Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1960, Qupperneq 14

Heimilisblaðið - 01.12.1960, Qupperneq 14
að láta „bera á sér“. Hún hafði löngum haft gaman af því að klifra, og nú var hún farin að sækja upp í allra hæstu trén. Eitt sinn sat hún uppi á hárri grein fyrir ofan okkur, er við tókum eftir því, að greinin var tekin að svigna óhugnanlega mikið undan þunga hennar. Fyrst sáum við svo hvar halinn dinglaði, síðan afturfæturnir, sem klufu loftið í leit að fótfestu — og loks féll Elsa með braki og brestum niður á jörðina rétt við fætur okkar. Hún var mjög miður sín eftir þessa niðurlægjandi óför og hraðaði sér á brott frá okkur. Henni þótti að vísu gaman að því að fá okkur til að hlæja, — en óviljandi gaman á hennar eiginn kostnað þoldi hún ekki. Elsa var einkar viðmótsþýð í allri fram- komu. Ef við vorum að heiman frá henni, þótt ekki væri nema tiltölulega skamman tíma, tók hún á móti okkur sem bezt hún kunni; það var heillandi á sinn hátt. Hún gekk til okkar hvors um sig og nuggaði hausnum upp við okkur um leið og hún kumraði. Hún gekk alltaf fyrst að mér, og síðan til Georgs; loks gekk hún að Nuru. Og væru aðrir viðstaddir, hlutu þeir einnig sama viðmót. Henni var þegar í stað ljóst, hverjir höfðu mætur á henni, og gagnvart þeim var hún einkar ljúf og blíð. Hún gat einnig vel skilið þá gesti, sem ofur eðlilega voru dálítið óstyrkir í nærveru hennar; en þeir sem urðu verulega hræddir, áttu ekki sjö dagana sæla. Elsa gerði þeim að vísu aldrei nokkurt mein, en hún hafði alveg sérstaklega gaman af að stríða þeim og gera þá enn óttaslegnari. Fólk, sem ekki vildi trúa því að óreyndu, að við hefðum tamið ljón á heimili okkar, tók sér ferð á hendur til að sjá það með eigin augum. í eitt skipti, er svissnesk hjón ætluðu að heimsækja okkur, heyrði Elsa í bílnum álengdar og hljóp forvitin til móts við hann. Fólk þetta hafði víst hugsað sér eitthvert lítið og elskulegt dýr, sem það gæti tekið í kjöltu sér og klappað, enda er ekki að orðlengja það, að er þau komu auga á Elsu, 135 kílóa þunga, stirðnuðu þau upp af hræðslu. Það tók langan tíma að fá þau til að stíga út úr bílnum og snæða með okkur. Elsa hagaði sér mjög kurteis- lega, nuggaði sér vinalega upp við gestina 234 — og hristi borðið lítið eitt með hala^^ stöku sinnum. Enda fór svo, að hjónin u mjög hrifin af Elsu og hún leyfði Þelin ^ taka myndir af sér í alls konar stelhn& Hverflyndi Elsu var það fyrsta, sem ^ mér til að efast um, hvort ég ætti að n henni fanginni öllu lengur. Sum dýr,® fengið hana til að setja halann xnilh anna og leita skjóls hjá okkur; en 0l| dýr réðist hún á að fyrra bragði án P ^ að hugsa um afleiðingarnar. Nótt einm við lágum fyrir í bækistöðvum, fékk h°P háværra fíla hana til að „hefjast han ^ Til allrar hamingju tókst henni að hi‘ ^ dýrin á flótta, en ég gat ofur vel gel’^ í hugarlund hvernig farið hefði, ef hel hefði ekki tekizt það. Ef fílarnir he^ ^ laumazt skammt undan og Elsa fal eftir þeim, myndu þeir að líkinduxn snúið við — og hún komið hlaupandi e ^ með allan skarann á hælunum. Tilhnf?1’ . in fékk kalt vatn til að renna mér m skinns og hörunds. Náttúran kallar. gglll Enn eitt vandamál reis nú upp, Þa| augljóst var, að Elsa var orðin kynÞr° j£g enda varð þess vart á t.veggja og ^ mánaðar fresti. Hún kom upp um þetta vissum óróa og þeirri sérkennilegn ^jg sem tók að leggja af henni þegar Þal1 j stóð á. Hún tók einnig að leggjasi^.^ runnana í næsta nágrenni við okkur. ^ leitt elti hún okkur hvert sem við l0 ^ en einn eftirmiðdaginn var það hun ^ gekk á undan okkur — og brátt saUlI1peg, ný og óþekkt ljónsspor í jarðveginum- ^ ar dimmt var orðið, fór hún frá °kku ’ ^ við gátum ekki hóað á hana. Við heim aftur, döpur í bragði, tókum 1 okkar og ókum af stað til að leita hel1 Brátt heyrðum við ljón í hóp reka ^ samstillt öskur, ekki langt þaðan sem^ vorum. Við ókum í áttina að hljóðmu,^.^ við sáum þrenn augu glampa í my jgll framan við bílljósin. Átti það fy1’11, gtgg að liggja að verða drepin? Eins °£ fyrir Elsu, gat hún samlagazt hvaða ljóni sem verða vildi, — en spursma 1 ^ hvort maki karlljónsins myndi láta P heiMILisbIjA:E)

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.