Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1952, Page 34

Heimilisblaðið - 01.07.1952, Page 34
142 Staða eftir 29. leik svarts. abcdefgh Kl. 11 voru hæðirnar og miðsvæð- ið á valdi Napóleons. Hægri fylk- ingararmur bandamanna missti móðinn. En Buxhowen hélt enn velli á vinstra arminum. Napóleon kórónaði sigurinn með því að láta Soult ráðast aftan að Buxhowen. 30. c6—c7+ Hg3xf3 31. De3—e8 + Hg8 X e8 32. Helxe8+ Bf7xe8 33. c7—c8 = D, mát. SKÁKDÆMI A. Ellerman. abcde.fgh Hvítur leikur og mátar í 2. leik. Lausn á bls. 139. Maður með ferðatösku í hendinni gekk eftir járnbrautarteinunum að starfsmanni, sem var önnum kafinn við starf sitt, klappaði á öxl hans og sagði: — Heyrið þér, maður minn. Hvar finn ég Ríkishraðlestina ? — Ef þér hypjið yður ekki sem fljótast af teinunum, sagði maður- inn, þá finnið þér hana innan skamms rekast á endann á yður. HEIMILISBLAÐH Lárétt: 1. Rönd, 7. vonar, 11. skóbotnar, 13. á hendi, 15. jökull, 17. amerískur stjórnmálamaður, 18. viljug, 19. eft- irskrift, 20. dygg, 22. ráðagóðar, 24. tákn, 25. dýrbítur, 27. aukamáltíð, 28. bogra, 29. yfirhöfn, 31. siða, 32. kvenmann, 33. menn, 35. markaði, 36. átt, 37. þótti, 40. bindi, 43. sorg, 44. vend, 45. kvenmannsnafn, 47. sigtum, 48. afhenda, 50. nál, 52. fæðu, 53. fugl, 55. herbergi, 56. tíma- bil, 57. mikill, 58. angrar, 60. drykk- ur, 61. í ógáti, 62. karlmannsnafn, 64. landbúnaðarverkfæri, 65. kvöld. Lóðrétt: 1. Háð, 2. troðningur, 3. veiðat færi, 4. drykkjarílát, 5. grasið, sveima, 7. reiður, 8. sama og 55. rétt, 9. mynt, 10. gestaboð, 12. orku 14. aragrúa, 16. öngla, 19. hænUr 21. í hálsi, 23. saumurinn, 24. kv®1® mannsgælunafn, 26. fengnuro, sleginn, 30. ráðning, 32. eldfjalb þrir I röð, 35. klefi, 38. kynflokkur 39.hafðigottaf, 41.blástur, 42.gr*n meti, 44. skrýðast, 45. rándýranna 47. óvirða, 48. fótabúnaður, 49. veS æla, 51. einsömul, 53. pláss, 54. koro ast, 57. þannig, 59. eind, 61- fanSa mark, 63. samhljóðar. Lausn á krossgátu í 5.—6. tbl. Lárétt: 1. Eldgos, 5. blekkt, 9. etur, 11. slit, 12. hraði, 13. kaðal, 15. Eva, 17. Atlas, 18. odd, 20. Níl, 21. æra, 22. rak, 24. tár, 25. draug, 27. ráð, 29. óviti, 31. argir, 33. krani, 34. ofnar, 35. haust, 38. áfall, 42. þorri, 43. smá, 45. Lloyd, 47. úlf, 48. góm, 50. skó, 52. ske, 53. fau, 54. játar, 55. ati, 56. ratar, 59. kátur, 62. lófi, 63. akur, 64. aflinn, 65. uggana. Lóðrétt: 1. Erlend, 2. ger, 3. ota, 4. suðar 5. blasa, 6. lið, 7. eta, 8. tindri, lu ritar, 11. Skarð, 12. halar, 14. loti® 16. víra, 19. dáti, 21. ægi, 23. kor 26. uggur, 28. árnum, 30. vaðal, rot, 33. krá, 35. hola, 36. arfur, 3' sig, 39. fló, 40. losar, 41. lykt, ^ þúfuna, 43. smári, 44. ásaka, deigla, 49. ójafn, 51. kráku, 57. a 58. tón, 60. tug, 61. urg.

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.