Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1960, Side 13

Heimilisblaðið - 01.12.1960, Side 13
Új* ' Ser endilangri — og þá mátti ég hrósa r.pPi. ef eitthvert smáhorn var eftir af til að halla mér út af í. I yöeins í eitt einasta skipti misstum við j komlega stjórn á Elsu. Við vorum kom- þ uðalbækistöðvanna seint um nótt, og 1 eð Elsa virtist orðin örþreytt, lét ég höfuð leggjast að tjóðra hana, því j 111111 gat hvílzt betur óbundin. Skyndi- jí^ hvað við öskur, og ég sá hvar liðugur s aiui hennar hentist á akasíurunnann, þar 1* asuarnir héldu til um nætur. Eins og b>asti köttur smaug hún gegnum runna- þ hnið, líkt og það væri úr þunnum pappa. b . Varð uppi fótur og fit meðal asnanna, l 11 hrynu af skelfingu og þustu sinn í bóh ^ a^ina’ eitthvað út í myrkrið. Enda q t fljótt tækist að ná þeim saman aftur, Peir væru óskaddaðir, nema hvað þeir (j lu hræddir lengi á eftir, þá lét ég keyrið Ul, -ia á Elsu — og það sem eftir var næt- tj’Varð hún að láta sér lynda að vera t luð. Hún virtist sjálf gera sér grein 1 11 því, að hún hefði hagað sér kjána- s ’ og íét óvefengjanlega í ljós, að hún 1 eftir því... jq , ,^asakaði sjálfa mig fyrir að hafa van- 10 hina stóru freistingu, sem það hlaut jt)aVei’a fyrir hana að finna töfrandi lykt- heilum hóp asna — og einkum að hie Þe^ar eðlislæg veiðilöngunin er jjj tijá villidýrunum. Svo virtist þó sem a hrægi mikinn lærdóm af þessu atviki. stbra Þött við hittum hvað eftir annað Uin ^ ^npa af drómedurum, nautum, geit- v °g,sauðfé við næstum hvert einasta Sejjj .1’ sem við námum staðar við það Hjj e^lr var ferðarinnar, gerði Elsa aldrei jllstu tilraun til að ráðast á hjarðirnar. f^ in heim olli því, að okkur fannst shen! .^1 ^ararinnar hafa verið hreinasta í ^/ntiganga, því að nú fórum við aftur bá lnn 1 landið. Þar var landslag enn 6gra’ gróður lítill sem enginn og ■^Uk Kbreiðurnar margra kílómetra langar. njejj. ess neyddumst við nú til að ferðast lajjgt ðe&i til en áður, þar sem svo nj>g. Var milli vatnsbólanna; en hins veg- uð by við farið hraðar yfir en fyrr, því jjt r , asnanna var orðin til muna léttari. 1 1 hinni villtu náttúru myndi ljón IlVllLlSBLAÐIÐ aldrei fara langan áfanga í einu, ef um nóga veiði væri að ræða. Þess vegna skildi ég mætavel, hversu erfitt það hlaut að vera fyrir Elsu að halda göngunni áfram undir kringumstæðum sem þessum. Þegar við lögðumst fyrir síðla kvölds, örþreyttar eft- ir daglanga göngu, hjúfraði Elsa sig fast upp að mér og fann ánægju og öryggi við að sjúga á mér þumalfingurinn. Henni hlýtur að hafa fundizt allt þetta ferðalag harla tilgangslaust, og einungis hugulsemi okkar og traust af hennar hálfu fékk hana til að halda förinni áfram. Já, þessi langa ferð var erfið fyrir Elsu; en þegar við vorum komin heim aftur og ferðin á enda, fundum við brátt, að erfiðið atarna hafði bundið hana fastari böndum við okkur en nokkru sinni fyrr. Svo lengi sem hún fékk að vera hjá okkur og fannr að okkur þótti vænt um hana, fann hún til öryggis og var ánægð. Hvað okkur sjálf snerti, fundum við til við þá tilhugsun, að við bárum ábýrgð á sterku og stoltu villi- dýri, sem ekki átti nokkra lifandi veru önnur en okkur til að njóta ástúðar — og hljóta ástúð. Það var áhrifamikið að sjá, hvernig Elsa reyndi að hemja jötunkrafta sína, til þess að þóknast okkur. Þegar hún kom heim með okkur, hafði hún gengið röska 480 kílómetra og séð miklu meira af veröldinni en hún myndi hafa augum litið, ef hún hefði alizt upp í ljónahjörð. Við vorum sannarlega ánægð með ljónsungann okkar — en þegar við virtum hana fyrir okkur, komumst við ekki hjá því að viður- kenna þá staðreynd, að hún myndi hvorki vera neinn \]ón$,ungi öllu lengur, né kærði sig um að vera háð okkur endalaust. Elsa var að verða fullvaxið ljón. Vaxtarverkir. Hún var nú orðin 28 mánaða gömul og- þroskaðist hröðum skrefum. Fyrir kom að rödd hennar varð að rymjanda fullvaxins ljóns. Feldur hennar var orðinn fagurgljá- andi og gulbrúnn, og þegar við fórum út með hana í göngur, virtist hún stundum eirðarlaus. En Elsa reyndi að sínu leyti enn meira en áður til að vekja athygli okkar á sér, rétt eins og hverjir aðrir unglingar þurfa 233.

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.