ætlaði að segja þér, að ég á frí í kvöld, og að ég ætla ekki að neyða þig á neina skemmtun. Þú mátt ráða, ég geri það sem þú vilt . . . Bernard hristi höfuðið þunglyndislega um leið og hann lagði frá sér símatólið.

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.