Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1954, Blaðsíða 46

Heimilisblaðið - 01.12.1954, Blaðsíða 46
KARLMANNAFÖT úr vönduðum ALULLAR-efnum. Frakkar, drengjaföt, stakar buxur. | Úrvalið mest — VerSiS bezt ÚLTÍMA LAUGAVEGI 20 — SÍMI 6465 Gleðileg jol og farsælt nýtt ár með þökk fyrir hið liðna V. J Auk Tengdadótturinnar ættu allar húsmæður að kaupa bókina Konur í einræðisklóm. Sú bók er svo spennandi, að hún er ekki lögð til hliðar fyrr en hún er full-lesin. Til jólagjafa er rétt að velja: Þjóðsögur Þorsteins Erlingssonar. Ritsafn Ben. Gröndal, en það er nú komið allt. Væringjasögu Sigfúsar Blöndal. Trúarbrögð mannkyns, eftir próf. Sigurbjörn Einarsson. Ljóð Sigurðar Breiðfjörð. Gömlu Reykjavík, eftir Árna Óla. Ljóðasafn Guðm. Guðmundssonar, skólaskálds. Bókayerzlun fsafoldar [226] HEIMILISBLAÐIÐ

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.