Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1954, Blaðsíða 36

Heimilisblaðið - 01.12.1954, Blaðsíða 36
Gleðileg jól og farsælt nýtt ár Þ'ókkum vióskiptin á lióna árinu EggertKristjárisson & Co. h|f ( G L Mikið úrval af alls konar E Ð jóla- og tækifærisgjöfum I silfur, L r silfurplett, 11 G postulín, alabast, .1 kven- og karlmannsúr, Ó klukkur alls konar L og trúlofunarhringar Mjög miki'S og smekklegt úrval KORNELÍUS JÓNSSON ÚRA- OG SKARTGRIPAVERZLUN Skólavörðustíg 8 — Sími 81588 J t-------------------------------------------------------------------------------------------->1 ÖLDIN OKKAR I.—II. Hið gagnmerka og margeftirspurða rit, Öldin okkar I.—II., samtíðarsaga í fréttaformi, prýtt mörg hundruð myndum, fæst nú aftur. Hér er þó aðeins um mjög takmarkaðan eintaka- fjölda að ræða. TÖFRAR TVEGGJA HEIMA Hinn heimsfrægi rithöfundur og læknir A. J. CRONIN, rekur hér tvíþættan og viðburða- ríkan æviferil sinn. Hann segir frá sjúkling- um sínum, fjölmörgum eftirminnilegum at- vikum og persónulegri lífsreynslu sinni og viðhorfum. SYNGUR í RÁ OG REIÐA Endurminningar A. H. Rasmussen frá dögum seglskipanna. Viðburðarík og bráðspennandi bók, angandi af sjávarseltu og yljuð óhvik- ulli ást til sævarins og sjómennskunnar. Ósvikin sjómannabók. MERKAR KONUR Frásöguþættir af ellefu merkum, íslenzkum konum eftir Elinborgu Lárusdóttur. Prýðilega rituð bók og skemtileg aflestrar, kjörin jóla- bók allra íslenzkra kvenna. LÍF í LÆKNIS HENDI Ný útgáfa af þessari margeftirspurðu skáld- sögu Slaughters, sem verið hefur ófáanleg mörg undanfarin ár. Upplagið er mjög tak- markað. ÆVINTÝRAFJALLIÐ Nýjasta ævintýrabókin eftir Enid Blyton. Þetta eru langsamlega vinsælustu barna- og unglingabækur, sem gefnar hafa verið út hér á landi um langt árabil. DRAUPNISÚTGÁFAN Skólavörðustíg 17 • Reykjavík • Sími 2923. [216] HEIMILISBLAÐIÐ

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.