Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1960, Page 15

Heimilisblaðið - 01.12.1960, Page 15
shufaS^ að eignasi; keppinaut um karlinn önduðum léttar, er við komumst að íaun um, að Elsa var heil á húfi. En hún Vjll . ’ J-IAOC4, VUi iltl tók 1 iiia vi^ okkur; og þegar ljónin t;i ,U aftur til að rymja, gekk hún í áttina 11 beirra. ba: ist ”^ei, Elsa!“ hrópaði ég. „Farðu ekki Ugað -— þú verður drepin!“ Hún sett- og leit ýmist í átt til okkar eða ^uuna. Auðséð var, að hún átti bágt með sk ,a^Ve®a siS- Að lokum hleypti Georg að' ' yi?ir köfðum ljónanna. Það þagg- ÉffnÍ^Ur 1 þeim’ og Þau köfðu sig á brott. i | !r ókum við í hægðum okkar heim, en,eirri von, að Elsa kæmi á eftir okkur — en n «r það svo. Hún leit við margsinnis, hp; , °P um siðir upp á bílinn og hélt ^nleiðis með okkur. be ^ ^aii nai:i;úrunnar þagnaði ekki. Næst hún^1' .Svii)a® si;óð a fyrir Elsu, kurraði a ít re!ðiie&a utan í Nuru, þegar hann var fj-á^r®1 með hana, og að lokum hljóp hún lejt ^onum langt upp í klettabeltin. Við °g . Um að henni klukkustundum saman, átfi °as Saum við hana koma gangandi í náni!a iii °kkar. Hún virtist í miklu upp- fjgt 1 ’ £eispaði og kastaði sér niður við va}.Ul. °kkar. Á öðrum afturfæti hennar blóð f.1Spa» sem blæddi úr, og sams konar iékk'1S^Ur a öxlum, hálsi og enni. (Síðar ejn , eg vitneskj u um, að karldýrið bítur gn , kvendýrið í ennið við lok samfara). líti^^ar Elsa var búin að jafna sig svo- hátt’ aeiisaÖi hún okkur á sinn venjulega °kk °g vaihoppaði glaðlega umhverfis ug ,!’ eins og hún vildi segja: „Nú skul- fv.lð ^aru hlusta á, hvað komið hefur yrir migi« íj'ff'* ljón lr að Elsa hafði haft mök við karl- K f»ok.krum. sinnum, undruðumst við Ijq ’ , hún skyldi ekki fæða unga. En fjój. Ser^ræðingur tjáði mér síðar, að í þá hMi t.aÍa. sem bruntíð ljónanna varir, Sejj t-fariij0ni0 samfarir við ljónynjuna bess 1 a^a sinnum á dag, en flest benti til bei^’ að frjógvun geti ekki átt sér stað hefUr afeins á fjórða degi. Sé þetta rétt, til ag ^isa sennilega aldrei haft tækifæri Wi+.Vera með sama karlljóninu nógu 11 þess að verða hvolpafull. Afbrýðis- ^tolLl söm ljónynja kærir sig sízt um, að maki hennar standi í svo langvarandi sviptuih við ókunna og nýaðkomna ljónynju. Hins vegar urðum við að viðurkenna það, að Elsa var farin að flakka — enda þótt hún skilaði sér jafnan heim aftur, eftir nokkrar klukkustundir, til þess að fá eitthvað að éta og drekka, og svo náttúr- lega vegna þess, að við vorum ennþá henn- ar raunverulegi „hópur“, og hún áleit heimili okkar sinn eiginlega bústað. Hún var nú orðin tveggja ára og þriggja mán- aða og mátti heita fullvaxta. Við höfðum alla stund vitað, að við myndum ekki geta. haldið Elsu hjá okkur til frambúðar, og satt að segja höfðum við hugsað okkur að láta hana hverfa til systra sinna norður í Rotterdams-dýragarði. En — nú hafði hún allt í einu tekið framtíðina í sínar hendur, ef svo má segja, og framferði hennar að undanförnu fékk okkur ekki hvað sízt til að endurskoða fyrirætlanir okkar með hana. Svo virtist sem hún kynni ágætlega við sig úti í villtri nátt- úrunni, og þar eð villidýrin tóku henni líka með ágætum vel, fórum við að álykta, að hún kynni að vera undantekning frá þeirri reglu, að villidýr — alin upp hjá mönnum — hverfi aldrei aftur út í nátt- úruna, vegna þess að tegundarsystkin þeirra þoli ekki manneskju-lyktina af þeim. Við þóttumst viss um, að Elsu myndi lánast þetta, aðeins ef við vendum hana við að bjarga sér sjálf og gerðum hana þannig smám saman óháðari okkur. Við höfðum ekki um annað að velja. Bæði okkar og hennar sjálfrar vegna, varð Elsa að hverfa aftur til uppruna síns. Böndin losna. Þetta var síður en svo auðvelt. Við fór- um með Elsu í langt ferðalag út í eyði- landið — bæði til þess að láta hana kom- ast í samband við tegundarsystkini sín og venja hana við að drepa villibráð. Sem merki um frelsi hennar, tókum við af henni hálsbandið. En því miður lét Elsa ekki í ljós neina sérlega löngun í hið „frjálsa“ líf. Ofan af þaki Land-Roversins, þar sem hún sat, virti hún fyrir sér hið nýja umhverfi, Sblaðið 235

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.