Heimilisblaðið - 01.12.1954, Blaðsíða 45
Lárétt: 1. Gnípur, 5. kvenm.n., 9.
ómeiddur, 11. þoka, 12. vísa, 13.
ávíta, 15. verkfæri, þf., 17. innan-
vert, 18. lynda, 20. stórveldi, 21.
flana, 22. mann, 24. þrælar, 25.
kvenm.nafn, 27. kyrr, 29. karlm.n.,
31. slarka, 33. þyngdarein., 34. flík,
35. teygjanlega, 38. kvenm.nafn, 42.
réttur, 43. of né . . ., 45. óhreink-
aöi, 47. hlekk, 48. særa, 50. ílát, þf
52. skemmd, 53. ílát, þf., 54. ósk-
um, 55. angan, 56. róta, 59. þvotta-
efnið, 62. mánuðurinn, 63. ófús, 64.
karlm.nafn, 65. kvenm.nafn.
Lóðrétt: 1. Stúlkubörn, 2. drasl,
3. ■ flýti, 4. strikið, 5. botnar, 6.
straumröst, 7. loft, 8. karlm.nafn,
ef., 10. á filum, 11. gerðu innrás á
Spán, 12. gefa eftir, 14. vesælla, 16.
hæðir, 19. karldýr, 21. forskeyti, 23.
fæða, 26. bókstafirnir, 28. siðleysi,
30. morgunverð, 32. ferðast, 33. á
fæti, 35. óm, 36. svardagi, 37. þyt,
39. draup, 40. allslaus, 41. heldra
fólk, 42. ávöxtur, 43. birgðirnar, 44.
bátalægi, 46. anganin, 49. hestar,
51. skáld, 57. beita, 58. eyða, 60.
snyrtileg, 61. nagg.
Lausn á krossgátu í síðasta blaði:
Lárétt: 1. Spurt, 7. ókunn, 11.
meina, 13. eiðar, 15. ab, 17. knár,
18. iður, 19. af, 20. kóf, 22. draugar,
24. ern, 25. Anna, 27. iðrar, 28. arða,
29. dæmi, 31. iðn, 32. dulu, 33.
pistla, 35. lakara, 36. algerlega, 37.
þennan, 40. Kanada, 43. fínn, 44.
stó, 46. runa, 47. vina, 48. skíra,
50. mala, 52. ana, 53. vargana, 55.
Rut, 56. nn, 57. kofi, 58. gigt, 60.
Ra, 61. skrif, 62. asnar, 64. rjúka,
65. apana.
Lóðrétt: 1. Staka, 2. um, 3. rek,
4. tind, 5. varaði, 6. deigan, 7. óður,
8. kar, 9. ur, 10. nefna, 12. nári, 14.
iðar, 16. bóndi, 19. arður, 21. fnæs,
23. Urðarstíg, 24. Erla, 26. amtanna,
28. aukanum, 30. illan, 32. dagar,
34. agn, 35. lek, 38. efinn, 39. Nína,
41. anar, 42. dalur, 44. skrifa, 45.
óragar, 47. vanur, 48. safi, 49. anis,
51. ataða, 53. vora, 54. agna, 57.
kkk, 59. tap, 61. sú, 63. Ra.
HINDÚA-BRÚÐKAUP
Brúðhjón á Vesturlöndum láta
nægja að tengjast hvort öðru á tákn-
rænan hátt fyrir framan altarið með
því að skiptast á hringum, en Hind-
úar binda sig saman með silkiborða.
— Mynd þessi var tekin af viðhafn-
armiklu Hindúa-brúðkaupi í Lond-
on. Brúðhjónin sjást bundin saman
fyrir framan lítið bál úr sandalviði.
STERKAR TENNUR
Þessir tveir fimleikamenn hafa
óvenjulega sterkar tennur. Þeir eru
bræður, og er annar tuttugu og
þriggja ára en hinn ellefu ára. Þeir
sýna listir sínar i stórum sirkus í
París.
heimilisblaðið
[225]