Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1954, Síða 22

Heimilisblaðið - 01.12.1954, Síða 22
Sjá, stjarna skín í auslurátt svo undurbjört og skœr, hún lýsir nœturloftiS blátt, og Ijóma á jörSu slœr. Nú syngur engla helgur her. Nú hljómar þakkargjörS, og friSarboS, — því fœddur er oss frelsari á jörS. ViS lága jötu lausnarans nú legg ég bœnir mín og fel þcer k.œrleikskrafti hans, þá kvíSi og þreyta dvín. I blíSum augum brosiS skín. — Hann, barniS — Drottinn hár, hunn blessar, heyrir bamir mín. — Hann brosir gegrium tár. Hann grœlur heimsins grimmd og böl. Hann grœtur þjóSa mein, því syndin veldur sárri kvöl. Hans sál er björt og hrein. Hann víkur öllu vondu á bug. Hann vill ei jlœrS né spott. — Ó, Jesú,,gej mér hlýjan hug og hjarta nýtt og gott. Gef öllum sekum, sœrSum griS, GuSs sonur, Drottinn minn, gef öllum heimi frelsi, friS, — já, friSinn sanna þinn. bótt ónóg manna reynist ráS, þig ráS ei bresta kann. þú gefur allt af gœzku og náS, þú gefur kœrleikann. Velkominn Jesú — Jesú minn, nú vil ég fagna þér, en getuleysiS glöggt ég finn, œ, gœt þú vel aS mér. Sem barn þú jörSu birtist á og bauSst oss þína náS. Þú kemur aftur eins og sá á öllu er hefur ráS. „Enginn fær umflúið örlög sín, hversu forsjáll sem hann er“. Þá hrærðist rottan til meðaumkunar með vesalings dúfunum og kallaði á félaga sína, og síðan fóru þær allar að naga sundur hnútana á netinu, svo að innan skamms tókst þeim að frelsa Chitrani og fjölskyldu hennar. Krákan, sem verið hafði sjónarvottur að hinum merki- lega greiða, er rottan gerði dúf- unum, var óðfús að vingast við hana. Krákan vonaði, að hún gæti einnig eignazt þar gagn- legan bandamann, ef á þyrfti að halda. Hún reyndi því að hefja kunningsskap við hana. En rottan svaraði, að þær til- heyrðu gjörólíkum dýraflokk- um, þar sem önnur hefðist við í loftinu en hin á jörðinni. Hún gat ekki séð, að neina gagnsemi gæti leitt af náinni vináttu milli dýra, er náttúran hefði staðfest svo breitt bil á milli. En krákan lét ekki undan. Þegar um persónuleg áhuga- mál og vináttutengsl er að ræða, sagði hún, er það okkar eigið hugarfar, sem úrslitum ræður. Við hirðum ekkert um millibil eða mismun, þegar um lífsaðstæður er að ræða. Þá slakaði rottan til, og þær sóru hver annarri órofa tryggð. Dag einn, er þær voru saman úti, mættu þær hirti. Þær kölluðu á hann og spurðu hann, hvað hann héti og hvert hann væri að fara. Hjörturinn sagðist heita Chitranga. Hann sagði þeim sögu sína og spurði, hvort hann mætti slást í för með þeim. Þær samþykktu það fús- lega og var með því haf- in framtíðarvinátta þessara þriggja dýra. [202] HEIMILISBLAÐIÐ

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.