Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1960, Side 24

Heimilisblaðið - 01.12.1960, Side 24
Dísa öamla Eftir HUGRÚNU Sumir kölluðu hana Dísu rauðu, af því að hún var rauðhærð. Þá var það ekki komið í tízku að þykja fínt að hafa rautt hár og því síður að lita hárið. Það fólk var talið óheppið í meira lagi, sem var fætt með rautt hár og freknur, og Dísa var ein af þessum óheppnu. Hún var orðin gömul kona, þegar ég kynntist henni. Við lágum þá á sömu sjúkrastofu. Ég vor- kenndi henni; hún var svo einmana og þjáð. Hjúkrunarkonurnar misskildu hana, þegar hún var að kvarta og barma sér og sögðu, að hún væri móðursjúk. — Ég vissi, ■að hún var oft sárþjáð bæði andlega og líkamlega. Stundum gat ég ekki sofið á nóttunni fyrir stunum hennar, vegna þess .að ég var svo svefnstygg. Ég kvartaði samt :aldrei um þetta, en hún vissj það samt og var mér þakklát. „Það er svo erfitt, þegar enginn skilur mann,“ sagði hún og tárin runnu niður frekknótta vangana. „Ég vildi, að guð færi .að taka mig til sín.“ Þó var til einn maður, sem skildi hana. Það var læknirinn. Aldrei lá svo illa á Dísu, og hún var aldrei svo þjáð, að það liði ekki frá, þegar hann kom að rúminu hennar. „Nú, nú, Dísa mín,“ sagði hann og stra ^ um vanga hennar.“ Hvað get ég uu % fyrir Dísu mína? Ekki gráta! Ekki Svona, svona! Hefur nú einhver ve^ slæmur við Dísu? Svona, svona!--- ætla ég að segja þér svolítið skrýtið. b þér einni, Dísa . . . Hlustaðu nú á.“ Svo sagði hann henni frá einhverju, seU. hann hafði einhvern tíma komizt í tv við í starfi sínu, og hann sagði Þa® ® skemmtilega, að Dísa gleymdi ÞraU u : sínum; það glaðnaði yfir henni og henu1 fannst lífið þolanlegt. Þannig gekk Pa. dag eftir dag. Mig furðaði á þoliW11 hans; ég gat ekki varizt því. Hann bæði sálusorgari hennar og læknir. ^ Eina nótt, þegar ég yar nýlega s0^uV vaknaði ég við það, að nafn mitt var ne Það var Dísa, sem hafði nú fengið e þrautahviðuna og þurfti á hjálp nð hn Ég reyndi að svara henni hljóðlega, tn P að vekja ekki hinar, sem sváfu. ^ „Hvað er að, Dísa mín?“ sagði éff- ég að hringja fyrir þig á næturvaktu . „Æ-nei, ekki á næturvaktina, heldu^ lækninn. Mér líður svo skelfing iHa • \r;ng held ég ætli að deyja. Það er svo ske „ ömurlegt að hugsa til þess að vera Þa e ^ „Þú ert ekki ein, Dísa'mín,“ sa®/uér. „Við erum margar hér í stofunni hJa ^ Svo eru hjúkrunarkonurnar alltaf rl ,u ar, þegar þú þarft einhvers með. Key bara að vera alveg róleg.“ .. „Þú veizt ekki, hvað það er að vera g0.^ ul og einmana. Ég er svo skelfiu# mana,“ sagði hún. 'ið jafn greinilega fram og í sumum draum- um, að við eigum eilíft líf framundan. En við verðum að gera okkur ljóst, að það fer nákvæmlega eftir daglegri breytni okkar hér í lífi, orðum og athöfnum, hvernig okkur vegnar í næsta lífi. I þeim skilningi ær vissulega hver og einn sinnar gæfu smið- ur. Við erum börn jarðar og athafnir okk- ar og hugsanir snúast því fyrst og fremst um allt, sem jarðneskt er. Við sækjumst eftir gæðum lífsins. En einhverntíma mun- um við mennirnir skilja, að auður, metorð 244 nz eftlf' og völd, sem flestir sækjast svo ^ eru ekki annað en blekking, sem 11 _ e^ir okkur eins og reykur og skilur okl<ul gein særð og vonsvikin. Sjálfa hamingJuUU’ ^gt gefur lífinu sitt guðdómlega gH- við aldrei á þennan hátt. Hún er o um jarðneskum munaði, því að jfjyiJ. ingja er kærleiksgeisli frá Guði sJa -]] Það er lögmálið mikla, sem við vei u að læra. * Eyþór Erlendss0n- HElMlLlSBbAh

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.