Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1960, Page 4

Heimilisblaðið - 01.12.1960, Page 4
dyr, ásamt þremur gluggum, sluppu við eldhafið. Grátandi söfnuðust íbúar Chartres í kring um rjúkandi rústirnar, og birtist þeim þá undur fyrir augu. Þrír prestar voru innilokaðir í undirhvelfingu kirkj- unnar, og nú komu þeir allt í einu út úr þessum bræðsluofni berandi helgiskrínið með höfuðlíni heilagrar Maríu. Þetta varð hinu góða fólki sem tákn af himni, sem bros frá guðsmóður sjálfri. Svo vildi til, að kardínálinn frá Písa var staddur í Chartres þennan dag. Hann kall- aði saman prestana og söfnuðinn og skor- aði mjög eindregið á alla að hefja þessa glæsilegustu byggingu í allri kristninni til heiðurs heilagri Maríu. Og íbúarnir hófust handa meðan enn brann og rauk í rústun- um. Þetta sameiginlega byggingarátak var svo viðamikið, að tæplega finnst annað eins í sögu Norðurálfu. Aldrei hefur boðorðið um gjafmildi og kærleika fundið meira bergmál í mannshjörtum en einmitt hér. Menn og konur, sem höfðu ekkert fram að bjóða nema veikbyggðar hendur, réðust í að höggva og losa steina úr sandsteins- námu og draga þá 11 kílómetra veg, og í dómkirkjuveggjunum eru þeir steinar enn í dag. Aðalsmenn komu langar leiðir til að taka þátt í þessu göfuga starfi. Jafnvel börn inntu af höndum það litla, sem þau gátu. Einskis stéttamunar gætti í þessu stéttasamfélagi á meðan þetta verk stóð yfir. „Hver hefur nokkurn tíma séð vold- uga fursta og aðalsmenn beygja sinn har háls undir grjótdráttarokið vegna G húss?“ Þannig spyr einn annálaritari undrun. „Frá þúsundum manna hey1, ekki hósti né stuna í öllu þessu erfiði- En það var ekki nóg að strengja v0 * og lúta höfði í slítandi erfiði, hjartað va^ einnig að beygja sig. Sá sem ekki íy gaf óvinum sínum og iðraðist synda si ’ fékk ekki að snerta hinar þungu by1^ ^ í byggingavinnunni. Hann var rekinn sem óverðugur. „Hin brennandi trú kn J byggingarflokkanna gerði starfið að S ^ þjónustu. Það mátti sjá aldrað ioW- ungt, og enda lítil börn, falla á kné og Drottinn," segir annálaritarinn e1®. _rj „og síðan heldur fólkið áfram el 1 léttilega, eins gongu væru úr og allar hindraI1^ Þegar komið er heim Vegl. í-cgai ivumiu -- kirkjunni, er vögnunum raðað krmg (( og múr, og nóttin líður með sáhnasöng^ Og kirkjan reis. Eins hrífandi val stjarn' árin og lofsöngurinn, sem stígur til anna. Steinn var lagður á stein, og .g liðu. Eftir þátíma mælikvarða tók vel ^ aðeins stuttan tíma, 40 ár. Hún er í _ eskum stíl, og í sumum atriðum voru ungar. 30 metra frá gólfi eru hvelfm kirkjunnar. Miðskipið er 120 metrn .f. j„ og hliðarskipin 60 metrar. Myndar ku ^ an í heild mikinn kross. Brennandi tra^ óeigingjarn kærleikur byggingarmeis^^ anna með gleymdum nöfnum, og saTíl^i áreynsla og erfiði hins mikla skara I M I LIS 224 Dómkirkjan í Chartres. H E

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.