Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1954, Síða 16

Heimilisblaðið - 01.12.1954, Síða 16
Andlit hans var grátt og formlaust eins og deig. Hann sneri sér undan rokinu og ham- aði sig upp við keisinn, krump- inn eins og horgemlingur. - Blessaður, reyndu að bera þig mannalega, sagði ég argur. Hann anzaði mér ekki, depl- aði aðeins augimum. Ertu alveg skaplaus? spurði ég. Það er engin leið að gera þig vondan, hvernig sem þér er úthúðað. - Það dettur enginn um mig, var allt og sumt, sem hann sagði. Hann sagði þetta svo hæglátlega, að ég dauðsá eftir hrokanum. Þetta voru síðustu orð hans. í næstu andrá skall á okkur ofsalegur stórsjór. Ég var fót- um seinni að forða mér. Kólf- urinn skall mér í brjósthæð, þungur og þrúgandi. Ósjálfrátt greip ég dauðahaldi í gálgann og tókst þannig með naumind- um að standa hann af mér. Þegar fjaraði út, fór ég að svipast eftir félaga mínum. Hann var horfinn. Ég öskraði af öllum mætti: - Maður fyrir borð! Skipstjórinn kom æðandi út á brúarvænginn og básúnaði út í bylinn: - Höggvið á vír- ana! Fljótir nú! Ljóskastaranum var beint á bæði borð, og skipið sveimaði það sem eftir var nætur á slys- staðnum. Það eina, sem við fundum, var gulur sjóhattur. HÁLEGGUR STRlÐSMENN KROSSINS Bárust menn á banaspjótum, böróust fyrir heilagt mál, tóku þátt í leiknum Ijótum, lögfiu allt aö dau'Sans fótum; fyrir GuS og sína sál. Heróp Drottins heyrast skyldi helzt um allar jarSir þá. Enginn skorast undan vildi! Ef hann treysti GuSs síns mildi, aS hans merki leiSin lá. Allir vildu undir merki eilífs Drottins fylkja sér. Allir sýna vildu í verki valdiS, sem hinn trúarsterki maöur œ í brjósti ber. Er þeir heyröu krossinn kalla, krupu þeir og báöu um styrk. Sama gekk þá yfir alla: ASeins berjast eSa falla ella hljóta örlög myrk. Ýmsir sínum œskuvonum urfiu afi breyta’ á þeirri tíö. Menn frá hlupu mœtum konum, mœöur sáu af hraustum sonum fara út í frelsis stríö. Sigur þeirra sönnu hetja sagan geymir endalaust. Allir vildu aSra hvetja, engan mátti reyna’ afi letja, Gu5 var þeirra trú og traust. [196] HEIMILISBLAÐIÐ

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.