Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1960, Page 25

Heimilisblaðið - 01.12.1960, Page 25
^"^úir þú ekki á guð, Dísa mín?“ spurði »Jú, ég held ég geri það. En heldur þú, hann skipti sér nokkuð af garmi, eins °g mér?“ _ >>Já, þag gerir hann áreiðanlega, Dísa 11J>“ sagði ég ósköp vandræðalega. Mér ailnst ég vera alltof ung til þess að tala ^111 bessi mál við gömlu konuna. Ég, sem ai_enn svo óreynd í lífinu, en samt hélt S úfram: „Ég veit, að guð gleymir eng- jjjí1’ t>ví að frelsarinn sagði, — komið til hj n aúir þér, sem erfiði og þunga eruð »Ö-i og ég mun veita yður hvíld.“ 0 . 'Ja> víst sagði hann það, blessaður, Ur vf-6r sannarle£a þung'a hlaðin ... Held- dp ; hann taki mig til sín, þegar ég ^ _ spurði hún. "Já> það er ég alveg viss um,“ sagði ég. »Hvernig getur þú verið viss um það?“ allr^U^ er £ðður- Hann gleymir engum, og 8 a sízt mun hann gleyma gamalli konu, pfi- en£an á að. Hann man áre'iðanlega eftlr þér.“ g ’’^-er finnst ég stundum vera svo vond,“ ai8 1 Hísa, „vond við alla. Þegar mér líður a> get ég ekki að þessu gert.“ ^Úan þagði hún lítið eitt, en sagði svo: 0 ”, Útu sitja hérna hjá mér ofurlitla stund alda í hendina á mér?“ ® Serði eins og hún bað. g ’y^u®i sé lof, að þú ert hérna hjá mér,“ ai- 1 fan- »Ekki hefðu hjúkrunarkonurn- hafVei'ið að ómaka sig þetta fyrir mig. Þær a aldrei tíma til neins, þessar hjúkrun- rkonUr_» Hís^^.megum ekki vera ósanngjarnar, ag a mín,“ sagði ég. „Þær hafa svo mörgu ^ Slnöa. Það eru margir sjúklingar hér. efi- 61 u þeir til dæmis að hringja, hver u\annan.“ fy“fa’ ég heyri það ... Ég má þó þakka ej. ei’,a® ég hef ennþá sæmilega heyrn. Það er , aert yfir því að kvarta ... En tíminn ég aia sv° skelfing lengi að líða, þegar ekki i ehhl stytt hann með neinu. Ég get esið, eins og þið hinar; ég er farin að sjá miki— .Sv° ltta- ^vo eru þrautirnar svo Vejt &1i * höfðinu> hérna yfir augunum. Ég eiUs ehki, hvað það getur verið. Það er °g verið sé að berja og lemja alla liðlanga nóttina hérna í gagnaugunum á mér ... Heyrðu góða, verður þér ekki kalt að sitja svona fáklædd?“ Ég sagði, að mér væri ekki kalt. „Það er hérna nokkuð, sem mig langar að gefa þér,“ sagði hún og fálmaði með hendinni yfir að náttborðinu. „Það er þarna í borðskúffunni í rósótta bréfinu. Viltu vera svo góð að rétta mér það?“ „Ég náði í þetta, sem hún var að tala um. „Já, það er einmitt þetta . .. Sjáðu til! Þessi kort hef ég fengið frá frúnni, sem ég var að segja þér frá um daginn, þessari, sem var svo góð við mig. Hún hefur sent mér kort á hverjum jólum síðan ég kom hingað. Sjáðu, hvað þau eru falleg, glans- andi og alla vega lit. — Þetta er blessaður frelsarinn 1 jötunni, og þetta er hún María,. móðir hans. Hún hefur verið falleg kona — sérlega falleg kona ... Og svo eru það allir englarnir ... Þarna sérðu kirkju og lítinn sveitabæ. Það minnir mig á gamla daga, en það voru nú ekki alltaf sæludagar. Lífið hefur farið um mig hörðum höndum alla mína ævi. . . Þessi jólakort hafa glatt mig. Þau eru mér dýrmæt. Ég veit, að þú hendir þeim ekki. Láttu fara vel um þau.. . Ég er kannski barnaleg og heimsk, en svona hefur Guð gert mig. Ég er hans sköpun eins og aðrir, og hann verður að taka við mér eins og ég er. Þú segir, að hann muni gera það.“ „Já, ég segi það. Þú segist trúa, þá er allt í lagi. Reyndu að láta hugann dvelja við vissuna um það, þá líður þér betur.“ Ég var undrandi yfir sjálfri mér. Þetta var í fyrsta skipti, sem ég dirfðist að gefa heilræði — og það deyjandi manneskju. Það var víst lítill vafi á því, að hún átti ekki langt eftir. Það var líka bezt fyrir hana, úr því sem komið var. Dísa tók fastar um hönd mína. Ég fann, að hana langaði til að segja eitthvað meira við mig. Það var að færast yfir hana ró og friður. Ég sá það á svip hennar. „Svo langar mig til þess að biðja þig að gera síðustu bón mína,“ hvíslaði hún. „Viltu fylgja mér upp í líkhúsið, þegar ég verð borin þangað? Heldur þú, að læknir- inn leyfi þér það ekki? Þú verður bara að klæða þig vel, svo að þér verði ekki kalt.“ 111 tLlSBLAÐIÐ 245.

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.