Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 8

Heimilisblaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 8
tign í mannfélagsstiganum, og í öðru lagi fékk hann tækifæri til að sitja grafkyrr klukkustundum saman — því að ef ljóns- ungarnir urðu þreyttir á leikjum og lögð- ust til svefns undir skuggsælum trján- um, varð Nuru að sjálfsögðu að hafa eftir- lit með þeim, svo að hvorki slöngur né bavíanar angruðu þá. Ungarnir vöndust brátt hinum nýju heimkynnum. Brátt voru þeir búnir að fá eðlilega sjón, nema hvað þeir voru enn nokkuð nærsýnir, og fyrir kom, að þeim mistókst að grípa til þeirra hluta, sem þeir vildu ná í. Til þess að hjálpa þeim til að sigrast á þessum erfiðleikum, létum við þá fá gúmmíbolta og nokkrar gamlar bílaslöngur til að leika sér að. Þeir höfðu yndi af öllu sem var mjúkt og sveigjan- legt. Þeir gerðu tilraun til að hrifsa bíla- slönguna hver af öðrum — toguðu í hana og teygðu, eins og þeir væru í reiptogi. Þegar svo einhver þeirra stóð eftir sem sigurvegari með slönguna í hramminum, hélt hann áfram að sveifla henni framan í hinum, í því skyni að fá þá til að halda leiknum áfram. Ef ekki var orðið við þeirri áskorun, lagði hann slönguna að lokum rétt fyrir framan nefið á þeim og lét sem hann hefði engan grun um, að hinir vildu ná í hana. Viljinn til að koma á óvart var einna mest áberandi í öllum leikjum unganna. Þeir sátu á laun hver fyrir öðrum — og fyrir okkur — allt frá því þeir voru korn- ungir, og vissu af eðlisgreind sinni hvernig það varð framkvæmt á sem áhrifaríkast- an hátt. Þeir réðust jafnan aftan að. Fyrst grúfðu þeir sig í fylgsnum sínum, skriðu jafnvel þangað sem „fórnarlamb- ið“ beið, stukku svo á það fyrirvaralaust og eldingssnöggt — og lentu með öllum sínum þunga á því, svo það féll um koll. Þegar við, mannfólkið, urðum fórnarlamb þannig. „árása“, létum við alltaf eins og við botnuðum ekkert í því, sem var að ske. Við vörpuðum okkur á fjóra fætur og ultum um koll. Og þá þótti ungunum gam- an að lifa! Þegar ljónsungarnir komust fyrst raun- verulega að raun um þá krafta, sem bjuggu í kögglum þeirra, vildu þeir reyna þá á 228 öllu sem fyrir þeim varð. Ábreiða, ■ ' sama hversu stór sem hún varð, P varð að toga hana burt, og þá gengu P i-i ___!__ - ,_____ , -ij. ____ i.aí4-.itt, er 11K' yfir til verks á þann hátt sem köttum el astur: stóðu gleitt með framfæturna ^ henni, gripu hana í kjaftinn og drógu11 ^ þannig áfram milli framfótanna ems raunverulega bráð síðar meir. Ánna1 irlætisleikur þeirra fór fram þannig; ^ hver þeirra fór upp á kartöflusekk °£ til þess, að annar kæmist ekki upp a s inn, en um leið var hinn þriðji Ja reiðubúinn að ráðast að baki þeim, uppi á sekknum var. Sú sem jafnan sigur úr býtum, var Elsa. Hún var Pe , móðust að bíða eftir því, að hinar færu í hár saman, og þá var hún ekki ^ á sér að nota tækifærið og tróna ein upP sekknum sem sigurvegari. l3 Þegar Nuru opnaði náttbyrgi morgninum, l'Q" snemma að voru ÞaU sein á sér að hlaupa út og njóta alls Þ lífsafls, sem þau höfðu safnað með næuga hvíldinni. Einn morguninn komu þaU a eJ. á tjald eitt, þar sem tveir menn sV ^ ’ aa komnir voru í heimsókn til okkar. t ^ fimm mínútna var tjaldið jafnað við .1° og við vöknuðum við hávær hróp gestanjn, sem voru að reyna að bjarga farang11 um undan ljónsungunum, er í £raLrjr lausri gleði sinni réðust á hvað senl,-ulli: var og komu með herfang úr uraSv;tó- morgunskó, náttföt og rytjur af ®° ^ neti. í þetta sinn sáum við okkm ^ annað fært en koma á lögum og reglu því að beita reyrpriki. að Ekki var það neinn hægðarleikm ___________ á kvolo111 getf1 koma ljónsungunum „í rúmið“ á kvo Hugsið ykkur þrjár óþekkar stelpu’ > ^j, — eins og öll önnur börn hatast V1 ^ hugsunina um matatíma, en eru r margfalt fljótari að hlaupa en öll e börn og auk þess með framúrskarand1 til að komast áfram í kolniðamyrkn • eftir annað urðum við beinlínis au vjð herkænsku. Ef við t. d. bundum langt reipi og létum pokann mjakas ^ fyrir framan felustað unganna, leið e ^ löngu unz þeir komu út úr fylgsnl11. ejr tóku að læðast á eftir sekknum — ullZ voru lentir í gildrunni. HEIM ilisbla® Ií>
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.