Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1960, Qupperneq 21

Heimilisblaðið - 01.12.1960, Qupperneq 21
„erulega bústaður hinna framliðnu, okkar ^irheitna land, sem ég hafði séð? Þess- 111 sPurningum fæ ég eðlilega ekki svarað. En á hljóðum sumarkvöldum, þegar °ttin tekur að breiða sinn milda hjúp yfir ^ °niskrýdda foldina, finnst mér stundum ^ns 0g ég sjái ljómann af landinu mínu a> >,bak við yztu sjónarrönd“. MYNDIRNAR á veggnum. Fannst ég vera staddur í dálitlu nbergi og vera einn. Birtan þar inni var s^sta dauf, líkt og þegar kvöldhúm síð- ^uarsins er að færast yfir. Allt í um um, einu tóku að birtast myndir á ein- Vekg herbergisins, líkar skuggamynd- °g beindist þá öll athygli mín að þeim. yusta myndin var heldur ömurleg. Hún ^ ,ai geisilega miklu og grimmu bjarn- ir 1( með hræðilegum vígtönnum. En fyr- þ- *ainan óargadýr þetta lá maður á bæn. vi° ,rn^r tiann vera að tilbiðja dýrið. Það f rS.Sl eg> í svefninum, að dýr þetta táknaði Ssneska björninn“ svonefnda og að ui'inn var einn af aðdáendum hans. jj v° hvarf þessi mynd og önnur kom í jíirjllar stað. Á þeirri mynd gat að líta röktU’ er upp úr einhvers konar hv ,Ulrtléðu, sem grúfði yfir landinu um- rnéj-l^S’ hiokkurn spöl frá kirkjunni þótti bei- •Vera ^igvöllur, þar sem menn voru að UjnJast UPP á líf og dauða. Yfir vígvellin- 8em«ði mikill sorti. Sjálf kirkjan var var Vlti í þessu ömurlega umhverfi, og það uth 6l^S °g mönnunum væri ætlað að beina iun ^ 1 sinni Þangað og yfirgefa vígvöll- áa^rf'tt hvarf þessi mynd og önnur birtist ífriS. ndis og nú var það mynd af Jesús dás ^anuvininum mesta. Sú mynd var ^iha^1 6ga i),,nrt> hreinasta mótsetning við öýrfti ^Vaer> °g ásjóna Krists var sveipuð %,ð6gUln ijnma- — Og Það var sem líf hj’ejflst i þessa mynd og Kristur tók að ajjg. ast °g mér þótti hann horfa döprum á jj 111 nt yfir vígvöllinn, sem sýndur var hiajj „ m^n(i a undan. Og hann kallar til „IUanna> sem voru að berjast, og segir: 1 í friði! Lifið í heilögum friði!“ t'^ÍLlSBLAÐIÐ Síðan hvarf þessi mynd og næst komu myndir af fólki, sem þótti svo innilega vænt hverju um annað, að það beinlínis. vafði hvert annað örmum. Þótti mér, að þetta væri sá friður, sem hann boðaði. — Draumurinn varð ekki lengri. Þú vegvillta mannkyn, sem dýrkar og tilbiður harðstjórana, en afneitar Kristi, hvort munt þú eigi kalla yfir þig dauða og tortímingu, Ííkt og íbúar Sódómu og Gó- morru forðum daga. Á VÍTISBARMI. Svo virðist nú komið, að fólk almennt sé hætt að leggja trúnað á það að raunveru- legt helvíti sé til, a. m. k. í þeirri mynd,. sem hin helga bók, Biblían, lýsir þeim kvalastað. Sá þáttur kenninga Jesú Kristsr sem sérstaklega beinist að því, að vara við hinum „yztu myrkrum“, er ekki lengur tekin alvarlega, og þeir prestar, sem enn halda sig við þessa sömu kenningu, eru af flestum álitnir úreltir kennimenn. Sjálfur fyllti ég eitt sinn þennan flokk og tal.di, að helvíti væri alls ekki til, heldur ímyndun ein, sem þróast hefði í vitund manna á myrkum öldum hjátrúar og hindurvitna. Komst ég einu sinni í deilu nokkra út af þessu. Ég hélt að sjálfsögðu minni framan- greindu skoðun fram, en sá, sem við mig ræddi, sagði hins vegar, að um þetta gæt- um við ekkert sagt með vissu, helvíti gæti verið til og það væri raunar líklegast' að svo væri. Felldum við síðan tal þetta niður. Litlu síðar dreymdi mig svo nótt eina eftirfarandi draum: Ég þóttist staddur einhvers staðar úti á víðavangi. Kemur þá einhver ókennileg vera svífandi til mín og er ærið gustmikil. „Á ég að sýna þér helvíti?“ spyr hún. „Nei!“ hrópa ég, því mér stóð ógn af þess- ari veru og orðum hennar. En hér dugðu engin mótmæli, því að veran þrífur í mig og ég fann að ég hófst á loft og síðan svif- um við áfram með miklum hraða dálitla stund. Ég lokaði augunum, meðan á þessu óhugnanlega ferðalagi stóð. En skyndilega er numið staðar og stóð ég þá jafnframt á fastri grund. Opnaði ég þá augun og við 241.

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.